Bókatíðindi - 01.12.1996, Qupperneq 75

Bókatíðindi - 01.12.1996, Qupperneq 75
Æflsögur og endurminningar MÁNNÍlFl STIKLUR Ómar Ragnarsson MANNLÍFSSTIKLUR Ómar Ragnarsson Ómar Ragnarsson kann manna best þá list að segja frá fólki á einlægan og skilningsríkan hátt. Þessi nýja bók hans er í svipuðum dúr og met- sölubók hans frá 1994, Fólk og firnindi. Hér seg- ir Ómar frá manni sem gerðist sjálfviljugur útlagi úr borginni og reisti sór hús á fjallinu. Sagt er frá kunnum íþróttagörpum, gulldrengjunum. Ömar segir frá bakgrunni þeirra, ótrúlegum uppá- tækum og þeim vænting- um sem þjóðin gerði til þeirra. Og í þessari skemmtilegu bók kemur Ómar víðar við og bregst hvergi frásagnarlistin og frásagnargleðin. 224 blaðsíður. Fróði ISBN 9979-802-46-4 Leiðb.verð: 3.490 kr. RENNT í HYLINN Björn G. Jónsson á Laxamýri Björn á Laxamýri er þjóð- kunnur maður. Hér renn- ir hann í hyl árinnar sinn- ar, Laxár í Aðaldal og rifj- ar upp minningar liðinna ára. Margt hefur á daga hans drifið, oft verið glatt á hjalla meðal hressra laxveiðimanna og lífið í sveitinni fjölbreytilegt. RENNTÍ BJÖRN Á LAXAMÝRI ÁTALI VIO ÁNA SÍNA En hann hefur líka þurft að berjast við annarleg fyrirbæri, sætt ásókn illra afla, og sóð inn í aðra heima. Birni lætur vel að íhuga rök mannlífsins og allrar tilverunnar á heim- spekilegum nótum. Auðgandi bók með fal- lega lífsskoðun. 208 blaðsíður. Fjölvi ISBN 9979-58-297-9 Leiðb.verð: 3.480 kr. SAKLAUS í KLÓM RÉTTVÍSINNAR Jónas Jónasson Magnús Leópoldsson var saklaus hnepptur í 105 daga gæsluvarðhald fyrir tveimur áratugum. Magnús hefur þagað um þessa miklu lífsreynslu en ákveður nú að rjúfa þögnina. Lögreglan sótti hann á heimili hans árla morg- uns og var hann sakaður um að hafa myrt Geirfinn Einarsson. f bókinni er fjallað um hvaða áhrif slíkt hefur á ungan mann og hvernig það er að lenda saklaus í klóm rétt- vísinnar á íslandi. 232 blaðsíður. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-1191-1 Leiðb.verð: 3.880 kr. -----HIÖRTUR GfSLASON------ SOFFl í SÆROKI SÖLTU SOFFI í SÆROKI SÖLTU Endurminningar Soffaníasar Cesilssonar í Grundarfirói Hjörtur Gíslason Þetta er saga manns sem braust úr örbirgð til áhrifa. Hann missti ung- ur föður sinn í sviplegu sjóslysi og var alinn upp í þrengingum og fátækt. Soffi segir frá lífi og starfi fjölskyldunnar, þar sem einstæð móðir hans þurfti að heyja harða lífs- baráttu til þess að þrauka af og sjá sér og sínum far- borða. Þessar aðstæður mótuðu líf hans. Bókin greinir frá lífi og starfi sjómanna í sjávarþorpi á Snæfellsnesi og fólks við sjávarsíðuna. Einnig seg- ir Soffanías frá samferða- mönnum sínum í sjávar- útvegi. Hann var áræðinn skipstjóri og útgerðar- maður sem lagði drjúgan skerf til uppbyggingar út- gerðar og fiskvinnslu í Grundarfirði. 199 blaðsíður. Hörpuútgáfan ISBN 9979-50-081-6 Leiðb.verð: 3.280 kr. ! S *. « A * A r StXttttT UNDIR HULIÐSHJÁLMI -SAGAN AF BENEDIKT Dóra S. Bjarnason Áhrifamikil og sönn saga af fötluðum dreng og móður hans sem er þeirr- ar skoðunar að fatlaðir eigi heima með ófötluð- um í leik og starfi. Bókin er skrifuð af miklu fjöri og kímni, án væmni og biturðar, skemmtileg bók um háalvarlegt efni. 200 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1391-9 Leiðb.verð: 2.980 kr. ÚTKALLÁELLEFTU STUNDU Óttar Sveinsson Magnaðar björgunarsögur sem endurspegla íslensk- an raunveruleika. Skráð- ar af höfundi tveggja fyrri ÚTKALLS-metsölubóka. Sagt er frá Vestfirðingi sem lokaðist meðvitund- arlaus inni í krapaelgi eftir að snjóflóð hreif snjómoksturstæki hans út í sjó. Tveir veiðifólagar lenda í ógnarhremm- ingum í Kvíslavatni þegar bát þeirra hvolfir. Maður á besta aldri fær alvarlegt hjartaáfall á vinnustað og vinnufélagarnir styðjast við leiðbeiningar í síma- skrá við björgunarstörfin. Kajakræðari á stöðugum flótta undan hungruðum ísbjörnum milli Græn- lands og íslands. Vél- sleðafólk í hrakningum á hálendinu með stórslas- aðan ferðafélaga. Fjórir bræður róa á sama bát frá Ólafsvík og þrír þeirra fara íyrir borð í níu vind- stigum. Áður útkomið: ÚTKALL Alfa - TF-Sif og ÚTKALL íslenska neyðar- línan. 192 blaðsíður. Islenska bókaútgáfan ISBN 9979-877-06-5 Leiðb.verð: 3.390 kr. 75
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Bókatíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.