Bókatíðindi - 01.12.1996, Blaðsíða 3

Bókatíðindi - 01.12.1996, Blaðsíða 3
Efnisyfirlit Bókatíðindi, árlegt rit Félags íslenskra bókaútgef- enda með kynningu á nýjum eða nýlega útgefnum bókum hefur verið gefið út með svipuðu sniði og nú síðan 1986. Aður var í nokkur ár gefið út kynningarrit um nýjar bækur í samvinnu við Morgunblaðið og enn fyrr „íslensk bókatíðindi“ í öðru formi. Núverandi Bókatíðindi eru send á hvert íslenskt heimili og hafa unnið sér þann sess að þykja ómissandi við val bóka til jólagjafa og eigin nota og ómissandi þeim sem vilja kynna bækur sínar almenningi, jafnt félagsmönnum sem einyrkjum í útgáfu, stofnunum og ýmsum samtökum sem gefa kannski aðeins einu sinni eða stöku sinnum út bækur. Til hagræðis þeim sem vinna við bækur, - bókaverði, bóksala og afgreiðslufólk, hefur undanfarin ár verið bætt við skrám í ritið og er nú fljótlegt að finna bókakynningar eftir titlum eða höfundum auk þess sem hér er skrá yfir útgefendur með nauðsynlegum upplýsingum fyrir þá sem þurfa að panta bækur. Ef marka má fjölda kynninga í Bókatíðindum hefur bókaútgáfa aukist talsvert frá í fyrra en þá dróst hún held- ur saman frá fyrra ári. Aberandi fleiri íslensk skáldverk eru kynnt í þessu riti en í fyrra og mun fleiri handbækur og bækur almenns efnis eru á ferðinni, en flóra síðar- nefnda flokksins er reyndar mjög fjölskrúðug og spannar yfir þjóðlegan fróðleik, fagrar listir og ljósmyndun, andleg efni, ferðalög, ættfræði og árangur margra ára strits fræði- manna. Að ógleymdum bókum á diskum og hljómbönd- um - hljóðbókum sem fjölgar með hverju árinu. Hvort sem fólk kýs afþreyingu eða fróöleik, nema hvorttveggja sé, ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi í Bókatíðindum, ekki síður börn og unglingar en þeir sem eldri eru. Og þeir sem heppnir eru eiga von á bóka- glaðningi happdrættis Bókatíðinda eins og fram kemur á baksíðu. Gleðileg bókajól! f.h. Félags íslenskra bókaútgefenda Vilborg Harðardóttir Islenskar barna- og unglingabœkur . . . . .4 Þýddar barna- og unglingabœku . .14 íslensk skdldverk . . .23 Þýdd skáldverk . . .34 Ljóð . .43 Bœkur almenns efnis . .50 Ævisögur og endurminningar . . .69 Handbœkur . .77 Útgefendur , . .89 Höfundaskrá . . 90 Titlaskrá . .93 Leiðbeinandi verð Uppgefið verð bóka í Bókatíðindum 1996 er svokallað "leiðbeinandi verð" en ekki fast útsölu- verð svo sem verið hefur. Eftir sviptingar á bók- sölumarkaði undanfarin ár þykir ekki stætt á að miða við fast verð í verslunum. Það leiðbeinandi verð sem birtist með kynningu bóka í þessu hefti er því það sem útgefendur gera ráð fyrir að verði útsöluverð að viðbættum virðisaukaskatti. Útgefandi: Félag íslenskra bókaútgefenda Suðurlandsbraut 4A 108 Reykjavík sími:553-8020, fax:588-8668 Hönnun kápu: Pétur Fjalar Sigurðsson nemi í grafískri hönnun, MHÍ Ábm.: Upplag: Prentvinnsla: Litgreining: Bókband: Vilborg Harðardóttir 104.000 Isafoldarprentsmiðja Prentþjónustan Flatey Sérútgáfa af Fréttabréfi Félags íslenskra bókaútgefenda
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.