Bókatíðindi - 01.12.1996, Blaðsíða 16

Bókatíðindi - 01.12.1996, Blaðsíða 16
Þýddar barna- og unglingabœkur ílokknum um prakkar- ann óviðjafnanlega Bert Ljung. Bless og takk - ekkert froðusnakk. 225 blaðsíður hvor bók. Skjaldborg ehf. ISBN: 9979-57-154-3 /-210-8 Leiðb.verð: 1.380 kr. hvor bók. FUGLAFIT Upp á eigin spýtur eða með öðrum UPPÁH ALDSFIT JAR Camilla Gryski Þýðing: Auður Styrkársdóttir Hefur þig alltaf langað til að fara í fuglafit? Ertu búin(n) að gleyma hvern- ig þær eru gerðar? Viltu kenna barninu þínu þess- ar gömlu - og nokkrar nýj- ar? Svörin færðu í þessum tveimur föndurbókum þar sem tvö bönd fylgja með hvorri bók. Bækum- ar veita nákvæmar leið- beiningar með skýrum teikningum sem sýna hvernig á að leika fuglafit. 32 og 48 blaðsíður. Skjaldborg ehf. ISBN: 9979-57-322-8 /-320-1 Leiðb.verð: 980 kr. hvor bók. FYRSTU JÓLIN Georgie Adams Þýðing: Kristján Valur Ingólfsson Myndir: Anna Cynthia Leplar Hér er sagt ffá fyrstu jól- unum í fallegum mynd- um og á fögru máli sem litlu börnin skilja. 20 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1427-3 Leiðb.verð: 1.290 kr. HALLÓ! ER NOKKUR ÞARNA? Jostein Gaarder Myndir: Reidar Kjelsen Þýðing: Hilmar Hilmarsson Hvernig varð heimurinn til? Hvernig grær sár af sjálfu sér? Geta dýrin hugsað? I sögunni um hinn 8 ára gamla Jóakim og geimveruna Mika er ótalmörgum spurningum svarað. Sagan er eftir höfund Veraldar Soffíu, spennandi og örvar sjálf- stæða hugsun. 140 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1446-X Leiðb.verð: 1.880 kr. HÁRFLÉTTUR (föndurbók) Moira Butterfield Þýðing: Áslaug Benediktsdóttir í þessari bók er kennt á einfaldan hátt að flétta og skreyta hárið á marga vegu. Bókinni fylgja skrautfega lituð bönd og perlur. 24 blaðsíður. Skjaldborg ehf. ISBN: 9979-57-306-6 Leiðb.verð: 790 kr. HRINGJARINN FRÁ NOTRE DAME Hljóöhnappabók Walt Disney Þýðing: Soffía Ófeigsdóttir Hrífandi saga og skemmtilegt leikfang. Barnið getur tekið þátt í ævintýrinu um Hringjar- ann frá Notre Dame með því að ýta á hljóðhnapp- ana um leið og sagan er lesin - og ævintýrið lifn- ar við. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-0380-3 Leiðb.verð: 1.990 kr. HRINGJARINN FRÁ NOTRE DAME Ævintýrabók Walt Disney Þýðing: Sigrún Árnadóttir Fagurlega myndskreytt ævintýri sem byggir á þessari sígildu sögu og samnefndri kvikmynd frá Disney. Hér segir frá æv- intýrum Kvasimódó sem býr hátt yfir Parísarborg í kirkjuturninum í Notre Dame. 96 blaðsíður. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-0376-5 Leiðb.verð: 1.490 kr. í dvergalandi tíSSSt, I DVERGALANDI Þýðing: Stefán Júlíusson Myndskreytt bók með vísum sem börnin geta sungið við lagið: „Það var kátt...“ Það er feikna fjör í Dvergalandi. Endurútgef- in. 12 blaðsíður. Bókabúð Böðvars ISBN 9979-9197-2-8 Leiðb.verð: 695 kr. JÁTNINGAR BERTS Anders Jacobsson & Sören Olsson Þýðing: Jón Daníelsson Sjötta bókin um prakkar- ann óviðjafnanlega Bert Ljung en fyrri bækurnar urðu allar metsölubækur. Fimmtán ára afmælisdag- urinn nálgast og draumar Berts um skellinöðru og Emilíu ætla að rætast. En þá gerist hið óskiljanlega — hið yfimáttúrlega: Em- ilía segir honum upp. Skyndilega rennur upp fýrir Bert að hann er for- ljótur og líf hans hefur engan tilgang framar. Þangað tif Gabríella kem- ur til sögunnar. 216 blaðsíður. Skjaldborg ehf. ISBN: 9979-57-299-X Leiðb.verð: 1.480 kr. 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.