Úrval - 01.02.1956, Page 109

Úrval - 01.02.1956, Page 109
GRETA GARBO 107 Síðasta myndin. Heimsstyrjöldin síðari hafði ef til vill meiri áhrif á leikferil Gretu Garbo en nokkurs annars leikara í Hollywood, vegna þess að myndir hennar höfðu alltaf notið meiri vin- sælda erlendis en i Bandaríkjunum. Vafasamt er að nokkur af myndum hennar hafi aflað tekna upp I kostn- að með sýningum í Bandaríkjunum einum saman. Eftir að styrjöldin var komin í algleyming árið 1940, var erlendi markaðurinn að mestu lokaður. M-G-M kvikmyndafélagið sá nú fram á nauðsyn þess, að gera Gretu-Garbo-mynd, sem félli fyrst og fremst í smekk Bandaríkjamanna. eftir margar og miklar bollalegging- ar komust ráðamenn félagsins að þeirri niðurstöðu, að leikkonunni, sem aflað hafði sér frægðar með því fyrst og fremst að leika fagrar, lífsþreyttar konur, hnepptar í silki- viðjar vansællar ástar, yrði nú að breyta í æskuteita, ameríska fegurð- ardis. Greta Garbo féllst með hálfum hug á þessa misráðnu fyrirætlun. Myndin, þar sem hún átti að sýna skemmtanafíkna, lífsglaða Ameríku- stúlku, hlaut nafnið Two-Faced Wo- man (Tvíburasystur). Það var síð- asta kvikmyndin, sem Greta Garbo lék i. Undir eins og taka myndarinnar hófst, hóf fréttadeild félagsins víð- tækan áróður með það fyrir augum að búa ameríska áhorfendur undir komu „hinnar nýju Garbo". Það var brátt á allra vitorði, að Greta Garbo mundi sjást í baðfötum í fyrsta skipti á amerísku tjaldi. Hin dulráða leik- kona mundi nú ekki aðeins sjást Bruna Sjó Líf trygg- Þjófnaöar ingar Ábyrgðar og feröa Vátryggingaskrifstofa Sigfúsar Sigkvatssonar Lækjargötu 2 (Nýja Bíó) Símar: 3171 og 82931.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.