Bókatíðindi - 01.12.1996, Síða 19

Bókatíðindi - 01.12.1996, Síða 19
Þýddar barna- og unglingabœkur hverri síðu allt til loka. Það hafa verið gefnar út 50 bækur um Nancy og þær selst í milljónum eintaka. 108 blaðsíður. Skjaldborg ehf. ISBN: 9979-57-297-3 Leiðb.verð: 1.380 kr. MYNDASÖGUSYRPUR Walt Disney Vinsælar myndasögu- bækur með spennandi ævintýrum úr smiðju Disneys fyrir unglinga. Mánaðarlega bætast nýir titlar í þetta sívinsæla safn og hafa verið gefnar út tólf bækur á árinu. Syrpurnar eru bæði seld- ar í áskrift og lausasölu. 254 blaðsíður hver bók. Vaka-Helgafell hf. Verð: í áskrift 595 kr. I lausasölu 745 kr. NÝJU FÖTIN KEISARANS OG FLEIRI ÆVINTÝRI H.C. Andersen Þýöing: Steingrímur Thorsteinsson Mörg af frægustu ævin- týrum H.C. Andersens í snilldarþýðingu Stein- gríms Thorsteinssonar. Hans klaufi, Prinsessan á bauninni, Litla stúlkan með eldspýturnar og H.C.Andersen NÝJUFÖTIN KEISARANS og flelrl asvlntyrt j t Vnlu Hnlgafell fleiri hrífandi ævintýri sem allir hafa gaman af. 80 blaðsíður. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-0363-3 Leiðb.verð: 695 kr. NÝR HEIMUR Gillian Ross Þýðing: Guölaug Richter Miriam og Stuart taka þátt í að þróa tölvuleik og góðum árangri. Sýndar- veruleikinn nær heljar- tökum á krökkunum og brátt verður þeim ljóst að eitthvað gruggugt er á seyði. Spennusaga um veröld sem flestir ungl- ingar þekkja. 200 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1399-4 Leiðb.verð: 1.380 kr. ÓSÝNILEGI VINURINN Kari Vinje og Vivian Zahl Olsen Þýöing: Þórdís Ágústsdóttir og Gyöa Karlsdóttir Þegar Palli Pimpen flytur að Snúrubakka sér hann að það er gat í runna ná- grannans. Hann ákveður að stækka gatið! Þá gerist dálítið. Allt í einu birtist andlit í gatinu. Palli Pimpen hefur eignast nýjan vin! ■>ENna ffóJa Aó/ e/* aama/i ocj eaja. ÆSKAN Eva og Adam er sagan um félagana, skólann og ástarskotin. Gamansöm lýsing og skilningsrík. Bókinni var feiknavel tekið í Svíþjóð í fyrra. Adda kemur heim eftir Jennu og Hreiðar. Fjórða bókin í hinum vinsæla og sígilda bókaflokki. Hún er fallega myndskreytt af Erlu Sigurðardóttur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.