Úrval - 01.02.1956, Side 96

Úrval - 01.02.1956, Side 96
94 tjRVAL g'era samning við Gretu þegar þau væru komin til New York. Greta Garbo og Stiller komu til New York með stórskipinu Drott- ningholm þann 6. júlí 1925. Mayer vildi að Stiller héldi strax vestur til Hollywood, en Stiller neitaði að fara fyrr en samningur hefði verið gerður við Gretu. En M-G-M virtist ekki hafa neinn áhuga á að tryggja sér starfskrafta hennar. Meðan þau dvöldu í New York, tók hinn frægi Ijósmyndari Arnold Genthe nokkrar andlitsmyndir af Gretu. Þegar Stiller sýndi fulltrúum M-G-M myndimar, kom annað hljóð í strokkinn. Feimna stúlkan með úfna hárið, sem þeir höfðu hitt, var orðin að fagurri konu með sérkennilegan og ögrandi svip. Ef hún myndaðist svona vel, var ekkert álitamál að ráða hana. Greta var fastráðin hjá M-G-M frá 10. september 1925, en kvikmynda- stjórarnir voru ekkert að flýta sér að finna verkefni handa henni. Sama máli gegndi um Stiller. Hann var kominn á laun hjá félaginu, en hon- um var ekki fengið neitt verk að vinna. Þegar Stiller var búinn að slæpast í mánuð, fór hann þess á leit við forráðamenn M-G-M, að Greta fengi hlutverk í kvikmynd og hann starf við sitt hæfi. Hann ræddi þetta mál einkum við Irving Thalberg, sem réði rnestu um kvikmyndaframleiðslu félagsins. Það fór ekki vel á með þeim. Thalberg var ekkert sérstak- lega hrifinn af leikhæfileikum Gretu, en Stiller fékk því framgengt, að teknar voru fleiri tilraunamyndir af henni. Þegar Mayer hafði séð þær, stakk hann upp á því að Greta létí lagfæra í sér tennurnar og ennfremur vildi hann láta hárgreiðslumeistara félagsins breyta hárgreiðslu hennar. Stiller sá um að þetta hvorttveggja væri framkvæmt. Þá fékk Greta Garbo loks fyrsta hlutverk sitt, tíu vikum eftir að hún kom til Holly- wood. # Fyrsta myndin sem Greta lék I vestra var The Torrent (Straumur- inn). Hún lék þar aðalhlutverkið móti Richardo Cortez, en Monte Eell var falin leikstjórnin. Þetta voru jafnmikil vonbrigði fyrir Gretu og Stiller, því að þau höfðu bæði búizt við því að honum yrði falið að stjórna töku fyrstu amerísku myndarinnar, sem hún léki í. En enda þótt Stiller væri ekki stjórnandinn, hafði hann mikil áhrif á leik Gretu í mynd- inni. Hann var að vísu ekki við- staddur myndatökuna nema fyrsta. daginn, en hann æfði Gretu rækilega á hverju kvöldi og sagði henni fyrir um allar hreyfingar og svipbrigði í atriðunum, sem hún átti að leika daginn eftir. Ekki er hægt að kalla þessa fyrstu amerísku kvikmynd Gretu Garbo stórfenglegt verk. Hún var byggð á sögu eftir spænska rithöfundinn Blasco-Ibánez, sem var mjög í tízku á þriðja tug aldarinnar. Mörg verk hans höfðu verið kvikmynduð og m. a. varð Rudolph Valentino fyrst frægur fyrir leik sinn í einni mynd- inni. 1 þessari fyrstu mynd sinni var Greta Garbo ekki sú sem hún varð
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.