Úrval - 01.10.1958, Page 77

Úrval - 01.10.1958, Page 77
ÁST OG GRÓÐUR kastaníutrjám. Beggja vegna við hann var viðáttumikill garðurinn, eintómt graslendi, þar sem f járhópar voru á beit, en hér og þar voru skógarlundir, birki, fura og einstaka risavaxið linditré. Hæðirnar í fjarska voru klæddar beykiskógi, sem enn var skærgrænn í kvöldsólinni. „Ég tók eftir yður á fundinum", sagði hann. „Eruð þér fluttar hing- að?“ „Um stundarsakir. Ég bý hjá syst- ur minni." „Lengi ?“ „1 sumar,“ sagði hún. Hann furðaði sig á því, hvað það gæti verið, sem laðaði stúlku eins og hana til svona staðar, það voru þrjá- tíu hús í þorpinu, eitt veitingahús og búðarhola, þar sem ekki var selt annað en frímerki og skömmtunar- vörur. Undir niðri hafði hann megn- asta viðbjóð á þorpinu; hann hafði andstyggð á hús,unum, sem minntu á svínastíur, á skyrturæksnunum á þvottasnúrunum, á slæpingjunum við kráarvegginn, á kjaftakindimum, á yfirborðskurteisinni, falsinu og hinu sunnlenzka alúðarleysi. Þorpið var ein allsherjar kjaftakrá. Og þessi slæð- ingur af betri borgurum: uppþornuð eiginkona einhvers sjóliðsforingja, sem kominn var á eftirlaun; lækn- isfíflið; og þessi leiðindalýður, sem hafði flutzt til þorpsins í því skyni að eyða þar elliárunum; brjóstum- kennanlegir uppskafningar, sem voru hvorki eitt né neitt, og biðu eftir strætisvögnum haldandi á lánsbóka- safnsbókum, sem bundnar voru sam- an með mjóum leðurólum. Svo var það líka gamli skólakennarinn, reglu- ÚRVAL legur bolsi; og málafærslumaðurinn, sem kom um helgar og stal öllum fiski, sem eftir var, þegar hegrarnir og aðrir höfðu komið i lóg öllum silunginum, sem hann hafði klakið út. Þetta voru eintómar klíkur; þorpsfólkið var eins og viðbjóðsleg- ur kornmaðkur, það nartaði í allt og gróf sig inn í allt með hinu smá- smugulega, rotna og mannskemmandi kjaftæði sínu. „Jæja, hvemig lizt yður á fólkið hérna?“ „Ég er ekki búin að vera hér nema viku.“ Þau voru komin framhjá síðustu kastaníutrjánum. Hann hafði megna óbeit á þessum stað. Nú tóku við steinsteypt skriðdrekabyrgi, hálf- hrundir skálar, gömul hereldhús, múr- steinsofnar, svartir af sóti, allt á kafi í brenninetlmn; þannig var um- horfs alla leiðina að stóra húsinu, sem einu sinni hafði verið svo skjannahvítt, að það sázt greinilega af hæðunum fimm mílur í burtu. „Hvernig vissuð þér um þennan stig?“ „Ég kom hingað oft þegar ég var lítil. Frændl minn bjó hér. Systir mín býr núna i húsinu hans.“ „Hvað hét hann?“ „Russell," svaraði hún. „Þekktuð þér hann?“ „Nei,“ sagði hann. „Það held ég ekki. Eg þekki ekkert af fólki. Eruð þér ungfrú Russell?" „Élg heiti Ferguson." „Og hvað annað?'1 „Sara," sagði hún. Af stéttinni handan við kastaníu- trén, þar sem hermannaskálamir 75
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.