Úrval - 01.02.1956, Qupperneq 89

Úrval - 01.02.1956, Qupperneq 89
GRETA GARBO 8 T ina og gat komið því svo fyrir, að hún fékk að afgreiða þá. Hún spurði aðra leikkonuna, hvernig hún ætti að fara að því að komast að hjá Petsehler. Leikkonan sagði, að eina ráðið væri að snúa sér beint til kvik- myndastjórans, en Greta hafði ekki kjark í sér til þess. En síðar um daginn hringdi hún í Petschler og lofaði hann að veita henni áheyrn. Petschler varð þegar hrifinn af fegurð hennar og framkomu og bauð henni hlutverk í gamanleik, sem hann hafði í undirbúningi. Greta tók boð- inu, hraðaði sér aftur til PUB og sagði upp stöðu sinni. Á vinnukorti hennar var reitur þar sem stendur: „Ástæða fyrir uppsögn". Samkvæmt vinnukortinu var ástæðan fyrir upp- scgn Gretu sú ein, að hún ætlaði að fara að leika í kvikmyndum. I konunglega leikskólanum. Fyrsta hlutværk Gretu var að leika fegurðardis á baðströnd í myndinni Pétur flakkari. Petschler var bæði höfundur og stjórnandi myndarinnar og lék tvö aðaihlutverkin í henni. Þessi mynd var af miklurn vanefn- um gerð og lítið í hana borið. Þegar töku þessarar kvikmyndar var lokið, var Greta á lausum kili. Það kom í ljós, að Petschler hafði ekki fleiri myndir 1 undirbúningi í bráð. Greta leitaði til Rings, en hann hafði ekkert handa henni að gera. Hún talaði við marga kvikmynda- framleiðendur, en það var sama hljóð- ið í þeim. Með hverjum deginum uxu líkurnar fyrir því, að hún yrði að hverfa aftur til fyrra starfs síns. Seinna um sumarið hitti Greta Petschler af tilviljun á götu. Þau tóku tal saman og Greta sagði hon- um frá óförum sínum. Petschler kvað það skoðun sína, að hún hefði með- fædda leikarahæfileika, en skorti æf- ingu. Hann ráðlagði henni að sækja um inngöngu í Konunglega leikskól- ann og bauðst til að tala máli hennar við vin sinn, Frans Envvall, sem hafði áður verið skólastjóri leik- skólans, en hafði nú með höndum leiklistárkennslu og var í miklu áiiti. Þegar Greta fór á fund Enwalls, tók hann henni að vísu alúðlega, en kvaðst ekki geta tekið að sér að kenna henni sökum heilsubrests og mikilla anna. En hann kynnti hana Signýju dóttur sinni, sem féllst á að búa hana undir prófið við leik- skóiann. Dómnefndin, sem dæmir um hæfni umsækjenda, kemur saman einu sinni á ári. Umsækjendur verða að leika þrjú atriði, úr leikritum, sem þeir velja sjálfir, og má hvert atriði ekki standa yfir nema í fimm mínútur. Dómnefndin kemur jafnan saman i ágúst, og þar sem nú var komið fram í júlí, hafði Greta ekki fullan mánuð til undirbúningsins. Fyrsta atriðið, sem Greta valdi, var úr leikritinu Dununc/en eftir Sel- mu Lagerlöf, annað úr Madame Sans-Géne eftir Sardou, og þriðja úr Fruen fra Iiavet eftir Ibsen. Greta hafði aldrei leikið á leik- sviði, þegar hún gekk undir prófið í Konunglega leikskólanum, ásamt fjölda annarra umsækjenda. Meðan hún beið eftir því að röðin kæmi að henni, var hún svo taugaóstyrk,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.