Bókatíðindi - 01.12.1996, Blaðsíða 65

Bókatíðindi - 01.12.1996, Blaðsíða 65
Bœkur almenns efnis tilnefndur var til íslensku bókmenntaverðlaunanna árið 1993. Þetta er bók sem höfðar til allra ís- lenskra stúdenta fyrr og síðar. 250 blaðsíður. Stúdentaráð Háskóla Is- lands Dreifing: Bjartur ISBN 9979-60-179-5 Leiðb.verð: 3.490 kr. SÚPA FYRIR SÁLINA Jack Canfield og Mark Victor Hansen tóku saman Þýðing: Helgi Már Baróason Bók sem setið hefur á metsölulistum í Banda- ríkjunum í tvö ár. Hér er að finna stuttar sögur úr lífi fólks sem snortið hafa milljónir manna og reynst þeim kjarnmikil súpa fyrir sálina. Sögum- ar eru í senn skemmtileg- ar og harmrænar, færa lesandanum gleði og fróðleik, von og hvatn- ingu þegar á bjátar. 288 blaðsíður. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-0385-4 Leiðb.verð: 3.860 kr. svo MÆLTI SARAÞÚSTRA Friedrich Nietzche Þýóing: Jón Árni Jónsson Hér birtist þetta sígilda verk Nietzches í fyrsta sinn á íslensku. Eitthvert umdeildasta og torræð- asta verk höfundar þar sem sjónum er beint að tilvistarkreppu nútíma- mannsins. Hér er að finna hugmynd Nietzches um „ofurmennið" sem er andsvar hans við þeirri tómhyggju sem heltekur nútímamanninn þegar hefðbundnar forsendur um eðli og tilgang tilver- unnar eru brostnar. 330 blaðsíður. Háskólaútgáfan - Heim- spekistofiiun ISBN 9979-54-137-7 Leiðb.verð: 3.490 kr. Sönn íslensk I 1 Sigurjón Magnús Egilsson SÖNN ÍSLENSK SAKAMÁL Sigurjón Magnús Egilsson I bókinni er sagt frá fjölda íslenskra sakamála. Frá- sagnirnar em hraðar og spennandi og málin af ólíkum toga. Yngsta mál- ið er aðeins fárra ára gam- alt. Til undantekninga heyrir ef nöfnum er breytt. I bókinni er að finna kaflana Af geð- deildinni á Oðal, Brennuvargur í Reykja- vík, Vopnað rán, Myrti aðra og barði hina, auk 35 annarra íslenskra sakamála. 232 blaðsíður. Skjaldborg ISBN: 9979-57-338-4 Leiðb.verð: 2.980 kr. Leiðb.verð: 2.980 kr. Safn til iðnsögu íslendinga Edda Kristjánsdóttir Tíma tal Saga úrsmíða á íslandi Sagt frá sigurverki og tímamælum z=:irJl TIL ÍHUGUNAR 1 og 2 Dr. Sigurbjörn Einarsson biskup Dr. Signrbjöm Einarsson, biskup er sá kennimaður þessarar aldar, sem hvað mest áhrif hefur haft á ís- lenska þjóð. Margar ræð- ur og íhuganir dr. Sigur- björns hafa verið birtar á prenti, síðast í bókinni líaustdmifar árið 1992. Á þessum tveimur mynd- böndum eru 13 predik- anir fluttar af honum en þær voru teknar upp í sumar og einnig ein af jólaguðsþjónustum hans sem hann flutti í sjón- varpssal. Myndband 1 og 2 Skálholtsútgáfan ISBN 9979-826-56-8 TÍMA TAL Saga úrsmíði á íslandi Safn til iönsögu íslendinga, 13. ritið Edda Kristjánsdóttir Ritstjóri: Ásgeir Ásgeirsson Rakið er upphaf og fram- vinda úrsmíða á Islandi . Lýst er störfum úrsmiða, vinnuaðferðum og verk- færum á verkstæði úr- smiða. Auk þess er greint frá námi og námstilhög- un fyrr og nú. Rakin er saga Ursmiðafélags Is- lands. Fjallað er um sögu tímamælinga og þróun tímamæla. Greint er frá fornu íslensku tímatali og aðferðum manna í klukkulausu landi að átta sig á ffamgangi tímans. Bókin er prýdd fjölda mynda og teikninga. 180 blaðsíður. Hið ísl. bókmenntafélag ISBN 9979-804-96-1 Leiðb.verð: 3.990 kr. TÍUNDA INNSÝNIN James Redfield Þýöing: Anna María Hilmarsdóttir I þessu spennandi frarn- haldi af innsýnunum níu í Celestinehandrítinu hefst hin ævintýralega leit að tíundu innsýninni TÍUNDA INNSÝNIN AI) IANC.ÍA MUCiSYNINA í skógum djúpt í dölum Appalachiafjallanna. Á ferðalaginu stígum við inn í aðrar víddir... við sjáum fyrir okkur lífssýn okkar... stígum yfir mörk lífs og dauða og rifjum upp æviferil okkar sem allir þurfa að horfast í augu við... við sjáum „óttann“ sem stofnar endurvakningu andlegs lífs á jörðu í hættu og könnum leiðir til að yfir- stíga þann ótta. 204 blaðsíður. Leiðarljós ehf. ISBN 9979-9090-8-0 Leiðb.verð: 2.990 kr. MARlA anna ÞORSTEINSDÓTTIR TVEGGJA HEIMA SÝN SAGA ÓLAFS ÞÓRHALLASONAR OG ÞJÓÐSÖGURNAR BÓKMENNTAFRÆÐISTOFNUN HÁSKÓLA ÍSLANDS TVEGGJA HEIMA SÝN Saga Ólafs Þórhalla- sonar og þjóðsögurnar Studia Islandica nr. 53 Þýðing: María Anna Þorsteinsdóttir I Tveggja heima sýn er Ólafs saga eftir Eirík Lax- 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.