Úrval - 01.10.1958, Page 29

Úrval - 01.10.1958, Page 29
KONAN MlN OG ÉG ÚRVALi „Það er ég, herra minn. Her- bergisnautur yðar.“ „Hvað er að?“ „Ég get ekki sofið.“ „Lesið þér þá glæpasögu.“ „Það er ekki til neins. Ég er að deyja úr þorsta. Þér vilduð nú ekki ná í annað glas af vatni fyrir mig —“ „Hafið þér borðað eitthvað salt?“ „Já. Af hverju spyrjið þér?“ „Ekki af neinu.“ „Má ég ónáða yður enn einu sinni ?“ Það var ekkert undanfæri. Ég kveikti ljósið, fór fram úr rúm- inu, stakk tánum í inniskóna og fór fram með glasið. Þegar ég kom aftur rétti ég konunni það. „Ég heiti Áróra,“ sagði hún þakklát. „Vonandi heldur þetta ekki áfram fram undir morgun!“ „Eigum við ekki að snjalla svolítið saman?“ spurði Áróra vingjarnlega. „Ég er dauðþreyttur. Ég kem alla leið frá Jamaíka. Maður skilur fyrr en skellur í tönnum!“ Með þessu gamla orðatiltæki vonaði ég að ég hefði stungið upp í hana fyrir fullt og allt. En henni var sýnilega skemmt Ég hafði hækkað í áliti hjá henni. Hún reis upp í rúminu. „Herra minn —“ „Góða nótt, frú mín!“ sagði ég stuttarlega, „og sofið þér nú vel_!“ Ég hoppaði aftur upp í rúm- ið. En ég gat ekki sofnað. Áróra víst ekki heldur. Hún bað mig að sækja fyrir sig annað glas af vatni. Ég spratt upp æfareiður. Nú var ég glaðvakn- aður. „Áróra,“ sagði ég, „má ég ekki segja Áróra?“ „Velkomið, herra minn, vel- komið!“ „Ég er með uppástungu." „Látið hana koma.“ „Úr því að það er vilji ör- laganna að við séum saman í herbergi þessa nótt —“ „Vilji Amors, herra minn!“ „Einmitt. Við höfum þá okk- ar hentisemi eins og við værum hjón ?“ „Ég roðna, herra minn.“ „Já eða nei?“ „Ég beygi mig fyrir valdinu!" andvarpaði Áróra. „Við erum þá ásátt?“ „Já,“ sagði Áróra lágt. Þá fleygði ég mér aftur út af, sneri rassinum í konuna og hreytti úr mér: „Sæktu þér þá sjálf að drekka og lofaðu mér að sofa í friði! “ 'k ★ A 27
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.