Úrval - 01.10.1958, Qupperneq 83

Úrval - 01.10.1958, Qupperneq 83
ÁST OG GRÖÐUR ÚRVAL þekkt og fersk, hugsaði hann með sér. Hann minntist þess, að þegar þau kvöddust, hafði tilhugsunin um að fá að kyssa hana á morgun vakið hjá honum Ijúfan, rólegan unað. „Þú þarft ekkert að gera,“ sagði hann. „Ég skal sjá um allt, sem er nauðsynlegt —“ „Hefur þú einhverja í huga?“ Hún var loks búin að Ijúka rifja- stykkinu; munnur hennar, sem var fullmikið málaður, var allur löðrandi í fitu þegar hún leit upp. „Nei“, sagði hann. „Mér datt það svona í hug.“ „Hvers vegna?“ „Af engri sérstakri ástæðu." Unga stúlkan, sem aðstoðaði í eld- húsinu, kom inn í sömu svifum til þess að taka af borðinu. Hann starði á borðið og konan hans sagði: „Þú ert með blóm í hnappagatinu. Það er fallegt." „Sumarið kom allt í einu,“ sagði hann. Inn í þetta kurteislega samtal fleygði eiginkonan tilefni nýrrar skapraunar. „Hver er eftirmaturinn, Margrét?" Stúlkan sagði hæversklega að það væru stikilsber, og konan hans end- urtók, eins og þetta hefði farið framhjá honum, og væri jafnframt eitthvart sérstakt fagnaðarefni. „Fyrstu stikilsberin. Er það ekki dásamlegt?" En honum fannst þetta ekkert dá- samlegt. Útlit konu hans og öll fram- koma hennar vakti hjá honum magnaða gremju: höfuðklúturinn, ó- greitt hárið, fitugur munnurinn, mál- far hennar, orðin sem hún notaði og þessi fögnuður yfir hversdagslegustu hlutum. „Viltu sinnep með berjunum?" „Hvorugt'1 svaraði hann. „Eins og þér þóknast." „Ég vil fá einhvern botn í þetta mál“, sagði hann. Hann starði hvasst á hana og kreppti hendurnar undir borðinu. „Ef ég segði að ég hataði þig — mundi það breyta nokkru?" sagði hann. „Nei.“ „Getur yfirleitt nokkuð breytt að- stöðu þinni?" „Nei.“ Hún var að borða stikilsberin, sem flutu í gulu sinnepi. Hún mataðist hressilega, likt og skólastelpa, og málaðar varirnar voru ataðar gul- um siettum. Hún horfði á hann með gráum augunum og sagði: „Ég er ánægð með þetta eins og það er. Ég kann vel við húsið og ég á vini." „Hrossaþjófana," sagði hann. „Sníkjudýrin." „Það getur verið að þeir séu ekki heldur hrifnir af þér.“ „Þeir eru hrifnari af því sem ég á,“ sagði hann. „Það er það, sem þeir eru hrifnir af.“ Hann stóð upp til þess að fá sér meira viskí á hliðarborðinu. Meðan hann var að drekka úr glasinu og vissi ekki hvað hann átti að segja, kom stúlkan úr eldhúsinu og sagði: „Afsakið, herra, það er maður að spyrja um yður.“ „Hver er það?“ spurði hann. „Ég er að borða!" 81
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.