Úrval - 01.10.1958, Side 55

Úrval - 01.10.1958, Side 55
APINN, SBM VARÐ ABSTRAKTMÁLARI ÚRVAL leyti sjá á tilraunateikningunum á 4., 5. og 6. mynd. Á 4. mynd er einfalt blæ- vængsmynztur teiknað af Congo á hvíta pappírsörk. 5. mynd sýnir, hvað gerist þegar grár ferhymingur, um 2 sm á hvern veg, er settur á pappírsörkina áður en hún er fengin apanum. Congo miðaði allt krot sitt við þennan ferhyrning, og sama máli gengdi um aðrar mið- lægar myndir á pappírsörkun- um. Þessi tilhneiging, að merkja skýrt afmarkaðar myndir á pappírsfletinum, braut hins veg- ar í bága við aðrar ríkari til- hneigingar, þegar fernhyrning- urinn var settur utan við miðju. Að vísu krotaði Congo dálítið í hann, en því nær sem hann var jaðri pappírsarkarinnar, því meira reyndi simpansinn að ná jafnvægi í teikninguna, með því að gera önnur merki nær mótstæða jaðrinum. Og á flestum eða því nær öllum þeim teikningum, þar sem ásetta myndin var öðrum megin á flet- inum, dró Congo feit strik hin- um megin á flötinn. Þessar fyrstu niðurstöður hafa leitt í ljós, að simpansan- um er gefið visst sjónnæmi, þeg- ar um er að ræða ,,byggingu“ myndanna, og margar nýjar spurningar vakna í því sam- bandi Þær eru nú í athugun, en mönnum þykir þegar fullreynt, að Congo er gæddur sams kon- ar skilningi á uppsetningu mynda og mennskir málarar, þó að hann sé ófullkomnari. Fram að þessu hefur fremur verið rætt um stöðu línanna á blaðinu en línurnar sjálfar. Það er eftirtektarvert, að þó skiln- ingur Congos á jafnvægi mynd- anna hafi mjög lítið breytzt svo að segja frá upphafi, hefur ,,línugerðin“ tekið breytingum smám saman eftir því sem lengra hefur liðið. Á öllum fyrri myndunum voru línurnar stutt- ar, einfaldar og sundurslitnar. Jafnvel lengri línurnar, sem tóku á sig mynd blævængs- voru mjög einfaldar, ef þær voru skoðaðar hver í sínu lagi. En þegar Congo eltist, fór hann að gera tilraunir með lengri og bugðóttari línur. Brátt fór hann að fást við lykkjóttar og skrúfu- lagaðar línumyndanir og síðan enn flóknari gerðir. Nú, þegar hann er rúmlega hálfs fjórða árs, er hann tekinn til við nýtt viðfangsefni: að búa til hringi. Við þessar flóknari línumynd- anir er blævængsgerðin auðvit- að að mestu horfin, en þó á hann það til að bregða henni fyrir sig í sambandi við lárétt þverstrik, til þess að fá út enn margbrotnara mynztur. Þessar breytingar í ,,línu- gerð“ eru sérstaklega merki- legar, þegar þær eru bornar saman við þá þróun, sem á sér stað hjá smábörnum, er þau fara fyrst að krota. I flestum tilfellum er hér um sams konar breytingar að ræða. Börn á svip- 53
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.