Bókatíðindi - 01.12.1996, Page 15
Þýddar barna- og unglingabœkur
hvað í honum býr.
Ahrifamikil saga sem
kemur á óvart.
239 blaðsíður.
Mál og menning
ISBN 9979-3-1394-3
Leiðb.verð: 1.380 kr.
Stffjn Gommcf MarteJoi* Sacré
Einu sinni var...
EINU SINNI VAR ...
Stefan Gemmel og
Marie-José Sacré
Þýðing: Kristján
Oddsson
Einu sinni var lítil mús
sem hét Millý. Árangurs-
laust leitaði hún að róleg-
um stað til að lesa ævin-
týrabókina sína. En alls
staðar varð hún fyrir
ónæði þangað til henni
kom ráð í hug ...
28 blaðsíður í stóru broti.
Skjaldborg ehf.
ISBN: 9979-57-314-7
Leiðb.verð: 1.240 kr.
EV4ÁDAM
FÉLAGANA, SKOLAfW «g SKOTIN
EVA OG ADAM
Máns Gahrton
Eva og Adam er sagan um
félagana, skólann og skot-
in — ástarskotin! Lýsing
Máns Gahrtons á því
hvemig er að vera ungur
og ástfanginn er gaman-
söm og fjörleg en jafn-
framt einkar skilningsrík.
Félagi hans, Johan
Unenge, hefur teiknað
afar skemmtilegar myndir
við söguna. Þeir hafa unn-
ið lengi saman og eru með
vinsælustu ungu höfund-
unum í Svíþjóð. Gerð hef-
ur verið sjónvarpsmynd
um Evu og Adam og verð-
ur hún sýnd í mörgum
löndum á næstunni.
Samnefnd teikni-
myndasaga er langvin-
sælasta efnið í Æskunni
og abc.
129 blaðsíður.
Bókaútgáfa Æskunnar
ISBN 9979-808-28-4
Leiðb.verð: 1.490 kr.
ÉG SAKNA ÞÍN
Peter Pohl
Þýöing: Sigrún
Árnadóttir
Silla og Tína em eineggja
tvíburar og nær óaðskilj-
anlegar. Silla deyr í bíl-
slysi og hór segir af við-
brögðum Tínu. Sagan
byggir á raunverulegum
atburðum og veitir inn-
sýn í sorgarferlið á afar
næman hátt. Höfundur-
inn hefur hlotið fyrir
hana margvísleg verð-
laun.
231 blaðsíða.
Mál og menning
ISBN 9979-3-1435-4
Leiðb.verð: 1.880 kr.
FLEIRI ATHUGANIR
BERTS
ENN FLEIRI ATHUG-
ANIR BERTS
Anders Jacobsson &
Sören Olsson
Þýðing: Jón
Daníelsson
Loksins, loksins em þær
aftur fáanlegar, fjórða og
fimmta bókin í bóka-
Skemmtileg
fyndin unglingabók
íslensk bókadreifing
Jónsson
Sími 568-6862
15