Úrval - 01.10.1958, Síða 7

Úrval - 01.10.1958, Síða 7
I SÁLUFÉLAGI VIÐ PRIESTLEY ég er talinn bera ábyrgð á, enda þótt ég ráði ekkert við það, spegli hugarástand mitt. Hvem- ig á fólk að vita að andlit mitt virðist eiga sér sjálfstæða til- veru, að það fer af stað við minnstu vísbendingu frá huga mínum og heldur síðan áfram háttalagi sem mér er mjög á móti skapi. Þetta er kaldhæðni örlaganna. Það er engu líkara en andlit mitt tilheyri manntegund sem mér geðjast ekki að. Það er leikaralegt og geðríkt, sendist í sífellu öfganna á milli, enda þótt ég kjósi jafnan hóf í hverj- um hlut. Ég segi ekki að mér sé gefin hin algera ró heim- spekingsins, en hvað svo sem kunningjar mínir, er látið hafa blekkjast af andliti mínu, segja, þá er ég enn síður maður heitra tilfinninga, einn þeirra sem allt- af þurfa að vera æstir út af einhverju, sem ekki eru ánægðir nema þeir séu á dýpsta botni eymdar og volæðis, eða finnst tilveran ömurleg af því að þeir eru ekki í hrifningarástandi, sem alltaf þurfa að vera brenn- andi í þránni, alteknir ást eða hatri, hlæjandi eða grátandi. Það er ekki aðeins að ég fyrir- líti slíka menn, heldur gæti ég ekki líkt eftir þeim þó ég vildi. Þær hræringar sem verða í geði mínu rísa aldrei hátt og ekki líklegt að þær taki nokkurn- tíma stjórnina. Hrifning og ör- vænting eru ekki kunningja- konur mínar og ekki líklegt að ÚRVAL þær vitji mín, jafnrólegan sjó og ég sigli dags daglega. Við- horf mitt til meðbræðra minna einkennist af uppburðarlausri góðvild, stundum blandinni kyrrlátri samúð, stundum á- takalausri andúð. Jafnvel sú manntegund, sem ætti þessa stundina að vera með andlit mitt, vekur aðeins hjá mér ó- geð sem er víðsfjarri því að jaðra við hatur. Þegar ég t. d. vinn í spilum finn ég aðeins til óljósrar gleði sem kannski er örlítið krydduð sigurhrósi; og þegar ég tapa, sem oft kem- ur fyrir, er ég viss um að það vekur ekki hjá mér sterkari til- finningar en örlítinn vott von- brigða. Ég hef sjálfsagt oftar en einu sinni gert mig sekan um ótugtarskap af einhverju tagi, og kannski hef ég einhverntíma unnið góðverk, en hetju eða þorpara hef ég aldrei leikið. Ef lífið er melódrama — eins og það virðist óneitanlega vera stundum — er ég viss um að í því drama leik ég aðeins smá- hlutverk. f stuttu máli: ég er stríðalinn, makráður og svolítið heimspekilega sinnaður karl- maður, sem ekki hefur minnstu löngun til að vekja sterkar til- finningar og er blessunarlega fátækur af slíkum tilfinningum sjálfur. Þannig er ég innvortis í raun og veru. Útvortis er ég bersýni- Iega allt öðruvísi, svo er um að kenna andliti sem gefur al- ranga mynd af mínum innra 5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.