Bókatíðindi - 01.12.1996, Blaðsíða 4

Bókatíðindi - 01.12.1996, Blaðsíða 4
Islenskar barna- og unglingabœkur IIWIDM i- iMHSaUI MHUUKWt JENNAOG HRKIÐAR Adda kemur heim ADDA KEMUR HEIM Jenna og Hreiðar Adda kemur heim er fjórða bókin í hinum vin- sæla og sígilda bóka- flokki um Öddu litlu læknisdóttur. Adda kem- ur aftur heim til Islands frá Ameríku og hittir góða vini, Braga, Lísu og Lóu. Margt skemmtilegt gerist í leik og starfi — því að þau eru fjörugir og duglegir krakkar sem vilja öðrum vel. Erla Sigurðardóttir hef- ur skrejrtt bókina með mörgum, fallegum teikn- ingum. - Þetta er afinæhs- ár Öddu-bókanna því að sú fyrsta kom út hjá Æsk- unni íyrir 50 árum. Þær hafa allar verið gefnar margsinnis út og sýnir það glöggt hve vel þær höfða til ungra lesenda. 96 blaðsíður. Bókaútgáfa Æskunnar ISBN 9979-808-27-6 Leiðb.verð: 1.596 kr. ALLT í SLEIK Helgi Jónsson Sagan gerist á laugar- dagskvöldi. Tvær vin- konm bjóða tveim gæjum í partí þegar foreldrar þeirra eru úti að skemmta sér. Strákamir mæta eld- hressir, því þeir vilja fá kossa sem eru sætari en kók! En þegar fer að hitna í kolunum má segja að allt fari í sleik ... hm ... í steik ... Fyndin og fjörug bók. „Ógeðslega skemmtileg," sagði ein 16 ára stelpa sem las bókina í handriti. Helgi Jónsson hefur skrifað nokkrar bækur, þ.á.m. Nótt í borginni og Brosað gegnum tárin. Helgi hlaut fyrr á þessu ári styrk frá Kvikmynda- sjóði Islands til að skrifa handrit að kvikmynd. 130 blaðsíðtn'. Bókaútgáfan Tindur Dreifing: Islensk bókadreifing ISBN 9979-9139-3-2 Leiðb.verð: 1.880 kr. ÁLAUSU Smári Freyr og Tómas Gunnar Á lausu er ný, sjálfstæð bók eftir sömu höfunda og metsölubækurnar Blautir kossar og Ufsilon. Sem fyrr er uppsprettan í bókum þeirra blákaldur raunveruleiki íslenskra unglinga, atburðir sem gætu hafa gerst í gær eða gerast kannski á morgun. Hér er frásagnargleðin í fyrirrúmi, stíllinn einfald- ur og lipur og húmorinn hárbeittur. Þetta er bók sem unglingar skilja og vilja lesa því hún er skrif- uð á unglingamáli fyrir unglinga. Um 150 blaðsíður. Skjaldborg ehf. ISBN:9979-57-336-8 Leiðb.verð: 1.980 kr. BEINAGRIND MEÐ GÚMMÍHANSKA Sigrún Eldjárn Krakkarnir í leynifélag- inu Beinagrindinni eru eldhressir og tilbúnir að takast á við störf og leiki sumarsins. En þá taka furðuleg ævintýri að ger- ast. Sjálfstætt framhald fyrri bókanna um Beina- grindina, prýtt 70 lit- myndum eftir höfundinn. ÆSGKlM IIDIÁRN 90 blaðsíður. Forlagið ISBN 9979-53-295-5 Leiðb.verð: 1.480 kr. BESTU BARNA- BRANDARARNIR Börn tóku efnið saman Bömin völdu sjálf sög- urnar í þessa spreng- hlægilegu bók og sýna hér og sanna með eftir- minnilegum hætti að æska þessa lands er rík af kímnigáfu. Bókin er skreytt bráðsmellnum teikningum Höllu Stínu. Þetta er sVo sannarlega brandarabók sem börnin sjálf kjósa helst að fá og lesa. 96 blaðsíður. Bókaútgáfan Hólar ISBN 9979-9078-8-6 Leiðb.verð: 990 kr. DAGUR í LÍFI SKARPA Birgir Svan Símonarson og Halldór Baldursson FÍLÓN FRÁ ALEXANDRÍU Gunnar Harðarson og Halldór Baldursson HJÖRDÍS Árni Árnason og Anna Cynthia Leplar VEÐURTEPPTUR Hjörleifur Hjartarson Dagur í lífi Skarpa segir frá ungum Hafnfirðingi sem sinnast við foreldra sína, fer að heiman og ratar í ótrúleg ævintýri. Hjördís fjallar um glað- væra, lífsglaða stúlku sem var elt á röndum um allan heim af þeim sem 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.