Bókatíðindi - 01.12.1996, Blaðsíða 15

Bókatíðindi - 01.12.1996, Blaðsíða 15
Þýddar barna- og unglingabœkur hvað í honum býr. Ahrifamikil saga sem kemur á óvart. 239 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1394-3 Leiðb.verð: 1.380 kr. Stffjn Gommcf MarteJoi* Sacré Einu sinni var... EINU SINNI VAR ... Stefan Gemmel og Marie-José Sacré Þýðing: Kristján Oddsson Einu sinni var lítil mús sem hét Millý. Árangurs- laust leitaði hún að róleg- um stað til að lesa ævin- týrabókina sína. En alls staðar varð hún fyrir ónæði þangað til henni kom ráð í hug ... 28 blaðsíður í stóru broti. Skjaldborg ehf. ISBN: 9979-57-314-7 Leiðb.verð: 1.240 kr. EV4ÁDAM FÉLAGANA, SKOLAfW «g SKOTIN EVA OG ADAM Máns Gahrton Eva og Adam er sagan um félagana, skólann og skot- in — ástarskotin! Lýsing Máns Gahrtons á því hvemig er að vera ungur og ástfanginn er gaman- söm og fjörleg en jafn- framt einkar skilningsrík. Félagi hans, Johan Unenge, hefur teiknað afar skemmtilegar myndir við söguna. Þeir hafa unn- ið lengi saman og eru með vinsælustu ungu höfund- unum í Svíþjóð. Gerð hef- ur verið sjónvarpsmynd um Evu og Adam og verð- ur hún sýnd í mörgum löndum á næstunni. Samnefnd teikni- myndasaga er langvin- sælasta efnið í Æskunni og abc. 129 blaðsíður. Bókaútgáfa Æskunnar ISBN 9979-808-28-4 Leiðb.verð: 1.490 kr. ÉG SAKNA ÞÍN Peter Pohl Þýöing: Sigrún Árnadóttir Silla og Tína em eineggja tvíburar og nær óaðskilj- anlegar. Silla deyr í bíl- slysi og hór segir af við- brögðum Tínu. Sagan byggir á raunverulegum atburðum og veitir inn- sýn í sorgarferlið á afar næman hátt. Höfundur- inn hefur hlotið fyrir hana margvísleg verð- laun. 231 blaðsíða. Mál og menning ISBN 9979-3-1435-4 Leiðb.verð: 1.880 kr. FLEIRI ATHUGANIR BERTS ENN FLEIRI ATHUG- ANIR BERTS Anders Jacobsson & Sören Olsson Þýðing: Jón Daníelsson Loksins, loksins em þær aftur fáanlegar, fjórða og fimmta bókin í bóka- Skemmtileg fyndin unglingabók íslensk bókadreifing Jónsson Sími 568-6862 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.