Úrval - 01.10.1958, Qupperneq 103

Úrval - 01.10.1958, Qupperneq 103
ÁST OG 'GRÓÐUR ÚRVAL. stigann, og hann sá að Kordelía, klædd í slopp, beið eftir honum. „Góða nótt“, sagði hann. Það var svækjuloft í húsinu. Hann langaði ekki til að eiga heima í því lengur. Hann bjóst til að fara aftur niður stigann. „Hún er falleg, það er ekki hægt að neita því,“ sagði Kordelía. „Þurfum við að vera að tala um þetta?“ „Ég held að við eigum að tala um það." „Ég sé enga ástæðu til þess,“ sagði hann. „Ég fer niður og fæ mér sjúss." Þegar hann var kominn að stig- anum, sagði Kordelía: „Ég vil tala um þetta. Núna.“ „Einmit það?“ Siðan sagði hún, upp úr þurru og hispurslaust: „Það er ekki talað um annað meira í nágrehninu." „Það gengur ekki á öðru en andstyggilegustu slúðursög- um.“ „Því líður ekki vel nema það hafi eitthvað til að smjatta á,“ sagði hann. Hann hélt áfram að ganga niður stigann. Þegar hann var kominn hálfa leið, heyrði hann að hún kom hlaupandi á eftir honum. Hún hreytti út úr sér, hálfhvíslandi: „Þú gætir þó séð sóma þinn í að bíða meðan ég er að tala við þig!“ „Þá það,“ sagði hann. Hann var kominn niður stigann. Hann heyrði að stúlkurnar voru að þvo glös í eldhúsinu. „Ég verð hér.“ „Ekki þarna," sagði hún. „Ekki þarna." Hann opnaði skáp og fann viskíið. Hann gekk fram að dyrunum með flöskuna í annarri hendinni og glas í hinni. Úti í garðinum var þung og áfeng síðsumarsanganinn svo ynd- isleg, að hann gekk áfram tíu eða fimmtán metra og andaði að sér fersku, ilmandi loftinu, áður en hann varð þess var, að hún var á hælum hans. „Ef þú gætir sýnt þá tillitssemi, að standa kyrr í mínútu eða svo, gæti ég sagt það sem ég þarf að segja." „Ég stend kyrr.“ Hann storkaði henni með því að lyfta flöskunni. „I eina mínútu." „Það sem ég þarf að segja, tekur ekki mínútu," sagði hún. „Gott," sagði hann. „Ágætt" Það var alltaf sama tilgangslausa, þreytandi rifrildið eftir samkvæmin. Hann langaði ekki að hlusta á hana. Það var tilgangslaust að hlusta. Allt i einu mundi hann eftir gömlu jómfrúnum, sem könnuðust ekki við sperglana. Það var þess háttar fólk, heimskt og leiðinlegt, sem hún valdi sér að vinum. Það voru svo frá- munalegir bjálfar, að hann fór að hlæja. „Mér finnst hlátur ekki eiga við á þessari stund." „Ekki það? Það voru tvær konur, sem þekktu ekki spergla," sagði hann. „Vinkonur þínar. Fjandi fynd- ið.“ „Afskaplega fyndið." Þau þögðu bæði andartak; síðan sagði hún: „Ef þú ert búinn með brandarann, þá ætla ég að tala um sumarhúsið. 101
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.