Bókatíðindi - 01.12.1996, Blaðsíða 86
Handbœkur
PASTAUPPSKRIFTIR
Þýðing: Unnur
Þorsteinsdóttir
Nýr flokkur matreiðslu-
bóka þar sem kynnt er
skref fyrir skref á mynd-
rænan og aðgengilegan
hátt hvernig hægt er að
elda einfalda og góm-
sæta rétti.
48 blaðsíður.
Skjaldborg ehf.
ISBN: 9979-57-319-8
/-327-9/-328-7/-318-X
Leiðb.verð: 970 kr.
hver bók.
Lækninga-
máttur
tucamans
lAð efla andlegt og likamlegt heilbrigdi
Setberg
LÆKNINGAMÁTTUR
LÍKAMANS
Andrew Weil læknir
Þýðing: Þorsteinn
Njálsson dr. med.
Oll óskum við þess að vera
heil heilsu. Þetta er bók
um heilbrigt líf, - að hugsa
um heilsuna. Hvernig
styrkja má líkamann með
skynsamlegu mataræði,
vítamínmn og hreyfingu.
Bók sem íjallar um jaih-
vægi líkama og sálar:
Hvemig rækta má líkama
og hreysti. Höfundur bók-
arinnar, Andrew Weil, var
upphaflega grasafræðing-
ur og veit því margt um
jurtir og lækningamátt
þeirra, og síðar útskrifaðist
hann sem læknir frá
Harvard, einum virtasta
háskóla Bandarikjanna.
320 blaðsíður.
Setberg
ISBN 9979-52-161-9
Leiðb.verð: 3.420 kr.
LÖGFRÆÐINGATAL
4. bindi
Gunnlaugur
Haraldsson
Viðaukabindi er fylgir
Lögfræðingatali 1-3 og
geymir margvíslegt ítar-
efni. I verkinu er m.a. að
finna æviskrár erlendra
lögfræðinga af íslenskum
uppruna, sem ekki hafa
fylgt fyrri útgáfum Lög-
fræðingatals og er ekki að
efa að mörgum þykir
fengur að þeim. Einnig er
í þessu bindi heimilda-
og tilvísanaskrá og skrá
yfir alla lögfræðinga í
tímaröð, auk umfangs-
mikillar mannanafna-
skrár. Einnig eru raktar
og sýndar á myndrænan
hátt nokkrar lögfræðinga-
ættir og er víst að þeim
sem áhuga hafa á ætt-
fræði og persónusögu
þykir sá kafli forvitnileg-
in.
600 blaðsíður.
Iðunn
ISBN 9979-1-0225-X
Leiðb.verð: 8.800 kr.
MILESTONES IN
ICELANDIC HISTORY
Jón Ólafur ísberg
Þýðing: Gary Gunning
Þessi litla fróðlega bók
hefur að geyma helstu
viðburði íslandssögunn-
ar f hnotskum, allt frá
landnámi fram á okkar
daga, og gefur Islandsvin-
um um allan heim
skemmtilega innsýn í líf
þjóðarinnar. Endurreisn
Alþingis, þorskastríðið
mikla og lögleiðing bjórs-
ins eru meðal atburða
sem gerð em skil. Bókin
er á ensku og ríkulega
myndskreytt af Brian
Pilkington.
58 blaðsíður.
Iceland Review
ISBN 9979-51-103-6
Leiðb.verð: 980 kr.
Nomina
Histologica
Vefjaíræðiheiti
NOMINA ANATOMICA
-LÍFFÆRAHEITI,
NOMINA
EMBRYOLOGICA -
FÓSTURFRÆÐIHEITI,
NOMINA
HISTOLOGICA -
VEFJAFRÆÐIHEITI
Magnús Snædal ritstj.
Islensk þýðing á alþjóð-
lega nafnalistanum í
þessum greinum, unnin
á vegum orðanefndar
læknafélaganna.
480 (N.a.), 218 (N.e.) 200
(N.h.) blaðsíður.
Heimskringla -
Háskólaforlag Máls og
menningar
ISBN 9979-3-0925-3
/-0926-1/-0927-X
Leiðb.verð: (N.a.) 4.950
kr./ (N.e.)3.950 kr./
(N.h.)3.950 kr.
NU ER
ÉG ORÐIN
MAMMA
og sái kouuntuxr efti
fxðingu barns
NÚ ER ÉG ORÐIN
MAMMA
Maria Borelius
Þýöing: Guðrún Björg
Sigurbjörnsdóttir
yfirljósmóðir
Hér er að finna ýmis góð
ráð sem varða fyrstu dag-
ana, vikurnar og mánuð-
ina eftir fæðingu bams, -
líkama og sál konunnar:
Um fyrstu mjólkurgjöf-
ina, svefn og svefnleysi,
eðlilega þyngd, kynlíf
eftir fæðingu barns, fylgi-
kvilla, geðrænar sveiflur,
um mat og drykk og
hreyfingu og hvemig þú
kemst aftur í fyrra form.
Útgáfu bókarinnar annast
Guðrún Björg Sigur-
bjömsdóttir yfirljósmóðir
á kvennadeild Landspít-
alans.
248 blaðsíður.
Setberg
ISBN 9979-52-159-7
Leiðb.verð: 2.750 kr.
Orðaskrá
um eðlisfræði
og skyldar greinar
ORÐASKRÁ UM
EÐLISFRÆÐI
Viðar Guðmundsson
og Þorsteinn
Vilhjálmsson ritstýrðu
Ensk-íslensk og íslensk-
ensk orðaskrá, unnin á
vegum orðanefndar Eðl-
isfræðifélags Islands.
Bókin á erindi til allra
sem fjalla um þessar
greinar, hvort sem þeir
em höfundar, frétta-
menn, þýðendur, nem-
endur, kennarar eða al-
mennir lesendur efnis
þar sem eðlisfræðin kem-
ur við sögu.
182 blaðsíður.
Heimskringla -
Háskólaforlag Máls og
menningar
ISBN 9979-3-1412-5
Leiðb.verð: 3.950 kr.
Bók er best vina
86