Bókatíðindi - 01.12.1996, Blaðsíða 62

Bókatíðindi - 01.12.1996, Blaðsíða 62
Bœkur almenns efnis HHRRA ^ FORSETI /g % v' ! v í í 1 I ÓLAFUR RAGNAR GRÍMSSON ÓLAFUR RAGNAR GRÍMSSON forseti lýöveldisins Pálmi Jónass I bókinni er litið yfir ævi- feril nýkjörins forseta Is- lands, Ólafs Ragnars Grímssonar. Fjallað er um uppvöxt hans á ísafirði, skólagöngu í MR og Manchester, fjölmiðla- manninn Ólaf Ragnar og fræðimanninn. Meginefni bókarinnar er þó leið hans til áhrifa innan íslenskra stjórnmála úr Framsókn- arflokknum í gegnum Möðruvallahreyfinguna og Samtök frjálslyndra og vinstri manna yfir í AI- þýðubandalagið. Þar var hann óvænt kjörinn for- maður flokksins og settist fljótlega í stól fjármálaráð- herra. Að lokum er að- draganda forsetakosning- anna lýst ítarlega. Bókin er nauðsynlegur upplýs- ingabrunnm öllum al- menningi. Bókin er prýdd Ijölda mynda. 173 blaðsíður. Una - bókaforlag ISBN 9979-9169-6-6 Leiðb.verð: 3.490 kr. P A 1 0 R A I A (SLAND ICELAND ISLAND PANORAMA Páll Stefánsson Þýöing: Gary Wake og Gudrun M.H.KIoes Aldrei hafa víðáttur Is- lands notið sín betur í bók en hér, þar sem við blasa glæsilegar ljós- myndir Páls Stefánsson- ar, yfir 60 cm breiðar. Fáir þekkja landið betm en Páll og á ferðum sín- um um þéttbýli, eyðidali, öræfi og kunnar ferða- mannaslóðir hefur hon- um á einstæðan hátt tek- ist að fanga undur þess og fegurð. Ljósmyndir hans gera okkm kleift að njóta íslenskrar náttúru hvar sem við erum stödd í heiminum. Texti bókarinnar er á þremur tungumálum, ís- lensku, ensku og þýsku. 128 blaðsíður. Iceland Review ISBN 9979-51-105-2 Leiðb.verð: 3.900 kr. PÍSLARVÆTTI SJÚSJANÍK DROTTNINGAR Jakob Khútsesi Myndir: Dali Mughadze Þýöing: Grigol Matsjavariani og Pjetur Hafstein Lárusson Bók gefin út í íslandsvinar- ins mikla, Geoigíumanns- ins Grigol Matsjavariani sem lést á árinu. minningu Sjúsjaník drottning lifði á 5. öld, eiginkona mikils höfð- ingja sem kastaði krist- inni trú og tók upp elds- dýrkun til að afla sér stuðnings Persakonungs. En hún neitaði að fylgja honum. Það kostaði hana miklar þjáningar og út- skúfun, en í kærleikan- um til Krists vann Sjúsj- aník sigm á dauðanum, var tekin í dýrlingatölu og er enn í dag dýrkuð sem þjóðarhetja og sam- einingartákn Georgíu- manna. Sérlega var vandað til þessarar útgáfu, fengin georgísk listakona til að myndskreyta bókina, og bandið allt hið fegmsta. 78 blaðsíður. Fjölvi ISBN 9979-58-289-8 Leiðb.verð: 2.480 kr. PÚKINN OG FJÓSAMAÐURINN og fleiri íslenskar þjóö- sögur Sverrir Jakobsson valdi og bjó til prentunar Hér birtast margar af kunnustu þjóðsögmn sem gengið hafa í munnmæl- um mann fram af manni á Islandi. 80 blaðsíður. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-0361-7 Leiðb.verð: 695 kr. Saltfiskur í sögu þjóðar SALTFISKUR í SÖGU ÞJÓÐAR l-ll Saga íslenskrar salt- fiskframleiðslu og verslunar frá 18. öld til okkar daga Valdimar Unnar Valdimarsson Meöhöf. og ritstjóri: Halldór Bjarnason Samið að tilhlutan SÍF. Fyrra bindi rekm sög- una fram undir síðari heimsstyrjöld og er sagt ffá því þegar saltfiskverk- un efldist á 18. öld og ruddi til hliðar skreiðar- verkun á 19. öld. Lýst er meðhöndlun og verkun, verslunarháttum og mörkuðum. Síðara bindi rekm söguna til 1992 og þær breytingar sem nýir tímar og kringumstæður skópu hinni gamalgrónu atvinnugrein. Sagt er frá tilkomu nýrra afurða og breyttum þörfum neyt- enda. Fjölmargar ljós- myndir prýða bókina. Tvö bindi, samtals um 700 blaðsíður. Hið ísl. bókmenntafélag ISBN 9979-804-60-2 Leiðb.verð: 7.980 kr. SAMHENGI OG SAMTÍÐ l-lll Fjóröi og síðasti flokk- ur heildarútgáfu rita Sigurðar Nordals Umsjón með útgáf- unni: Jóhannes Nordal Áður út gefið af AB: Mann- lýsingar I-III 1986; List og lífsskoðun I-III 1987; Foin- ar menntir I-III1993. í þessum síðasta hluta af ritsafni Sigmðar Nor- dals eru fyrirferðarmestir áðm óprentaðir háskóla- fyrirlestrar um íslenska bókmenntasögu 1350- 1750. Það sætir tíðindum að fyrirlestrar þessir birt- ist nú, því þeir hafa verið umtalaðir í áratugi. Auk þess er hér að finna fjöl- 62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.