Bókatíðindi - 01.12.1996, Blaðsíða 64

Bókatíðindi - 01.12.1996, Blaðsíða 64
Bœkur almenns efnis margar ritgerðir um bók- menntir síðari alda og um menningu og málefni samtíðar. Einnig eru hér birt áður óprentuð út- varpserindi frá 1934, Sjálfstæðismál Islend- inga, þar sem höftindur ræðir um stöðu Islend- inga í heiminum og að- draganda lýðveldisstofti- unar. Rækilegar nafna- og bókmenntaskrár yfir öll tólf bindi ritsafnsins eru í lokabindi flokksins. Á þessu ári eru 110 ár liðin frá fæðingu Sigurðar Nor- dals. 408, 441 og 455 blaðsíður. Hið ísl. bókmenntafélag ISBN 9979-804-92-0 Leiðb.verð: 9.800 kr. SIGLFIRSKAR ÞJÓÐSÖGUR Þ. Ragnar Jónasson tók saman Hér birtast á annað hund- rað þjóðsögur og sagnir sem tengjast Sigluíjarðar- byggðum. Fjölda þeirra befur Ragnar skráð eftir heimildarmönnum á Siglufirði, aðrar eru fengnar úr handritum og prentuðum heimildum frá ýmsum tímum. 207 blaðsíður. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-1202-0 Leiðb.verð: 2.890 kr. SÍGILD TÓNLIST John Stanley Þýðing: Friðjón Árnason Inngangsorð: Jón Hlöðver Áskelsson Sígild tónlist rekur 800 ára sögu tónlistarinnar í máli og myndum á lífleg- an og fræðandi hátt. Fjallað er um tónlistina á einföldu og skýru máli og eru öll tónlistarfræðileg hugtök útskýrð um leið og þau koma fyrir. I gagn- orðum æviágripum er íjallað um líf og störf um 150 tónskálda og er mælt með hljóðritunum á nokkrum verka þeirra, völdum af tímaritinu Gramophone. Sígild tónlist er hinn fullkomni félagi íýrir tón- listaráhugafólk þegar s£- gild tónlist er annars veg- ar. 272 blaðsíður. Staka - bókaútgáfa ISBN 9979-844-01-9 Leiðb.verð: 5.890 kr. Bók erbestvina SKAGFIRSKAR ÆVI- SKRÁR 1910-1950, II Ritstjóri: Hjalti Pálsson Annað bindið í þessmn flokki þar sem eru ævi- þættir búenda og húsráð- enda í Skagafirði á íyrri hluta 20. aldar. Alls eru 112 æviþættir með myndum. Heimildaskrá með hverjum þætti og ít- arleg nafnaskrá í bókar- lok. VIII + 356 blaðsíður. Sögufélag Skagfirðinga ISBN 9979-861-04-5 Leiðb.verð: 5.900 kr. SsÖ'S a naungann SKEMMTILEG SKOT Á NÁUNGANN Sigurður G. Valgeirsson tók saman Hentugar og snjallar móðganir við ýmis tæki- færi. Innlendar og er- lendar móðganir sem orðið hafa fleygar. Bráð- skemmtileg bók, stund- um nokkuð kaldhæðin. Óskabók allra sem þurfa að svara fýrir sig! 146 blaðsíður. Bókafélagið ISBN 9979-9266-2-7 Leiðb.verð: 2.180 kr. SKÍRNIR Hausthefti '96,170. árg. Ritstjórar: Jón Karl Helgason og Róbert H. Haraldsson Fjölbreytt og vandað efni eins og vant er um bók- menntir, listir og menn- ingu. Ritið er með róm- antísku ívafi. Hugtakið rómantík í íslenskri bók- menntaumræðu 19. ald- ar, ást, óhugnaður, laus- læti o.fl. Skírnir er elsta tímarit sem gefið er út hér og á Norðurlöndum. Áskrifendur óskast! 256 blaðsíður. Hið ísl. bókmenntafélag ISSN 02-56-8446 Leiðb.verð: 2.200 kr. STJÓRNARSKRÁ LÝÐ- VELDISINS ÍSLANDS Grundvallarlög íslenska lýðveldisins sem allir ættu að kynna sér, ekki síst nýendurskoðaðan mannréttindakafla stjóm- arskrárinnar. 80 blaðsíður. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-0359-5 Leiðb.verð: 695 kr. STÚDENTSÁRIN Jón Ólafur ísberg Þessi áhugaverða bók er gefin út í tilefni af 75 ára afmæli Stúdentaráðs Há- skóla Islands. Stúdentar hafa baft mikil áhrif í ís- lensku þjóðlífi en saga þeirra hefur ekki síður verið fjölskrúðug. Hér er fjallað um baráttu enta fyrir réttindum sínum og bættum kjörum en einnig er vikið að félagslífinu, vist á Garði, utanferðum og gleðistundum svo nokkuð sé nefnt. Fjöldi manna, sem nú em þjóð- kunnir, kemur við sögu. Jón Ólafur fsberg sagn- fræðingur ritar bókina en hann var meðal höfunda íslensks söguatlass, sem 64
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.