Úrval - 01.10.1958, Blaðsíða 16

Úrval - 01.10.1958, Blaðsíða 16
Tilraunir með gerviskynfœri. Grein úr „The New Scientist", eftir Pierre de Latil. Greincirhöfundur, sem er ritstjóri vísindadálks franska blaðsins „Le Figaro Litteraire,“ skýrir frá því, að með því að koma fyrir spanspólu í kjálkavöðva algerlega heyrnarlauss manns hafi tekizt að láta hann greina töluð orð, og að hann hafi einnig orðið fyrstur manna til að heyra hátíðnihljóð. Er hœgt að búa til önnur gervi- skynfœri ? spyr höfundur. "C’INN helzti kostur æðri dýra er hæfileiki þeirra til að skynja umhverfi sitt. Skynfær- in svara ytra reiti (stimuli) og breyta því í merki sem taug- amar flytja síðan heilanum. Þessi merki eru almennt talin raf-efnafræðilegs eðlis. Mörg rafeindatæki hafa verið búin til, sem gegna svipuðu hlutverki og skynfærin: þau breyta ein- hverjum ytri áhrifum, svo sem breytingum á þrýstingi eða hita, í rafstraumsmerki. Hljóðnemi breytir t. d. hinum breytilega þrýstingi frá hljóðbylgjum í breytilegan rafstraum. Ef hér er, svo sem virðist, um algera hliðstæðu að ræða, ætti þá ekki að vera hægt að búa til gerviskynfæri, er komið gætu í stað skynfæra, sem hafa eyðilagzt ? Þessi fræðilegi möguleiki er nú að verða að veruleika. Það er ekki einasta að fjöldi til- rauna hafi með góðum árangri verið gerður á dýrum í vísinda- stofnun í París, heldur hefur það sem kalla mætti „rafeinda- eyra“ verið sett í algerlega heyrnarlausan mann. Hingað til hefur vísindamönn- um einungis tekizt að erta taug- ar beint með rafstraum — eins og þegar Galvani erti taugina í legg frosksins — þegar þær voru beraðar með skurðaðgerð. Tilraunir hafa verið gerðar með að tengja málmþráð við taug í sári og erta hana síðan með rafstraum eftir að sárið var gróið, en annað hvort hefur í- gerð myndast kringum þráðinn eða vefirnir hafa losað sig við hann. André Djourno, prófessor í lífeðlisfræði við La Faculté de Medicine í París, hugkvæmdist að erta taug með lítilli span- spólu (induction coil) sem kom- ið var fyrir innan í vef og tengd við taugina. Þar eð lifandi vef- ur veitir segulsviði enga mót- \ 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.