Bókatíðindi - 01.12.1996, Blaðsíða 74

Bókatíðindi - 01.12.1996, Blaðsíða 74
Ævisögur og endurminingar ' JÁTNINGAR PUSHKINS A.S.Pushkin Þýöing: Súsanna Svavarsdóttir Astin, hjónabandið, trún- aðurinn, eru þær tilfinn- ingar sem rússneska skáldið tekst á við í þess- um dagbókarbrotum, sem bönnuð eru í Rússlandi, komu fyrst út í Banda- ríkjunum árið 1986. Dagbókarbrotin eru skráð síðustu mánuðina áður en Pushkin lét lífið í einvígi við G.S.Dantes árið 1837. Þau hafa að geyma hugarheim skálds- ins og bregða upp áður óþekktri mynd af lífi hefðarfólksins í Rúss- landi í upphafi 19. aldar þar sem ástríðurnar eru í forgrunni. Hugarheimur Pushkins er erótískur, að- laðandi og fráhrindandi í senn; hann segir frá ár- áttu sem á endanum dregvu hann til dauða. Bókin er ekki ætluð les- endum undir 18 ára aldri. 160 blaðsíður. Reykholt ISBN 9979-836-30-X Leiðb.verð: 2.860 kr. JÚRÍ ÚR NEÐRA Júrí Resetov og Eyvindur Erlendsson Júrí Resetov sendiherra Rússa er þekktur sem skemmtilegur brandara- karl. Ungur lærði hann íslensku og fór til íslands sem blaðafulltrúi. Var grunaður um að fá njósna- upplýsingar hjá Jóni Baldvin og varð saklaus að yfirgefa landið. Hvert sem leið hans síð- ar lá leitaði hann sálufé- lags við Islendinga. Að lokum kaus hann að koma aftur til eyjunnar hvítu, því hann „elskar hljómlist íslenskrar tungu“. Bókin er ekki bein ævi- saga, heldur eins og blik af hugmyndum og til- finningum sem gerir hana skemmtilegri. Þar kemur fram hið mikla hlutverk Júrís sem eins fremsta baráttumanns mannréttinda í Rúss- landi. Allstaðar iðandi af gríni og glensi, — en grín er dauðans alvara. 320 blaðsíður. Fjölvi ISBN 9979-58-299-5 Leiðb.verð: 3.680 kr. LEIÐIN TIL FRELSIS Nelson Mandela Þýöing: Jón Þ.Þór og Elín Guómundsdóttir Ein merkilegasta ævisaga okkar tíma. Bók sem hef- ur hlotið einróma lof um allan heim. Saga Nelsons Mandela er engu lík. Hún spannar allt frá æsku hans, hvernig hann elst upp, sonur höfðingja thembumanna, unglings- árin, skólagöngu, hvemig hann uppgötvar hina hyl- djúpu gjá milli hvítra og svartra, vakningu hans í baráttunni fyrir réttind- um svartra, hvemig hann kynnist Winnie konu sinni, ofsóknum, fangels- unum og hvernig hann að lokum leiðir þjóð sína til frelsis. Ogleymanleg saga um mikilhæfan leiðtoga og mannvin. 512 blaðsíður. Fjölvi ISBN 9979-58-294-4 Leiðb.verð: 3.480 kr. LÍFSGLEÐI Minningar og frásagnir Þórir S. Guöbergsson I þessari nýju bók rifja fimm þekktir Islendingar upp liðnar stundir og lífsreynslu. Þeir slá á létta strengi og minning- arnar leiftra af gleði. Þau sem segja frá eru: Guðni Þórðarson (Guðni í Sunnu), Guðríður Elías- dóttir, form. Verka- kvennafél. Framtíðarinn- ar í Hafnarfirði, Herdís Þorvaldsdóttir leikkona, Sigríður Schiöth söng- stjóri og húsmóðir á Akur- eyri og Ömólfur Thorlaci- us f.v. rektor Menntaskól- ans við Hamrahlíð. Þetta er kærkomin bók fyrir alla sem unna góðum endur- minningabókum. 165 blaðsíður. Hörpuútgáfan ISBN 9979-50-079-4 Leiðb.verð: 2.980 kr. LÍFSKRAFTUR Friörik Erlingsson Séra Pétur Þórarinsson og Ingibjörg Siglaugsdóttir í Laufási hafa gengið í gegnum mikla erfiðleika, hann misst báða fætur vegna sykursýki, hún fengið brjóstakrabbamein. I þessari bók lýsa þau því hvemig þau hafa tekist á við mótlætið og ekki látið það buga sig. Áhugaverð lífsreynslusaga sem ætti að verða öllum hvatning til að líta á ljósu punktana í tilvemnni! 280 blaðsíður. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-1192-X Leiðb.verð: 3.680 kr. LÍFSKÚNSTNERINN LEIFUR HARALDSSON Daníel Ágústínusson Leifur setti svip á lífið í Reykjavík á árunum 1940-1970. Hann var tíð- ur gestur á kaffihúsum borgarinnar í fylgd þekkt- ra skálda og andans manna, svo sem Hannesar Sigfússonar, Jóns Óskars, Jóns úr Vör, Helga Sæ- mundssonar og Steins Steinarr. I bókinni er rak- inn æviferill Leifs. Sam- ferðamenn segja frá kynn- um sínum af honum. Loks er kafli með ljóðum hans. Frægur var Leifur fyrir orðheppni sína, hnyttin og skörp tilsvör og snjallar lausavísur sem hann gat kastað fram fyr- irhafnarlaust m.a.: „Ungu skáldin yrkja kvæði“ sem varð strax fleyg. 150 blaðsíður. Hörpuútgáfan ISBN 9979-50-077-8 Leiðb.verð: 2.980 kr. Bók er best vina 74
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.