Úrval - 01.10.1958, Síða 65

Úrval - 01.10.1958, Síða 65
ÞRÓUNARKENNINGIN 100 ÁRA anna þar sem náttúruvalið réð ríkjum. Sama máli gegndi eftir að hópurinn stækkaði enn og náði til kynflokksins og enn síð- ar til þjóðarinnar. En sambúð þjóðanna sýnir okkur eins ljóst og verða má, að enn einn áfangi er eftir í siðgæðisþróun manns- ins: hópurinn þarf að halda á- fram að stækka unz hann nær til alls mannkynsins. Það er kunnara en frá þurfi að segja, að sköpunarsaga biblíunnar stangast á við kenn- ingar vísindanna og skal ekki farið út í þann ágreining hér. En meginregla vísindanna er sú, að þau f jalla aðeins um það sem hægt er að sannprófa og láta ekki persónulegar skoðanir eins eða neins hafa áhrif á sig. Einkunnarorð Konunglega TJRVAL hrezka vísindafélagsins í London eru í samræmi við þetta: Nullius in verba — við tökum einskis manns orð gild. Við minnumst ekki Darwins og Wallace nú vegna þess sem þeir skrifuðu, heldur vegna þess að þeir bentu á staðreyndir í náttúrunni sem hver og einn getur sannprófað að eru réttar ef hann hefur vilja og tæki til að prófa og gagnrýna fyrir- brigðin og fylgja þeim hvert svo sem þau kunna að bera hann. I hinum lifandi heimi benda fyrirbrigðin ómnflýjan- lega í átt til þróunar við nátt- úruval, og sérhver tilraim til að draga upp sem réttasta heild- armynd af alheiminum hlýtur að tak þessa miklu staðreynd með í reikningin. Slunginn þorpari. Slunginn þorpari lenti í klóm varðmannanna og var leiddur fyrir konung. Kóngur, sem hafði gaman af að glíma við hvers- konar gátur og heilabrot, sagði við þorparann: „Þú mátt setja fram einhverja staðhæfingu. Ef hún reynist sönn, verðurðu skotinn; reynist hún ósönn, verðurðu hengdur." Þorparinn hugsaði sig um skamma stund og sagði svo: >yÉg verð hengdur." — Missouri Showen. —O— Prédikun. Prestur nokkur sagði eitt sinn í stólræðu, að „sérhvert gras- strá er prédikun“. Nokkrum dögum síðar var klerkur að klippa kanta á blettin- um í garðinum sínum þegar einn úr söfnuði hans gekk framhjá. Hann staldraði við stundarkorn og sagði svo: „Rétt, prestur góður. Ekki veitir af að stytta svolítið prédik- anirnar.“ — Huntingtonian. 63
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.