Úrval - 01.10.1958, Side 8

Úrval - 01.10.1958, Side 8
tJrval manni. Svo virðist sem andlit mitt taki viðbragð við minnsta hvísl huga míns og geri úr þvi hrópyrði. Það glottir óskamm- feilið og sigrihrósandi ef ég fæ góð spil á höndina — meira þarf nú ekki til. Það yglir sig frammi fyrir ókunnugum þótt þeir séu meinleysið uppmálað og æpir að málgefnum gestum: „Þið eruð leiðindapésar!“ Það belgir sig og skeglir, ljómar og myrkvast, sindrar af stráks- skap, gapir eða glottir eða gláp- ir við sérhvert nýtt tilbrigði í samræðunum. Það breytir hverri stund í góðgerðasýningu lélegs leikara af gamla skólanum, sem reigir sig og belgir í birt- unni af sviðljósunum. Talandi api með magnara gæti ekki ver- ið ýkjufyllri skopmynd af hús- bónda sínum. Meðan fólkið sem umhverfis mig er starir á þessa afkáralegu sýningu, sit ég sak- laus á bak við þetta allt sam- an, yfirlætislaus náungi sem ekki merkir aðrar hræringar í tilfinningalífi sínu en notalegt flóð eða fjöru, algerlega grun- laus um að þessi skelfilega skopmynd af huga mínum blasir við viðstöddum eins og kvikmynd á tjaldi, þangað til einhver undarlegur misskilning- ur minnir mig óþyrmilega á hve átakanlega illa ég er settur. Er ég einn um þessi vandræði, eða hefur orðið almennur ruglingur á andlitum? Kannski eru aðrir ólánsamir menn sem eru öfugt settir, sem sífellt eru á valdi 1 SÁLUFÉLAGI VIÐ PRIESTLEY hinna sterkustu tilfinninga, en geta þó ekki tjáð þær af því að andlit þeirra neitar að sýna nokkuð meira en örlítinn gremjuvott eða kyrrláta á- nægju. Ef slíkir menn eru til væri mér ljúft að hitta einhvern þeirra til þess að við gætum bor- ið saman bækur okkar og síðan stofnað til vináttu okkar í milli. Okkur mundi að minnsta kosti geðjast að andliti hvors annars. Hinn leyndi draumur. Hinn leyndi draumur: þorst- inn sem aldrei verður slökktur. Öll fullorðinsár mín hef ég ver- ið meira eða minna sósíalt sinn- aður menntamaður. Ég hef reynt að gera sjálfum mér og öðrum Ijósan hinn járnharða veruleika í iðnaðar- og efnahags- lífi samtímans. Oft og mörgum sinnum hef ég farið með riss- bækur mínar og ritvél í verk- smiðjur, námur og stálver. Ég áfelldist og hæddist að starfs- bræðrum mínum, sem vildu ekki líta í kringum sig. Ég var með þeim fyrstu til að skrifa ítarlegar frásagnir af þeim stöðum þar sem kreppan herj- aði mest. Ég er alinn upp ,,á bak við verksmiðjuna11 og veit því hvernig lífið er þar. Ég upp- götvaði ekki öreigana í Öxford eða Cambridge, því að verka- mannastétt West Riding var hold af mínu holdi. Ég ólst upp meðal sósíalista. Ég horfði á reykinn þykkna og milljón- 6
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.