Bókatíðindi - 01.12.1996, Blaðsíða 13
Islenskar barna- og unglingabœkur
Mest af efninu hefur ekki
birst áður á íslensku,
annað birtist hér í nýrri
þýðingu. Þetta er vandað,
sígilt efni, fýrir fólk á öll-
um aldri, fallega mynd-
skreytt og gefið út svo
hæfi yngri lesendum ekki
síður en þeim eldri.
104 blaðsíður.
Bamabókaútgáfan
Dreifing: Bóksala kenn-
aranema
ISBN 9979-9262-0-1
Leiðb.verð: 1.690 kr.
tölva, tölva,
HERM ÞÚ HVER!
Jón Dan
Sagan fjallar um bræður.
Hinn yngri er að hasla sér
vpll í tölvuveröld en í
viðskiptum við menn og
tölvu misstígur hann sig.
Endurgjaldið lætru ekki á
sér standa og hann er að
því kominn að bugast en
jafnframt veltru allt á því
i»e»o aa «.«■. ai, •ocweotf'
u3o jio
ií rj'- " ' ' ' I .
Jón Dan
TÖLVA, TÖLVA,
HERM ÞÚ HVER !
Si^a m«ð hlutvark Siró Ittin
Siji III il óirpi inlndim. Siji III il huglilli
að hann leysi flókna
þraut í tölvunni.
Spennandi saga um af-
brot og refsingu, taum-
lausa græðgi, ungt fólk og
saklausar ástir, um bróð-
ur sem...
Lesandanum stendur til
boða að leysa þraut og
hljóta verðlaun fyrir, sé
hann heppinn.
157 blaðsíður.
Bókaútgáfan Keilir
ISBN 9979-60-232-5
Leiðb.verð: 2.075 kr.
1 D U N N STE I N5 il»:Ó,T' T I R
Þokugaldur
ÞOKUGALDUR
löunn Steinsdóttir
Valný er 16 ára og nýflutt
til íslands eftir langa dvöl
í Svíþjóð. Hún saknar
gömlu vinanna og henni
finnst allt jafn glatað á
nýja staðnum. Það er
ekki fyrr en hún villist í
þoku uppi í fjalli og hitt-
ir bjargvættinn Friðrik
sem lífið fer að verða
skemmtilegra! Löngu fyrr
villtist önnur stúlka á
sama stað og á undarleg-
an hátt kynnist Valný
sögu hennar og uppgötv-
ar að ýmislegt tengir þær.
Báðar eru þær sjálfstæðar
og þrjóskar og báðar
þurfa að taka stórar
ákvarðanir um framtíð
sína. — Spennandi og
vönduð unglingabók um
fólk sem fer sínar eigin
leiðir.
154 blaðsíður.
Iðunn
ISBN 9979-1-0299-3
Leiðb.verð: 1.980 kr.
ÆVINTÝRI í SVEITINNI
Jónas Baldursson
Alli er 10 ára drengur sem
sendur er í sveit til
ókunnugra. Hann lendir í
ýmsum ævintýrum og í
samskiptum við dýrin
myndast vinátta sem erfitt
er að sjá á bak. Hugljúf
sveitasaga.
145 blaðsíður.
Jónas Baldursson
ISBN 9979-60-256-2
Leiðb.verð: 1.980 kr.
ú ÓJyiijjjjul
eftir Magnús Scheving.
Bráðskemmtilegt framhald metsöiubókarinnar, Áfram,
Latibær!, með kostulegum teilcningum Halldórs Baldurssonar.
Sagan um íþróttaálfinn og íbúa Latabæjar varð geysivinsæl í fyrra.
Söguhetjurnar eru enn á ferð og margar fleiri slást í för, ekki síður
skondnar og skemmtilegar. íþróttaálfurinn galvaski fær nýtt
verkefni!
Magnús hefur samið fyndna og fjörlega sögu en víkur jafnframt að
mörgu sem vert er að leiða hugann að.
S>ók sem er bæðl gott oq qarnan að e\%a\ ÆSKA