Bókatíðindi - 01.12.1996, Blaðsíða 18

Bókatíðindi - 01.12.1996, Blaðsíða 18
Þýddar barna- og unglingabœkur Þýðing: Jón Daníelsson Leyndarmál Baldurs er afar sérstakt og því verð- ur ekki ljóstrað upp hér. En ímyndið ykkur kind- ur að spila golf, tennis og fótbolta. Já, að gera eigin- lega allt annað en það sem kindur gera venju- lega. Mjög fyndin bók. 28 blaðsíður í stóru broti. Skjaldborg ehf. ISBN: 9979-57-304-X Leiðb.verð: 1.240 kr. mUDREKINN ty. -áV:-* WM«>« mnw Sögur úr höllinni LITLI DREKINN Heather Amery og Stephen Cartwright Þýðing: Guðbrandur Siglaugsson Fyrsta bókin í nýjum bókaflokki eftir sömu höfunda og hinar geysi- vinsælu Sögur úr sveit- inni. Þessi skemmtilega smásaga var sérstaklega skrifuð fyrir byrjendur í lestri. Með aðstoð og hvatningu getur barnið fljótlega notið þeirrar ánægju að lesa heila sögu sjálft. 20 blaðsíður. Skjaldborg ehf. ISBN: 9979-57-321-X Leiðb.verð: 690 kr. Bók er bestvina LITLI PRINSINN Antoine Saint- Exupéry Þýðing: Þórarinn Björnsson Saga sem hefur farið sig- urför um heiminn og er talin meðal sígildra verka, enda þekkt fyrir að endurspegla djúpan mannskilning. Bókin hef- ur verið ófáanleg um ára- bil, en kemur nú út í fyrs- ta skipti hér á landi með upphaflegum litmyndum höfundarins. 95 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1377-3 Leiðb.verð: 1.380 kr. LITLU DÝRIN Á BÆNUM James C. Shooter og J.EIIen Dolce Þýðing: Stefán Júlíusson Bók þessi er nr. 36 í Skemmtilegu smábarna- bókunum. Hún fjallar um litla hagamús sem kemur heim á bæinn og lærir að þekkja dýrin. Falleg - vönduð - ódýr. 24 blaðsíður. Bókaútgáfan Björk ISBN 9979-807-45-8 Leiðb.verð: 262 kr. LJÓTI ANDARUNGINN H.C. Andersen Þýðing: Stefán Júlíusson Myndir: Willy Mayrl Bókin var fyrst gefin út árið 1969. — Nú endur- prentuð á hörð spjöld. Bókabúð Böðvars ISBN 9979-9197-0-1 Leiðb.verð: 695 kr. LÆRUM AÐ TEIKNA GÆLUDÝRIN OKKAR LÆRUM AÐ TEIKNA DÝRIN í SVEITINNI Philippe Legendre Tvær skemmtilegar og nýstárlegar bækur, sem kenna börnunum að teikna. Með sérstakri að- ferð þar sem notuð eru einföld form, má með ör- lítilli æfingu ná ótrúlegri tækni til að teikna næst- um hvað sem er. Höf- undur er franskur lista- maður, þekktur í sínu heimalandi fyrir sérstak- an áhuga á listfræðslu barna. Hér læra þau að teikna það sem þeim er kærast: Dýrin í sveitinni og gæludýrin sín. Bók sem býður upp á skemmtilegar samveru- stundir foreldra og barna. 26 blaðsíður. Fjölvi ISBN 9979-58-287-1 /-288-X Leiðb.verð: 890 kr. Maja. hvað er ferðalag? MAJA, HVAÐ ER FERÐALAG? Regine Schindler og Sita Jucker Þýöing: Kristján Oddsson Matti á vinkonu sem heitir Maja og saman eiga þau yndislegt leyndar- mál. En þegar Matti sér óvart að Maja stingur sprautunál í handlegginn á sér breytist allt. Ymsar spurningar vakna. Af hverju þarf hún eitrið? Hvað er ferðalag? Falleg og fræðandi saga um málefni sem snertir okk- ur öll. 32 blaðsíður í stóru broti. Skjaldborg ehf. ISBN: 9979-57-313-9 Leiðb.verð: 1.240 kr. MARGT ER AÐ SJÁ OG SKOÐA Harðspjaldabók íslenskur texti: Stefán Júlíusson Börn hafa gaman af að skoða myndir af dýrum og þekkja þau. I þessari bók eru þau í fylgd með Litla bangsa og Mörtu mús og kynnast mörgu utan dyra og innan. Bók- in kom fyrst út fyrir tveimur árum og seldist upp á skömmum tíma. Er nú endurútgefin - og á sama útsöluverði. Setberg ISBN 9979-52-091-4 Leiðb.verð: 490 kr. Nancy: MYNDASTYTTAN HVÍSLANDI Carolyn Keene Þýðing: Gunnar Sigurjónsson Meginástæðan fyrir vin- sældum Nancy-bókanna er spennan sem helst á 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.