Úrval - 01.10.1958, Page 71

Úrval - 01.10.1958, Page 71
„ÉG GET EKKI HLAUPIÐ PRÁ HESTUNUM! URVAL hennar. „Hérna, hafðu minn, svo að þú þurfir ekki að tefja þig á að leita að þínum“. Unga konan stökk á fætur, og gluggatjaldaefnið rann sam- anhnuðlað þangað, sem verkast vildi, jafnvel niður á gólf. ,,Ö, hvernig þú lætur!“ sagði hún vonzkulega, en svipur hennar sýndi, að hún meinti ekkert með því. Hún tók hattinn og lét hann á sig, og maður hennar brosti út að eyrum og sneri sér við til að fara, en þá skauzt hún fram fyrir hann og út. Ég sá í gegnum opnar dyrnar, að þau gengu niður stíginn, er lá út á veginn. Það var dásamlegt veður þennan morgun, eins og Paul hafði sagt. Og um það levti stóð ævagamalt villieplatré framan við húsið. Hafið þið nokkurn tíma séð gamalt villieplatré ? Þegar það blómgast á vorin í maí, er eins og rósrauð breiða óteliandi blóma á háum grein- um þess. Það gleður bæði augu og evru, bví að býfluvumar suða. bar án afláts. fullar af gáska vorsins. Ungu hiónin gátu ekki annað ™ numið stað- a.r. begar ban fundu bungan ilmmn, ov bau horfðu buprfanar- in á. alWómg'aðar p-mína.mar. Uávt. bægilent suð flupxianna barst inn um onnar dvrnar inn í herbenpið bar som po- sat. Þau hafa, ekki st.aðið barna. nema örskamma stund. það er ég viss um, en andlit þeirra ljómuðu af gleði og hönd leit- aði að hendi, eins og þau vildu finna á áþreifanlegan hátt, er hugir þeirra sameinuðust á því augnabliki. Svo gengu þau af stað út um hliðið og beygðu inn á veginn upp til fjallanna. Þau hlupu ekki beinlínis, því að þau voru ekki neinir krakkar lengur, en skref þeirra voru hröð og fjaðurmögnuð og báru þau brátt úr augsýn. Mörgum árum seinna, þegar hætta fór að stafa af villiepla- trénu vegna þess, að þungar greinar brotnuðu af því í storm- byljum, var það höggvið. En þó ekki alveg niður í rót. Svolítill stubbur var skilinn eftir, og ég býst ekki við, að nokkur gefi honum gaum — nema ég. Ég geng aldrei svo framhjá honum, að ég sjái ekki fyrir hugskots- sjónum mínum þá unaðssælu stund, er ungu hjónin stóðu undir blómguðum greinum trés- ins, lögðu hönd í hönd og nutu æsku og fegurðar og vordýrðar- innar, sem var ímynd þeirra sjálfra. Ég minnist þeirra, þegar ég sé einhvern svo niðursokkinn í að horfa á rykið á húsgögnun- um eða illgresið á ökrunum, að hann tekur ekki eftir fegurð sólarlagsins eða sólaruppkom- unnar. Og ég minnist þeirra í hvert sinn, sem ég heyri þessa kunnuglegu setningu: „Svo þú getur ekki hlaupið frá hestun- um?“
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.