Úrval - 01.10.1958, Page 51

Úrval - 01.10.1958, Page 51
1. mynd. Congo að mála. Hann er að vísu örv- hentur, en takið eftir hve líkt hann heldur á penslinum og maður. Hann fann sjálfur upp á að halda þannig á honum. APINN, SEM VARÐ ABSTRAKTMÁLARI Grein úr „The New Scientist", eftir clr. DESHIOND MORRIS. EGAR blaðamaður nokkur spurði Picasso um álit hans á málverkum eftir simpansa, gaf listamaðurinn táknrænt og frumlegt svar. Hann beit frétta- manninn. Congo, ungi karl- simpansinn í dýragarðinum í London, sem fékk myndir sínar ræddar á síðasta þingi dýra- fræðinga, hefur einnig haft þann háttinn á, þegar blaða- snápar hafa gerzt of nærgöng- ulir. Hins vegar eiga málarar, bæði meðal manna og simpansa, furðu margt sameiginlegt, sem meiri menningarbragur er á, eins og væntanlega kemur fram í frásögn minni af þróunarferli Congos á listabrautinni. Congo byrjaði að krota, þegar hann var hálfs annars árs. Dag einn var honum fenginn blýant- ur og pappaspjald lagt fyrir framan hann. I fyrstu var það auðvitað hending, hvar blýant- urinn lenti á spjaldinu, en þeg- ar apinn hreyfði handlegginn og sá línuna, sem hann hafði dregið, starði hann lengi á hana og hreyfði handlegginn meira og meira. Þessu hélt hann á- fram góða stund, dró línu eftir línu, unz komið var heilt net af blýantsstrikum á pappaspjaldið. Næstu vikurnar gerði Congo fleiri teikningar, og það kom brátt í ljós, að á þeim var sér- stakt mynztur, sem endurtók sig hvað eftir annað. Línurnar lágu eins og geislar út frá ein-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.