Bókatíðindi - 01.12.1996, Blaðsíða 56

Bókatíðindi - 01.12.1996, Blaðsíða 56
Bœkur almenns efnis THE ICELANDIC HORSE IN THE HOME COUNTRY Jóhanna S. Sigþórsdóttir Þýðing: Gary Gunning Islenski hesturinn á sér tryggan sess í hjarta þjóð- arinnar og útlendingar kunna sannarlega einnig að meta hann. Hér er komið inn á mörg svið hestamennskunnar í máli og myndum og sagt frá hlutverki íslenska hests- ins í fortíð og nútíð. Bókin er á ensku. 58 blaðsíður. Iceland Review ISBN 9979-51-107-9 Leiðb.verð: 980 kr. Sígmund Frcud INNGANGS- FYRIRLESTRAR UM SÁLKÖNNUN SÍÐARA BINDI INNGANGSFYRIR- LESTRAR UM SÁLKÖNNUN Síðara bindi Sigmund Freud í ELDLÍNU KALDA STRÍÐSINS Samskiptí íslands og Bandaríkjanna 1945-1960 Valur Ingimundarson Ný gögn og áður ókunnar heimildir sem Valur Ingi- mundarson sagnfræðing- ur hefur komist yfir varpa nýju ljósi á sam- skipti íslands og Banda- ríkjanna á árunum eftir síðari heimsstyrjöld. Val- ur hefur um árabil rann- sakað stjórnmálasam- skipti þessara landa, m.a. grandskoðað skjalasöfn vestra sem nýlega voru opnuð. Bók sem enginn áhugamaður um stjórn- mál og sögu þessara ára má láta framhjá sér fara. 480 blaðsíður. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-1203-9 Leiðb.verð: 3.990 kr. í FÓTSPOR JESÚ Lifandi myndir úr lífi frelsarans Henry Wansbrough Þýðing: Hreinn Hákonarson 119 sögum úr lífi Jesú er brugðið upp svipmynd- um af Jesú eins og fyrstu lærisveinar hans sáu hann. Bókin er prýdd fjölda litmynda. Atburðir voru sviðsettir í ísrael þar sem Jesús gekk um fyrir hartnær tvö þúsund Þýðandi: Sigurjón Björnsson Hér birtast þrettán fyrir- lestrar Freuds, sameigin- legur titill þeirra er Al- menn kenning um tauga- veiklun. Fjallað er um að- alatriði kenninga hans; s.s. myndun, orsakir og gerð sjúklegra einkenna, lækningu þeirra, kynlíf, þróun þess, frávik í kyn- lífi og kvíða. Þetta er 7. bindið í bókaflokknun Sálfræðirit. 270 blaðsíður. Hið ísl. bókmenntafélag ISBN 9979-804-81-5 Leiðb.verð: 2.485 kr. INNSÝN í MANNLEGA TILVERU Eðlisfræði mannlega sviðsins Einar Þorsteinn Höfundur er þekktur fyr- ir nýstárlegar hugmyndir. Hér leitast hann við í ný- vísindalegri sýn að út- skýra það að endurskoð- un gamaflar heimsmynd- ar er óhjákvæmileg. Líf er fundið á Mars, sem þýðir að líf er allsstaðar. Vís- indamenn hallast í æ rík- ari mæli að því að huldir heimar séu á ólíkum bylgjulengdum og ótelj- andi vitnisburðir eru um sálfarir á milli þessara til- verusviða. Nú er komið að þáttaskilum. Eðlis- fræði mannlega sviðsins verður viðurkennd. Bók- in er mjög viðamikil, í fjölmörgum köflum sem fjalla um allt milli him- ins og jarðar er tengist lífi okkar og tilveru. 240 blaðsíður. Fjölvi ISBN 9979-58-295-2 Leiðb.verð: 2.980 kr. í BABÝLON VIÐ EYRARSUND Margrét Jónasdóttir, sagnfræóingur Fjallað er um íslenska stúdenta í Kaupmanna- höfn á árunum 1893 -1970. Innviðir sögunn- ar eru einstaklingarnir, stúdentar og fræðimenn, sem dvöldust í Höfn á þessum árum. Margir af áhrifamestu mennta- mönnum 'Islands voru skólaðir þar í rökfimi og ræðulist. ísland og ís- lendingar búa enn að störfum þeirra. I þessari forvitnilegu og skemmti- legu bók er fjöldi mynda sem ekki hafa birst áður. 318 blaðsíður. Hið íslenska fræðafélag í Kaupmannahöfh Söluumboð: Sögufélag ISBN 9979-60-244-9 Leiðb.verð: 3.420 kr. ÍSLAND - FRAMANDI LAND Sumarliói ísleifsson I þessari forvitnilegu og gullfallegu bók er kannað hvaða augum útlending- ar hafa litið Island og Is- lendinga í aldanna rás, einkum á tímabilinu 1500-1900. Bókin er í stóru broti og prýdd ríf- lega 200 myndum. 241 blaðsíða. Mál og menning ISBN 9979-3-1392-7 Leiðb.verð: 4.980 kr. árum. Þær sýna margt, hluti og landslag, sem Jesús hefur örugglega séð sjálfur. (Samprent á veg- um HarperCollins, Bret- landi). 48 blaðsíður. Skálholtsútgáfan ISBN 9979-826-47-9 Leiðb.verð: 1.590 kr. 56
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.