Úrval - 01.02.1956, Síða 73

Úrval - 01.02.1956, Síða 73
BÖRN 20. ALDARINNAR ERU 200.000 ÁRA GÖMUL 71 eins miklum misskilningi og þetta atriði. Þegar líffræðingar tala um „áunna eiginleika“, eiga þeir við eiginleika, sem líkaminn hefur áunnið sér og síðan hafa yfirfærzt til æxlunarfrumanna. Dæmi um slíka „eiginleika" er ofvöxtur í kirtli eða tilkoma nýs taugaviðbragðs. P. B. Ég hélt að allir nútíma- líffræðingar afneituðu kenningu Weismanns1 um aðgreiningu líkama (soma) og frumu (ger- men). J. R.: Aðgreining Weismanns kemur þessu máli ekki við. Weismann fullyrti, að grund- vallarmunur væri á frumum líkamans, þ. e. frumunum sem líkaminn er gerður úr, og æxl- unarfrumunum. Þannig fram- sett er þessi aðgreining sjálf- sagt ekki aðgengileg, að minnsta kosti ekki frá sumum sjónar- miðum. En hvort sem maður fylgir skoðun Weismanns um þetta atriði eða ekki, verður maður að viðurkenna, að líf- verur fæðast af æxlunarfrum- um en ekki af líkamsfrumum. Til þess að líkamlegar breyting- ar geti orðið arfgengar verða þær að láta sín getið í æxlunar- frumu, en líffræðingar neita því, að slíkar breytingar geti flutzt yfir í æxlunarfrumur. P. B.: Hafa ekki tilraunir í þessa átt sætt gagnrýni? Hefur ' Þýzkur líffræðingur (1834— 1914), eindreginn andstæðingur kenn- in^arinriar um arfgengi áunninna eig- inlcika. — Þýð. því ekki verið haldið fram, að slíkar tilraunir geti ekki náð yfir nærri nógu margar kjm- slóðir til þess að vænta megi jákvæðs árangurs? J. R.: Jú, og játa verður, að slíkri fræðilegri mótbáru er ekki unnt að svara. Þeir sem trúa á arfgengi áunninna eiginleika hafa fullan rétt til að halda því fram, að hundruð, jafnvel þús- undir kynslóða þurfi til þess að eiginleiki geti flutzt frá líkams- frumunum til æxlunarfrumanna, og þessvegna sé hvorki hægt að sanna né afsanna þessa kenn- ingu með tilraunum. En þegar á allt er litið er hér um að ræða hreina ágizkun, sem ástæðu- laust er fyrir vísindamenn að taka tillit til. P. B.: Þér hafið lýst skoðun yðar á þessum málum í mjög eindregnum orðum: „Manns- bamið, sem eftir fáeinar mín- útur lítur þennan gamla, sið- menntaða heim okkar augum í fyrsta sinn, er alveg eins og barnið sem fæddist fyrir hundr- að þúsund árum, niðurröðun og flokkun litninga þess hin sama; það er afkomandi Krómagnon- mannsins. sem ambrar í vögg- unni". Að yðar áliti hafa þvi félas:slegar breytingar ekki líf- fræðileg áhrif, og þrátt fyrir þær framfarir sem orðið hafa hjá manninum á liðnum árþús- undum, hefur efniviður hans, hið líkamlega sjálf hans, ekki tekið neinum breytingum, eng- um arfgengum breytingum. Ég
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.