Úrval - 01.10.1958, Qupperneq 43

Úrval - 01.10.1958, Qupperneq 43
AFRlKUDAGAR urnar eru nefndar meðan á hátíðinni stendur, eru allar komnar út fyrir þorpsgirðing- una, upphefst einkennilegt kapphlaup. Hver brúðgumi vel- ur úr hópi vina sinna sterkan og áreiðanlegan mann, sem vill taka að sér að bera brúði hans að stóru tré alllangt í burtu. TJngu mennirnir beygja sig djúpt frammi fyrir stúlkunum, sem ataðar í feiti og rauðum okkurlit skríða upp á bakið á þeim — og síðan hlaupa þeir hver sem betur getur með hina þungu byrði sína í áttina að markinu, másandi og blásandi. Stúlkan, sem fyrst verður að trénu, getur hrósað happi: akr- ar hennar verða aldrei ófrjóir og hún getur vænzt þess að eignast mörg og heilbrigð börn. En reynslutíminn mikli er ekki þar með útrunninn. Óva- fúkó-stúlkurnar eru engin börn lengur, en þær geta þó enn ekki talizt fullgildar konur. Þær leggja niður skrautið, sem þær báru í dansinum, en eru þess í stað færðar í einkennilega flík, er kallast Ómatela. Það er hettukápa, gerð úr dýrasinum, hári, leir og kúamykju, og er henni fest framanvert í hár stúlkunnar, en uppi yfir gagn- augunum skaga út tvö horn, á- kaflega bogin. Þessa kápu eða hettu verður stúlkan svo að bera, þangað til hár hennar hef- ur vaxið svo, að flíkin færist aftur á hnakka. Þá fyrst þegar Ómatelan hangir laus aftur af Urval herðunum, má klippa hana frá. Næst kemur tímabil furðu- legra lifnaðarhátta. Stúlkurnar eru þá kallaðar Ojanangóló; þær fá sér hálsfestar úr þurrum sefstönvlum eða viðarrenglum, sem standa illyrmislega út í loftið. Fyrir andlitið festa þær grímu úr brennispýtum, er liggja hlið við hlið, og binda skellisnúrur úr svipuðu efni um úlnliði og hné. Þær púðra sig með grárri viðarösku frá hvirfli til ilja og taka sér hrossabresti og stafi í hönd hvar sem leið þeirra liggur. Ekki eru þær á- rennilegar útlits og það er heldur ekkert gaman að komast í kast við þær. Ojanangóló-stúlkurnar eru ekki háðar neinum lögum og ströngustu siðavenjur ná ekki til þeirra. Það má ekki hrófla við þeim. Þær ríkja með harðri hendi og hrindingar og pústrar eru þeim daglegt brauð, enda þurfa þær ekki að óttast afleið- ingarnar, þar eð enginn má gjalda þeim í sömu mynt. Allt þetta tímabil, sem stendur í margar vikur, verður brúðgumi hverrar stúlku að færa henni Eúndú, kjarnmikinn rétt úr kjöti, mjölgraut og sterku öli. Sjálfur þarf brúðguminn ekki að taka þátt í máltíðinni, en hann má ekki láta undir höfuð leggjast að mæta. Stúlkurnar er vopnaðar sterk- legum trékylfum og fara marg- ar saman. Þær brjótast að eigin geðþótta inn í garða, akra og 41
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.