Úrval - 01.10.1958, Qupperneq 35

Úrval - 01.10.1958, Qupperneq 35
Með nýjiim blindragleraugum geta nú þeir sem hafa aðeins .2% sjón farið allra sinna ferða og lesið á bók. Gleraugu handa glámskyggnum. Grein úr „Vor Viden.“ /\FT er það svo, að merkilegar ' * uppgötvanir og nýjungar í vísindum og tækni koma aldrei að þeim notum, er þeim voru ætluð, í daglegu lífi okkar. Á- stæðan er sú, að höfundarnir sníða þeim ekki þann stakk, sem hæfir þeim bezt; hlutirnir eru annað hvort of stórir eða of litlir! Og árangur, sem kostað hefur margra ára strit, óteljandi vökunætur og geypileg fjárút- lát, og er þar á ofan einskisnýt- ur, getur mörgum árum seinna orðið einhverjum hugvitsmanni undirstaða nýrrar sköpunar í smækkaðri eða stækkaðri mynd, heiminum til bölvunar eða blessunar eftir því, hvernig á það er litið. Fyrsta bátavél Rudolf Diesel var ekki stór, en en sem vélasamstæða nútímans knýr hún stærstu skip, er sigla um höfin, og sem dæmi um smækkunina má nefna útvarps- senditæki, sem norskur fangi smíðaði og kom fyrir í holum jaxli. Dr. William Feinbloom, prófessor við Columbia-háskól- ann, er svo lánsamur að vera gæddur „réttri stærðarskynj- un“, ef svo má að orði komast. Hann hætti kennslu til að geta helgað sig óskiptur sjónfræði- vísindum, og þá fyrst og fremst gerð sjónglerja. Árangurinn lét ekki á sér standa: augnlinsurn- ar urðu til, en þær léttu þungu fargi af mörgum, er áður þurftu að nota gleraugu. Síðan hafa þær verið smækkaðar svo, að þær eru nú á stærð við lithimnu augans. Ágóðinn af sölu þessarar nýju glerja víða um heim, gerðu dr. Feinbloom fjárhagslega kleift að halda áfram athugunum sín- um. Og næsta skrefið varð enn stórkostlegra, því að það kemur til með að valda gerbyltingu í heimi blinda mannsins og léttir um leið þá byrði, er á þjóðfélög- unum hvílir vegna þessara oln- bogabarna. Þessi nýja uppfinn- ing er: blindragleraugu. Um helmingur þeirra sjúklinga, sem hafa allt niður í 2% sjón, getur nú lesið á venjulegan hátt, farið allra sinna ferða, lifað lífinu eins og aðrir, hjólað um götur borganna og það sem er allra mikilvægast — aflað sér menntuna eftir áhuga og hæfi- leikum hvers og eins. Hugmyndina að þessum merkilegu gleraugum fékk dr. Feinbloom, er hann horfði á 33
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.