Bókatíðindi - 01.12.1996, Blaðsíða 67

Bókatíðindi - 01.12.1996, Blaðsíða 67
Bcekur almenns efnis innar og ýmsar furðusög- ur kveðnar í kútinn. 83 blaðsíður. Skjaldborg ehf. ISBN: 9979-57-329-5 Leiðb.verð: 1.380 kr. VESTFIRZKIR SLYSA- DAGAR 1880-1940 Eyjólfur Jónsson I Vestfirzkum slysadög- um segir frá slysförum á Vestfjörðum, á sjó og landi; þeim miklu fórn- um er Vestfirðingar færðu á hverju ári á tímabilinu 1880-1940. Þetta er mikið verk, unnið af elju og ná- kvæmni og efni sótt í fjöl- margar heimildir, prent- aðar og skrifaðar, sem og munnlegar. Gerð er ítar- leg grein fyrir aðdrag- anda og atburðum og mönnum þeim er við sögu komu, búsetu þeir- ra, ætterni, fjölskyldu- högum og fl. Þetta er verk handa öllum Vestfirðing- inn og öllum af vestfirsku bergi brotnum en raunar á það erindi til allra Is- lendinga, því að það er hluti af sjálfri þjóðarsög- unni, harmsaga og hetju- saga í senn. Tvö bindi í öskju, 900 blaðsíður. Sögufélag Isfirðinga ISBN 9979-9260-0-7 Leiðb.verð: 6.900 kr. Þ R Á I N N Eertelsson VINIR OG KUNNINGJAR Þráinn Bertelsson Vinir og kunningjar er safn óvenjulegra frásagna af venjulegu fólki. í bók- inni er brugðið upp mannlífsmyndum úr friðsömu samfélagi okkar Islendinga — þar sem órói brýst um í hverri sál og átök geysa undir hverjum steini. Vinir og kunningj- ar er safn ffásagna úr samnefndum útvarps- þáttum sem Þráinn Bertelsson flutti síðast liðið sumar við miklar vinsældir. 250 blaðsíður. Bókaforlagið Dægradvöl ISBN 9979-9263-2-5 Leiðb.verð: 2.950 kr. VISIONS OF ICELAND Páll Stefánsson og Steinunn Siguróardóttir Þýðing: Bernard Scudder Island frá byggðu bóli til afskekktustu öræfa er við- fangsefni þessarar nýju ljósmynda- og landkynn- ingarbókar. Frá höfuð- borginni liggur leið um strandir, fjöll og firði og í bráðskemmtilegum inn- gangskafla Steinunnar Sigurðardóttur er að finna ýmsan fróðleik og hugleiðingar um þau sér- kenni sem mótað hafa mannlíf í landinu. Bókin er á ensku. 128 blaðsíður. Iceland Review ISBN 9979-51-106-0 Leiðb.verð: 1.580 kr. VÍMAN GEFUR LÍFINU LIT Guómundur Sigurður Jóhannsson í bókinni er fjallað um vímuefnamál frá sjónar- horni sem gengur þvert á viðtekin viðhorf í samfé- laginu. Neysla áfengis, hass, og amfetamíns er varin og tekinn upp hanskinn fyrir neytend- ur þessara efna. Templ- arar, áfengisvarnarráð, meðferðarstofnanir og fíkniefnalögregla fá öll sinn skammt! Bókina prýða 26 pennateikning- ar. 82 blaðsíður. Guðmundur Sigurður Jóhannsson ISBN 9979-60-251-1 Leiðb.verð: 1.500 kr. VÍN - VÍSINDI, LIST Hugh Johnson og James Halliday Þýðing: Friðjón Árnason og Guömundur A. Axelsson Höfundar bókarinnar fylgja lesandanum gegn- um erilsaman heim vín- gerðar, skoða afleiðingar gamalla hefða, áhrif nýj- ustu tækni og nýjustu hugmyndir víngerðar- manna í öllum heimsálf- um. Vín - vísindi, list er traust heimild sem svar- ar öllum spumingum les- enda um vín og víngerð. Þetta er rétta bókin fyrir alla þá sem njóta þess að setjast niður með glas af víni og íhuga innihaldið. Bókin er prýdd fjölda skýringarmynda og ein- stakra ljósmynda. 232 blaðsíður. Staka - bókaútgáfa ISBN 9979-844-00-0 Leiðb.verð: 4.950 kr. VÍSINDIN UM VERUNA OG LISTIN AÐ LIFA Maharishi Mahesh Yogi Þýðing: Sigurþór Aðalsteinsson Þessi sígilda bók Ma- harishi er tæmandi kynn- ing á Innhverfri íhugun (Transcendental Medita- tion), þeirri þroskaleið eða hugleiðsluaðferð sem hef- ur hlotið hvað mesta út- breiðslu í heiminum á síð- ari árum. Vísindin nm Veruna og listin aö liía Innbverl íhugun*’. Transcondont.il Meditatlon* •'»~ •. BfflBHr , '4a. ■ •-*- Víðtækar vísindarann- sóknir hafa leitt í ljós að innhverf íhugun vinnur gegn þreytu og streitu, bætir heilsu, veitir orku og vellíðan og eykur andlega getu. Upphafsmaður Inn- hverfrar íhugxmar, Ma- harishi Mahesh Yogi gerir í bókinni grein fyrir hug- myndum sínum um það hvemig lifa má innihalds- ríku og hamingjusömu lífi. 320 blaðsíður. AR útgáfa ISBN 9979-60-176-0 Leiðb.verð: 3.900 kr. Ari ír;iiisii Ciu<Tmundsson Volcanoes ■nlcelarid ÉL 10.000 Yc.irs i»( VokanÍL llistory VOLCANOES IN ICELAND Ari Trausti Guðmundsson Handhæg og ríkulega myndskreytt bók á ensku þar sem gefið er greinar- gott yfirlit yfir efdvirkni á Islandi undanfarin tíu þúsund ár. 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.