Bókatíðindi - 01.12.1996, Blaðsíða 84

Bókatíðindi - 01.12.1996, Blaðsíða 84
Handbœkur öllum meistaraliðum árs- ins og áberandi einstak- lingum. 160 blaðsíður í stóru broti. Skjaldborg ehf. ISBN: 9979-57-341-4 Leiðb.verð: 3.980 kr. ÍSLENSKA GARÐ- BLÓMABÓKIN Handbók um fjölærar skrautjurtir og sumarblóm Hólmfríöur A. Siguröardóttir í bókinni eru 600 lit- myndir. Fjallað er um 61 ætt burkna, tvíkímblöð- unga og einkímblöðunga, 400 ættkvíslir og lýst ein- kennum þeirra; á annað þúsund tegunda garð- blóma og fjölmörg af- brigði þeirra, tilbrigði og sortir. íslenskar og lat- neskar skrár eru yfir öll plöntunöfn. Bók þessi bætir úr brýn- ni þörf því engin sambæri- leg bók hefur komið út í sextán ár. Hún er nauðsyn- leg viðbót við aðrar garð- yrkjubækur, jafnt þær nýj- ustu sem hinar eldri, því þær gera þessu efni alls ekki sömu skil. 464 blaðsíður. Islenska bókaútgáfan ehf. ISBN 9979-877-03-0 Leiðb.verð: 9.980 kr. ÍSLENSKA VEGAHANDBÓKIN Steindór Steindórson Ritstjóri: Örlygur Hálfdanarson Með þessari útgáfu tekur Islenska vegahandbókin miklum stakkaskiptum bæði í útliti og innra skipulagi. Breytingarnar miðast allar við að gera bókina sem auðveldasta í notkun. Hún er prýdd fjölda ljósmynda, nýrra og gamalla, sem ætlaðar eru til að laða fólk að athyglisverðum náttúru- fyrirbrigðum og sögu- legum minjum í byggðum og óbyggðum. Oll kort hafa verið endurskoðuð og tölvuteiknuð, samin staðanafnaskrá og tilvís- unarkerfi milli veg- númera. Þetta er gjör- breytt bók, auðveld í notkun, sjóðfróður ferða- félagi. Kjörin gjöf til þeirra sem eiga að erfa landið. Bókin fæst einnig á ensku og þýsku. 490 blaðsíður. Islenska bókaútgáfan ISBN 9979-87-700-6 Leiðb.verð: 2.980 kr. ÍSLENSKAR DÓMASKRÁR 1995 Ármann Snævarr Hér er að finna ágrip fjölda dóma sem kveðnir hafa verið upp í Hæsta- rétti, á sviði persónurétt- ar, hjúskapar- og sambúð- arréttar, barnaréttar og barnaverndarréttar og erfðaréttar. Bók þessi kemur að gagni öllum sem hafa hug á að kynna sér hvernig dómstólar hafa skorið úr einkamál- um af ýmsu tagi. 271 blaðsíða. Iðunn ISBN 9979-1-0295-0 Leiðb.verð: 4.480 kr. Den islandske hest OG DENS FARVER ÍSLENSKI HESTURINN - LITIR OG LITBRIGÐI Siguröur A. Magnússon og Friöþjófur Þorkelsson I formála er rakin saga ís- lenska hestsins, en meg- inefnið er 85 myndir af hestum sem bera mis- munandi liti og þeir tí- undaðir. Textinn er á ís- lensku, dönsku, ensku og þýsku. 133 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1407-9 Leiðb.verð: 1.980 kr. FAOLO MARiA TURCHI ITOLSK ÍSLENSK ÍTÖLSK-ÍSLENSK ORÐABÓK Paolo Maria Turchi Æ fleiri íslendingar leggja nú stund á ítölsku- nám eða eiga samskipti við Itali og hafa fundið mikla þörf á veigamikilli og ítarlegri ítalsk-ís- lenskri orðabók, sam- bærilegri við íslensk- -ítalska orðabók, sem út kom 1994. Hér er þessi bók komin og er sniðin að þörfum allra þeirra sem vilja læra ítölsku eða þurfa að nota hana í námi, starfi eða sér til ánægju. Leitast hefur verið við að hafa orða- forðann fjölbreyttan og víðtækan en um leið er megináherslan lögð á ítalskt og íslenskt nú- tímamál. Höfundurinn, dr. Paolo Maria Turchi, hefur hlotið miklar við- urkenningar fyrir verk sitt. 800 blaðsíður. Iðunn ISBN 9979-1-0292-6 Leiðb.verð: 12.980 kr. DR MIRIAM STOPPARD KVENNA LEIÐARVISIR j^UM LÍFIÐ flN'NIN ^ F R J Ó S E ! ALDURSSKEIÐ ; HEILBRICÐ I LÍKAMSBYGGIN'i FSCURtí* UfSSTÍLI Kynlíf^Lhreysti hcð<-/Tog har SAi.ari.1f • Na.ring LIffærafraði KVENNAFRÆÐARINN Leiðarvísir um lífiö Dr. Miriam Stoppard Þýöing: Guörún Svansdóttir Ómissandi handbók um líkamsstarfsemi og sálar- líf kvenna — fyrir konur á öllum aldri. Yfirgrips- mikið og hæðandi verk þar sem staðreyndir og upplýsingar eru settar ham á einkar aðgengileg- an hátt. í bókinni er sæg- ur ljósmynda, teikninga og taflna sem varpa skýru ljósi á líf konunnar há æsku til elli. 223 blaðsíður. Forlagið ISBN 9979-53-293-9 Leiðb.verð: 3.960 kr. Litlu matreiöslubækurnar: ÍTÖLSK MATREIÐSLA KÍNVERSKAR UPPSKRIFTIR MEXÍKÓSK MATSELD 84
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.