Úrval - 01.10.1958, Síða 108

Úrval - 01.10.1958, Síða 108
TJRVALi ÁST OG GRÓÐUR skrjáfið í grasinu, þegar páfuglinn var að læðast um ömurlegan garð- inn. „Ég elska þig,“ sagði hann. „Veizrtu það ekki?“ Hann reyndi að snúa and- liti hennar blíðlega að sér, en hún var köld og ósveigjanleg. „Veiztu það ekki? Elskar þú mig ekki lika?“ „Nei." Honum fannst hann vera sleginn hrottálegt högg milli augnanna, það var eins og hann hefði verið lostinn ógurlegum, svörtum blossa. „Það var þess vegna að ég var svona sein í kvöld. Ég hef verið að láta niður dótið mitt." „Láta niður dótið þitt. I guðs bæn- um, hvað meinarðu?" „Ég fer á miðvikudaginn,“ sagði hún. „Daginn eftir morgundaginn." Hann andaði að sér þurru, ryk- mettuðu loftinu. Svo sagði hann, og orðin voru einkennilega hljómlaus: „En í allt sumar," — hann leitaði vandræðalega og fálmandi að ein- hverjum röksemdum — „eftir allt, sem komið hefur fyrir — eftir allt, sem við höfum gert.“ „í>ú hefur aldrei minnst á ást,“ sagði hún. „Þú hefur aldrei talað um hana." „Hvemig á maður að tala um ást? Hún nær bara tökum á manni. Hún lifnar í hjarta manns. Maður veit ekki fyrirfram hvernig hún muni verða." „Þú vildir skemmta þér,“ sagði hún. „Þú sagðir það sjálfur." Hann varð svo sár, að hann gat ekki komið upp orði. „Ég ætti að fara að koma mér af stað," sagði hún. Hún hreyfði sig eins og hún ætlaði að rísa á fætur; en í óviðráðanlegri löngun sinni að snerta hana, að halda henni þarna á legubekknum, strauk hann hendinni um háls hennar og brjóst, og hún sagði: „Ég var búin að vara þig við þessu. Það er langt síðan ég aðvaraði þig.“ Hann fann til hræðilegs sársauka fyrir brjóstinu, líkt og eftir áverka. „Þetta hefur verið dásamlegt og ég hef verið hrifin af húsinu. Ég hef elskað allt. En allt tekur enda. Ég hef elskað allt, en nú er öllu lokið.“ Hann var svo vænmáttugur gagn- vart þessum furðulegu og flóknu til- finningum, að honum fanst hann vera hlægilegur. — Það var ægilega heimskulegt, að manni sem leið slík- ar kvalir, skyldi geta fundizt hann vera hlægilegur. „Leyfðu mér að rísa upp,“ sagði hún. Hún sneri íturvöxnum líkama sxnum frá honum á legubekknum. ,,Má ég kyssa þig?" „Þú veizt að þú mátt það.“ Hún var allt í einu orðin köld og innhverf eins og hún hafði verið fyrsta kvöld- ið, sem hann kom með hana þangað: Kvöldið, sem hún kallaði hann „kæm- lausa manninn", þegar hann skemmdi kamelíuvöndinn af klaufaskap. Hann kyssti hana í síðasta sinn. Hann langaði til þess að kossinn brynni á vörum hennar af þeirri ást, sem hann gat ekki lýst með orðum; en viðbrögð hennar voru þyrkings- leg og ástríðulaus, og kossinn var líka þurr og kuldalegur, ekki í nein- um tengslum við logsára kvölina í x 106
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.