Bókatíðindi - 01.12.1996, Blaðsíða 76

Bókatíðindi - 01.12.1996, Blaðsíða 76
Ævisögur og endurminingar Þeir vörðuðu veginn ÞEIR VÖRÐUÐU VEGINN Unnur Karlsdóttir og Stefán Þór Sæmundsson Hér segir frá þremur ein- staklingum sem allir settu mark sitt á akur- ejrskt samfélag og þjóð- arsöguna. Fjallað er um hinn nafntogaða skip- stjóra og útgerðarmann Vilhelm Þorsteinsson, lýst græskulausu gamni um borð í síðutogurun- um, frækilegu björgun- arafreki og baráttunni íyrir framtíð ÚA. í öðrum þætti er ævi Ingimars Eydals í brennipunkti. Hér skyggnumst við á bak við tjöldin. Sjallaárin lifna við, kennarinn stíg- ur frarn og stjórnmála- maðurinn lýsir vonbrigð- um sínum. Gunnar Ragn- ars er þriðji maðurinn. Hér segir hann hrein- skilnislega frá lífsbaráttu sinni, sigrum og ósigrum, vinnuþrældómi og veik- indum. „Eg segi þessa sögu mína öðrum til við- vörunar", eru orð Gunn- ars og hann dregur ekkert undan. 290 blaðsíður. Bókaútgáfan Hólar ISBN 9979-9078-5-1 Leiðb.verð: 3.440 kr. ÞJÓÐSÖGURJÓNS MÚLA ÁRNASONAR Jón Múli Árnason Þetta er bókin um það sem bar fyrir augu sagna- þularins Jóns Múla Áma- sonar þegar hljóðneminn heyrði ekki til. Hér eru sagðar kímilegar og dular- fullar útvarpssögur og margskonar aðrar sögur í bland við pólitískar mein- ingar. í þjóðsögum Jóns Múla fer saman leiftrandi húmor og hjartahlýja, ein- stæð mannþekking og ósvikin lífsnautn. 352 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1462-1 Leiðb.verð: 3.880 kr. ÞÓRÐUR í HAGA Hundrað ára einbúi Óskar Þórðarson Þórður segir frá erfiðum frumbúskap í Haga, þeg- ar hann kom þar á órækt- aða jörð með litlu hús- næði. Lýst er þrotlausri baráttu við óblíð náttúru- öfl á ferðalögum og í smalamennsku, björgun úr lífsháska í Skorradals- vatni, húsbruna í Haga en þaðan bjargaðist hann á lítt skiljanlegan hátt. Halldóra Guðjónsdóttir eiginkona hans stóð við hlið bónda síns í blíðu og stríðu og saman erjuðu þau þessa harðbýlu kotjörð af ótrúlegri þraut- seigju og nægjusemi. Saga Þórðar í Haga lýsir lífi og störfum bóndans, sem lét ekki baslið buga sig. 158 blaðsíður. Hörpuútgáfan ISBN 9979-50-083-2 Leiðb.verð: 2.980 kr. ISAK HAHÐARSON Weptiépi ÞÚ SEM ERT Á HIMN- UM - ÞÚ ERT HÉR ísak Harðarson I áhrifamikilli játningu lýsir höfundur leit sinni að sálarfriði og tilgangi í lífinu, leit sem er svo ár- angurslaus að hann gerir sér loks grein fyrir því að hann veit og getur ekki neitt. Þá hrópaði hann út í tómið ef vera kynni að einhvers staðar væri til raunverulegur Guð sem bæri umhyggju fyrir hon- um ... Og hvílíkt svar! Persónuleg frásaga ljóð- skáldsins góða af leitinni að lífshamingju, borin uppi af einlægni, sjálfs- gagnrýni og glettni. 210 blaðsíður. Forlagið ISBN 9979-53-301-3 Leiðb.verð: 2.480 kr. ÆÐRULAUS MÆTTU ÞAU ÖRLÖGUM SÍNUM Frásagnir af eftirminni- legum atburöum og skemmtilegu fólki Bragi Þórðarson I þessari bók eru tólf þættir úr íslensku þjóð- h'fi. Höfrmdur segir m.a. frá atburðum sem tengjast fjölskyldu hans, þegar amma hans, sem var ekkja með tíu böm, missti allt sitt. Þá rifjar hann upp æskuminningar frá Akranesi. Sagt er frá læknisaðgerðum við erf- iðar aðstæður, samgöng- um og svaðilförum á landi og sjó, dugmiklum skipstjórnarmönnum, réttum og réttaferðum, verkalýðsbaráttu, skottu- læknum og hómópötum, brúðkaupssiðum og skemmtanalífi, og einnig sérstæðasta fréttaritara landsins fyrr og síðar „Oddi“ á Akranesi. 237 blaðsíður. Hörpuútgáfan ISBN 9979-50-078-6 Leiðb.verð: 3.280 kr. 76
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.