Bókatíðindi - 01.12.1996, Blaðsíða 22

Bókatíðindi - 01.12.1996, Blaðsíða 22
Þýddar barna- og unglingabœkur lengi einn ástsælasti bama- bókahöfundur Hollend- inga og hlaut fjölmargar viðurkenningar, meðal annars H. C. Andersens verðlaunin. 151 blaðsíða. Mál og menning ISBN 9979-3-0823-0 Leiðb.verð: 1.380 kr. VASKI GRÍSINN BADDI Dick King Smith Falleg saga af grís og ævintýrum hans. Þetta er vönduð hljóðbók gefin út á snældu. Margrét Vilhjálmsdóttir les sög- una en hún túlkaði grís- inn Badda í vinsælli kvikmynd sem sýnd var hérlendis á þessu ári. Jóhann Sigurðarson leik- stýrir og Jón Olafsson sér um tónlist. 75 mín. Hljóðsetning ehf. ISBN 9979-9264-1-4 Leiðb.verð: 1.099 kr. VÉR UNGLINGAR Ros Asquith Þýðing: Þórey Friðbjörnsdóttir I bókinni Vér unglirtgar er þallað í gamni og alvöru um það hvemig er að vera unglingur og um þau áhyggjuefni sem leita á hugann. Verðlaunahöf- undurinn Þórey Frið- bjömsdóttir þýðir og stað- færir. Unglingabókin í ár! 184 blaðsíður. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-0345-5 Leiðb.verð: 1.880 kr. VOR í ÓLÁTAGARÐI Astrid Lindgren Myndir: llon Wickland Þýðing: Signún Ámadóttir Þegar vorið heilsar ríkir gleði og gaman í Oláta- garði eins og endurspegl- ast í þessari splunkunýju, glæsilegu myndabók. 32 blaðsíður. Mál og menning í Ólátagarði ISBN 9979-3-1363-3 Leiðb.verð: 1.290 kr. 35 DÝRASÖGUR OG SAGNIR Endursagt af Brigitte Noder Þýðing: Stefán Júlíusson Glæsileg bók í stóm broti. Endurútgefin. Mjmdskreytt af Xavier Saint-Just og Romain Simon. Sögurnar í bókinni eru sígildar. 80 blaðsíður. Bókabúð Böðvars ISBN 9979-9197-1-X Leiðb.verð: 1.255 kr. ÆVINTÝRAHEIMURINN Walt Disney Þýðing: Sigrún Árnadóttir Flokkur myndskreyttra barnabóka þar sem sígild ævintýri birtast í búningi Walt Disneys. Sífellt bæt- ist í þetta vinsæla safn og hafa á þessu ári komið út tólf nýir titlar. Bækumar úr Ævintýraheiminum frá Walt Disney em ein- ungis fáanlegar í Bóka- klúbbi barnanna, Disney- klúbbnum. 44 blaðsíður hver bók. Vaka-Helgafell hf. Verð: 895 kr. hver bók með sendingarkostnaði. ÆVINTÝRI LÍSU í UNDRALANDI Lewis Carroll Myndir: Anthony Brown Þýðing: Þórarinn Eldjárn Vinsældum Lísu í Undra- landi virðast engin tak- mörk sett, enda er hún ein af sígildum perlum bama- bókmenntanna. Hin óvið- jafnanlega furðusaga er hér í nýrri, vandaðri þýð- ingu, skreytt einstökum myndum eftir virtan breskan listamann. 110 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1430-3 Leiðb.verð: 1.690 kr. 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.