Bókatíðindi - 01.12.1996, Blaðsíða 50

Bókatíðindi - 01.12.1996, Blaðsíða 50
Bœkur almenns efnis ÞORSTEINN GYLFASON Að hugsa á fslenzku AÐ HUGSAÁ ÍSLENZKU Þorsteinn Gylfason Safn fjórtan óbirtra og áðnr birtra ritgerða eftir þennan kunna heimspek- ing og stílsnilling. Þær fjalla annars vegar um sköpunargáfuna og hins vegar um málið sem við tölum og merkingu þess. 240 blaðsíður. Heimskringla - Háskóla- forlag Máls og menningar ISBN 9979-3-1478-8 Leiðb.verð: 3.480 kr. AKRANESKIRKJA 1896-1996 Gunnlaugur Haraldsson I fyrri hluta bókarinnar er fjallað um kirkjur og kristnihald í Garða- prestakalli frá fyrstu tíð til 1896. Rakin er saga Garða og Garðakirkju á Akranesi á einkar fróð- legan og lifandi hátt. Meginefni bókarinnar er helgað helstu viðburð- um í sögu Akraneskirkju um aldarskeið. 479 ljós- myndir prýða bókina. 394 blaðsíður. Sóknarnefnd Akraneskirkju ISBN 9979-60-236-8 Leiðb.verð: 6.500 kr. ALVEG EINSTAKUR AFI ALVEG EINSTÖK EIGINKONA ALVEG EINSTÖK ÁST Þýðing: Guðbrandur Siglaugsson og Hrafnkell Óskarsson. Flokkur smábóka sem farið hefur sigurför um allan heim. Safn tilvitnana sem ætlað er að koma f stað- inn fyrir kort eða dýra gjöf. Alls hafa komið út fjórtán bækur í þessum vinsæla bókaflokki. 30 blaðsíður hver bók. Skjaldborg ehf. ISBN: 9979-57-312-0 /-307-4/-305-8 Leiðb.verð: 750 kr. hver bók. AUÐSHOLTSÆTT í ÖLFUSI I - II Þorsteinn Jónsson og Þóra Ása Guðjohnsen tóku saman Niðjatal Steindórs Sæ- mundssonar bónda í Auðsholti og k.h. Arn- þrúðar Nikulásdóttur. 720 blaðsíður. Auðsholtsættarútgáfan ISBN 9979-9249-0-X /-1-8 Leiðb.verð: 14.800 kr. Á ÆVINTÝRASIGLINGU MEÐ ÓDYSSEIFI Tim Severin Þýðing: Finnbogi Guðmundsson fyrrum landsbókavörður Ovenjuleg ferðabók með fjölda fegurstu litmynda í sama flokki og Gríkk- landsgaldur og írlands- dagar. Tim Severin er heimsfrægur landkönn- uður og ævintýramaður (sigldi húðkeipnum Brendan vestur um haf með viðkomu á Islandi). Hér siglir hann með vaskri áhöfn á grísku forn- skipi um strendur Grikk- lands og fer nákvæmlega eftir Odysseifskviðu. Kem- ur árangurinn skemmti- lega á óvart. Finnbogi byggir á hinni ástsælu þýðingu Sveinbjamar Egils- sonar. 208 blaðsíður. Fjölvi ISBN 9979-58-301-0 Leiðb.verð: 3.680 kr. BERLÍNAR-BLÚS Meðreiðarsveinar og fórnarlömb þýskra nasista Ásgeir Guðmundsson I bók þessari segir annars vegar frá nokkrum Is- lendingum, sem gengu til liðs við Þjóðverja í seinni heimsstyrjöld, og hins vegar frá nokkrum fórn- arlömbum þýskra nas- ista, sem urðu sum að gjalda fyrir samband sitt við þá með lífinu. Mikið hefur áður verið ritað um íslenska nasista en umfjöllun um þessa menn er byggð á áður óbirtum heimildum, m.a. úr skjalasöfnum SS-sveit- anna í Þýskalandi. Einnig eru í bókinni margar ljós- myndir sem hafa ekki birst áður hér á landi. 288 blaðsíður. Skjaldborg ehf. ISBN: 9979-57-339-2 Leiðb.verð: 3.480 kr. Bók er best vina 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.