Úrval - 01.10.1958, Qupperneq 62

Úrval - 01.10.1958, Qupperneq 62
ÞRÓUNARKENNINGIN 100 ÁRA gagni fyrr en þau eru fullmótuð. Við þessa mótbáru er það að at- huga að hún gerir ráð fyrir því að notin sem lífveran hefur af þessu líffæri á fyrsta þróunar- stigi þess séu hin sömu og hún hefur af því eftir að það er full- mótað. Sem dæmi um þetta voru nefnd rafmagnslíffæri nokkurra fisktegunda sem verða að hafa náð fullum þroska til þess að koma fiskinum að gagni sem vopn til varnar eða árásar. En nýlega hefur dr. Lissmann sýnt fram á að rafmagnslíffæri sem gefur frá sér lítinn straum geti komið að öðrum notum, þ. e. til radíómiðunar, og komi því fisk- inum að gagni frá upphafi. Þeg- ar það hefur náð fullum þroska til að gegna því hlutverki getur það tekið að sér hið nýja hlut- verk að drepa veiðibráð með raflosti. Önnur mótbáran er sú að náttúruval sé ekki annað en blind tilviljun er ekki geti á neinn hátt skýrt hina „aðdáun- arverðu“ aðlögun sumra dýra og jurta að umhverfi sínu. Svar- ið við þessari mótbáru er tví- þætt. I fyrsta lagi: enda þótt stökkbreytingar séu tilviljunum háðar, er það náttúruvalið sem stjórnar þróuninni og það er ekki háð tilviljun, heldur þvert á móti. Og með því að velja og halda áfram að velja sem for- eldra fyrir komandi kynslóðir þau afbrigði sem bezt hafa lagað sig að umhverfi sínu beinir náttúran hinum tilvilj- URVAL anakenndu afbrigðum í einn farveg sem stefnir í átt til betri aðlögunar að umhverfinu. Nátt- úruvalinu má þannig með réttu líkja við handleiðslu er miði að settu marki. f öðru lagi er vert að minnast þess að því „aðdáunarverðari" sem aðlögun plöntu eða dýrs er að umhverfi sínu, því „ósenni- legra“ sem það gæti virzt að ekki lægi hulinn tilgangur að baki sköpunar hennar, þeim mun meiri líkur eru til að tegundin deyi út vegna getuleysis síns til að laga sig að nýjum aðstæðum, sem hljóta að koma fyrr eða síðar. Ef einhver skyldi halda að þesskonar ,,aðdáunarverð“ aðlögun sé vísbending um ein- hverja æðri handleiðslu, ætti sá hinn sami að hugleiða það, að hún stefnir aðeins í eina átt: til útrýmingar og dauða. Þróun við náttúruval er þann- ig stórbrotið náttúrlegt ferli sem allt lifandi lýtur, frá þara til sóleyjar og amöbu til manns. Frá dögum Darwins og Wallace hefur þróun lífsins bæði í jurta- og dýraríkinu verið rannsökuð af sívaxandi áhuga, og hafa þær rannsóknir beinzt jöfnum hönd- um að báðum endum hennar, ef svo mætti að orði komast. Af því sem vitað er um sögu jarðarinnar er ljóst að ekki hef- ur alltaf verið líf á henni. Lífið lilýtur því að hafa kviknað á einhvern hátt, og ef þróunin er aðferð náttúrunnar til sköpunar nýrra lífvera, sýnist rökrétt að €0
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.