Úrval - 01.10.1958, Qupperneq 48

Úrval - 01.10.1958, Qupperneq 48
TJRVAL grein fyrir þessum ágalla. Sömu söguna geta fleiri sagt. Brezkir litasérfræðingar, sem rannsak- að hafa þessi mál, segja, að þó nokkrir húseigendur hafi mál- að hús sín skærblá í þeirri trú, að það væri Ijósgrænn litur, er þeir notuðu. Dalton, efnafræðingurinn mikli, sem var lítið fyrir prjál eins og aðrir kvekarar, kom eitt sinn móður sinni á óvart með því að gefa henni skarlatsrauða sokka á sextugsafmælinu! Hon- um fannst endilega, að þeir væru gráir. Litblinda er að aukast. Tala litblindra karla er komin upp í 12 prósent. I Bretlandi eru f jór- ir karlar af hverjum hundrað ó- færir um að greina sundur grænt og rautt. Konum er ekki nærri eins hætt við litblindu. Aðeins ein af hverjum tvö hundruð getur ekki gert grein- armun á litum. Hættulegasta tegund litblindu er skortur á hæfileika til að sjá muninn á rauðu og grænu. Það er arfgengur ágalli, er berst frá afa til sonar- eða dóttursonar og dóttir litblinds manns getur eignast litblinda syni, enda þótt hún sjálf sé algerlega laus við þennan ágalla. Hvemig geturðu gengið úr skugga um, að þú sért litblind- ur? Blátt áfram með því að gera á þér tilraun, sem nefnd er ullarprófun Holmgrens. Hún er mjög einföld og krefst ekki ann- ars en nokkurra ullarlagða 1 ERTU LITBLINDUR? mismunandi litum og svo próf- dómara, sem ekki er litblindur — það getur einhver vina þinna annast. Litimir, sem á þarf að halda við prófunina eru ljós- og dökk- grænt, gulbrúnt, appelsínugult, gult, brúnt í mismunandi dökk- um lit, blátt, blágrænt, purpura- rautt, fjólublátt og loks Ijós- og dökkrautt. Vinur þinn tekur upp grænan ullarlagð og biður þig að finna samsvarandi lit. Þú átt þá að velja úr hrúgunni á borðinu þá liti, sem grænt er í. Ef þú hefur eðlilega sjón, gengur það eins og í sögu, en ef þú ert lit- blindur, ruglarðu græna litnum saman við grátt, brúnt og aðra grámózkulega liti. Næst ertu látinn bera saman rósrauðan ullarlagð og litina í hrúgunni. Ef þér hefur mistek- izt fyrri tilraunin, finnst þér samsvarandi litir vera blátt, blágrænt, grátt og fjólublátt. Loks færðu til ákvörðunar dökkrauðan lagð og átt að benda á svipaðan lit í hrúgunni á borðinu. Þú ert vís til að velja dökkgrænt, olívugrænt, brúnt og ef til vill dökkgrátt. I því til- felli ertu fullkomlega litblindur og getur ekki séð mun á rauð- um og grænum umferðaljósum. Fólk með eðlilega sjón, sem er viðstatt þessar tilraunir, á bágt með að trúa sínum eigin augum. Önnur einföld tilraun er nefnd Ishihara. Við hana era notuð spjöld með deplum í ýms- 46
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.