Úrval - 01.10.1958, Blaðsíða 23

Úrval - 01.10.1958, Blaðsíða 23
NÝTT UM EÐLI DRAUMA hreyfingalausir þegar okkur er að dreyma. Konur dreymir oftar en karl- menn. Listamenn og þá sem hafa sterkar ástríður dreymir oftar en dauðyfli. Draumar fara ekki eftir kynferði eða skapgerð, þeir eru eðlilegur þáttur í gangi svefnsins í sam- ræmi við hrynjandi hans. Allt heilbrigt fullorðið fólk dreymir að jafnaði álíka lengi á hverri nóttu. Hitt er rétt, að hrifnæmt og ákaflynt fólk dreymir að jafnaði áhrifameiri drauma en þá sem hafa takmarkaðra vit- undarsvið. Rannsóknirnar sem leiddu til þessarra niðurstaðna hófust við háskólann í Chicago 1953. I ,,svefnrannsóknarstofuna“ í Abbott Hall kom nótt eftir nótt hinn sundurleitasti hópur „til- raunadýra“: félausir stúdentar (þeir fengu 3 dollara fyrir nótt- ina), húsmæður, nafnlausir flækingar og vísindamenn. Áður en þetta fólk lagðist til svefns voru rafskaut límd við höfuðleður þeirra, bak og brjóst. I hliðarherbergi voru hjartaritar sem töldu hjarta- slög þess; heilaritar skráðu heilabylgjur þess. Með hjálp þessara línurita, sem skráðu 400 drauma úr samtals 1000 stunda svefni — komust vís- indamennirnir að niðurstöðum sínum. Rannsóknum þessum stjóm- aði dr. Nathaniel Kleitman pró- fessor í lifeðlisfræði. Hann og ÚRVAL dr. Eugene Aserinsky fundu að- ferð sem gerði þeim kleift að segja fyrir nákvæmlega í fjór- um af hverjum fimm tilfellum hvenær mann byrjaði að dreyma. (Áður höfðu þeir sem fengust við rannsóknir á draum- um orðið að treysta á fallvalt minni draumamannanna daginn eftir). Við athuganir á augnhreyf- ingum þeirra sem sváfu tóku þeir eftir, að þær voru að jafn- aði hægar og nokkuð reglulegar. En eftir að Aserinsky hafði vakað nótt eftir nótt yfir tækj- unui* sem skráðu augnhreyfing- arnar tók hann eftir annars konar augnhreyfingum: snögg og tíð augnagot sem stóðu í allt að 20 mínútur en hættu síðan. Þetta kom fyrir nokkrum sinn- um á hverri nóttu. Hvað var að gerast ? „Grunur minn er að þetta sé eitthvað í sambandi við drauma,“ sagði Kleitman. „Við skulum vekja nokkra meðan á þessu stendur og spyrja þá,“ Af 27 sem vaktir voru þegar - augnhreyfingaritinn sýndi þess- ar snöggu hreyfingar sögðu 20 að þá hefði verið að dreyma. Kleitman hélt nú áfram frek- ari tilraunum og hafði sér til aðstoðar dr. William Dement (dr. Aserinsky hvarf til annarra starfa). Eftir að tilraunfólkið var lagzt til svefns kom Dement sér fyrir í hliðarherbergi þar sem öll mælitækin voru. Þegar svo virtist sem einhvern væri að 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.