Úrval - 01.10.1958, Síða 46

Úrval - 01.10.1958, Síða 46
ÚRVAL um við héðan fyrir fullt og allt. En komdu nú inn í þorpið. Þar er allt undirbúið!“ Við gengum gegnum opið á hinu háa og þétta þyrnigerði, sem er yzti varnarmúr þorps- ins. f gamla daga, þegar ætt- flokkarnir börðust hver við annan, stálu vistum og kvik- fénaði, rændu konum og sendu karlmenn í þrælkun, var hvert Óvambó-þorp, einkum þó aðset- ur höfðingjans, í rauninni öfl- ugt vígi. Nú hafði hvíti maður- inn tekið fyrir allar ránsferðir, og hin hugvitssamlega virkja- gerð var þar með úr sögunni. En svertingjarnir eru íhalds- samir að eðlisfari og finnst sem þeir séu ekki öruggir nema á bak við háa stauragirðingu, víg- grafir og þyrnigerði. Ég spurði Sjóvaleka eftir kon- um hans og börnum. „Þegar þú varst hér seinast, átti ég fimmtán konur. Manstu það ekki, vinur? Nú á ég átján. Og þrjár þær nýjustu hafa alið mér einn son hver!“ „Hvað segirðu, gamli synda- selur. Þú — sem ert að minnsta kosti hálfsjötugur!“ Hann sló hreykinn á brjóst sér og sagði brosandi: „Einmitt þess vegna er ég höfðingi. Hjarðir mínar vaxa og akrar mínir stækka og þá þarf ég fleiri konur til að yrkja þá. Yfirpresturinn frá Osíkúkú var hérna hjá mér fyrir einu ári og vildi láta mig skírast, svo að kristindómurinn mætti útbreið- APRlKUDAGAR ast meðal Úkúanjama-þjóðar- innar. En ef ég gerði það, yrði ég að láta frá mér allar kon- urnar mínar nema eina. Mig langar ekki til að hryggja neina þeirra, því að ég elska þær allar og börnin okkar þrjátíu og fimm. Og hver á þá að sjá um akrana mína? Ef ég skipti mér ekki framar af ökrum mínum og kvikfénaði, hvernig á ég þá að rækja skyldur mínar sem höfðingi? Hvað verður um álit mitt og æru ef ég bý aðeins með einni konu eins og hver annar fátæklingur? Nei, kristinn get ég ekki orðið, þó að ég feginn vildi. Því að ég veit, vinur minn, að trú ykkar er betri en okkar, ef hún er tekin alvarlega. Engu að síður læt ég aldrei konurn- ar mínar eða börnin frá mér. Á ég að svívirða þær með því að senda þær burtu og segja: að- eins þessi kona er réttmæt eig- inkona mín, þið hinar og böm ykkar eruð mér einungis til hneysu? Nei, vinur, það get ég ekki. Ég verð það sem ég var: gamall, forhertur heiðingi, eins og yfirpresturinn kallar mig; við skiljum hvorn annan mæta- vel. Ég svara honum alltaf á þessa leið: ef Guð er eins góður og þið segið að hann sé, lítur hann áreiðanlega með velþókn- un á gamlan, forhertan heið- ingja, sem ekki vill bregðast konum sínum og börnum, ætt- flokki sínum og þeim trúnaði, sem honum hefur verið sýnd- ur!“ 44
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.