Úrval - 01.10.1958, Side 70

Úrval - 01.10.1958, Side 70
ÚRVAL „ÉG GET EKKI HLAUPIÐ FRÁ HESTUNUM! “ ei komist eftir, hvað það var sem í rauninni gerðist. En setn- ingin, ,,Ég get ekki hlaupið frá hestunum“, greyptist í huga minn í sambandi við annað at- vik — aðra bernskuminningu, um villieplatré. Þá sögu langar mig til að segja ykkur. Þegar ég var lítil stúlka fór ég sem oftar með frænku minni í heimsókn til nágranna okkar. Það var vormorgunn, og við sátum í gestaherberginu niðri — það var reyndar öllu fremur vinnustofa — og spjölluðum saman. Dóttir nágranna okkar, ung kona, nýgift, sat önnum kafin við saumavél. Meðan gömlu konurnar prjónuðu og mösuðu, steig únga konan vél- ina í ákafa, svo að nálin virtist fljúga gegnum efnið, sem verið var að sauma. Öðru hvoru leit konan á klukkuna á veggnum, og ég gizkaði á, að hún þyrfti að sjá um hádegisverðinn á heimilinu og mætti engan tíma missa. Skyndilega birtist maður ungu konunnar í þessu rólega, kvenlega umhverfi. ,,Eppie“, sagði hann, ,.ég þarf að fara upp í beitilöndin til þess að at- husra, hvort ekki sé allt í lagi með girðingarnar, áður en ég hleypi fénaðinum út. Langar þig ekki til að koma með? Það hlvtur að vera fallegt þar unp- frá — ég er viss um, að bað sézt yfir fiórar sveitir, veðrið er svo bjart“. Unga konan stöðvaði hrað- genga vélina, en hélt þó efn- inu í beina stefnu við nálina, tilbúin að halda áfram. Hún leit upp og var undrandi yfir þess- ari óvæntu truflun. Svo sagði hún hátt: ,,Ó, Paul, það get ég ekki. Ekki núna. Ég verð að falda þessi gluggatjöld áður en Deborah frænka kemur“. Maður hennar stóð herði- breiður í dyrunum, leit á hana og sagði dreymandi, eins og hann væri að tala við sjálfan sig: ,,Það er fallegt þar uppfrá, Eppie. Ég veit, að jarðarberin eru öll í blóma. Og villtu kirsu- berin eru líka alls staðar“. Svipur ungu konunnar varð eitthvað svo fjarrænn. Hún leit á gljáandi nálina, sem stóð grafkyrr í sama sporinu, og síð- an sagði hún: ,,Ég var einmitt að reikna það út, að ef ég held þessum hraða, verð ég búinn að falda gluggatjöldin og hengja þau upp áður en Debbie frænka kemur“. Góða stund horfði Paul á konu sína. „Svo þú getur ekki hlaup- ið frá hestunum?“ sagði hann. Mér er enn í fersku minni svipurinn á unglegu, snotru and- liti konunnar — hann lýsti í senn gremiu. óþolinmæði og tor- tryggni. En bar var líka annað og rneira. Hún leit fast á mann sinn, revndi að horfa beint í augu hans. Hann var með strá- hattinn sinn í hendinni og nú fleygði hann honum glaðlega til 68
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.