Bókatíðindi - 01.12.1996, Blaðsíða 54

Bókatíðindi - 01.12.1996, Blaðsíða 54
Bœkur almenns efnis GALDURÁ BRENNUÖLD Matthías Viöar Sæmundsson Galdramál 17. aldar eru hér dregin fram í dags- ljósið og þeim lýst frá ýmsum sjónarhornum. Vikið er að goðsöguleg- um tengslum galdrarúna, stórfelldum brennumál- um og skringilegum hýð- ingum og ljósi varpað á töfrafólkið, hugarfar þess, kver og táknstafi. Hór fær því lesandinn glögga inn- sýn í það tímabil sögunn- ar sem löngum hefur vak- ið forvitni og undrun nútímafólks. 120 blaðsíður. Iceland Review ISBN 9979-51-117-6 Leiðb.verð: 1.280 kr. Góðar STELFCJR KOMASTTTL GÓÐAR STELPUR KOMAST TIL HIMNA, EN SLÆMAR HVERT SEM ER Ute Erhardt Þýðing: Jóna Lísa Þorsteinsdóttir Hvernig konur geta stað- ið með sjálfum sér, tamið sér heilbrigða sjálfsvirð- ingu og metið sjálfar sig að verðleikum. Metsölubók um víða veröld. 220 blaðsíður. Bókaútgáfan Brandur ISBN 9979-9257-0-1 Leiðb.verð: 3.395 kr. GULLKORN DAGSINS Fleyg orö og erindi Ólafur Haukur Árnason valdi Þessi vinsæla bók hefur að geyma fleyg orð og er- indi - sannkölluð „Gull- korn“ fyrir hvern ein- stakan dag ársins. Endur- útgefin. 159 blaðsíður. Hörpuútgáfan ISBN 9979-50-024-7 Leiðb.verð: 1.990 kr. GÖNGULEIÐIR Á ÍSLANDI Vestfiröir Frá Rauöasandi til ísafjaröardjúps Einar Þ. Guðjohnsen Bókaflokkurinn Göngu- leiðir á Islandi hefur fengið góða dóma og er nauðsynlegur í ferðalag- ið. Unnið er að því að GÖNGULEIÐIR Á ÍSLANDI VetrtflrWr f'rá ktuAufiinrlí líl LuljwAiwdjðfn kflb Kln«r 1», (Hiöjohnsen koma eldri bókum í hinn nýja búning og er Reykja- nesskaginn væntanlegur fyrir jól. I þessari nýju bók eru leiðalýsingar á yfir 90 gönguleiðum á Vestfjörðum vestan Djúps, góð kort í fullum litum og fjöldi ljós- mynda. Hún fæst einnig á ensku og þýsku og er því tilvalin til gjafa heima og erlendis. 96 blaðsíður. Víkingur ehf. ISBN 9979-891-00-9 /-12-2/-24-6 Leiðb.verð: 1.950 kr. HÁMARKS ARANGUR 1000^ "Vi, BrianTracy HÁMARKS ÁRANGUR Brian Tracy I Hámarks árangri lýsir Brian Tracy, einn færasti fyrirlesari Bandaríkjanna í dag, áhrifamiklum, sannreyndum aðferðum og lögmálum sem nota má til að bæta á skömm- um tíma allt sem viðkem- ur lífi manns. Tracy skap- ar einstakt kerfi fljót- virkra aðferða sem auka sjálfstraust, árangur og einbeitingu og láta menn ná fullkominni stjórn á öllum þáttum lífsins, jafnt í leik og starfi. Há- marks árangur breytir lífi þínu. 350 blaðsíður. Leiðarljós ehf. ISBN 9979-9090-6-4 Leiðb.verð: 3.490 kr. «1 turtmr KrMliHMHi - KrÞMán HENGILSSVÆÐIÐ Siguröur Kristinsson, Kristján Sæmundsson Hengilssvæðið er fjórða ritið í röð fræðslurita Ferðafélagsins. Sigurður Kristinsson kennari skrifar kaflann Gönguleiðir og staðhætt- ir, sem er samantekt um gönguleiðir á Hengils- svæði og milli Grafnings og Olfuss; fjallað er um fjöll og fell og bent á hentugustu gönguleiðir á þau og um gömlu leiðirn- ar milli byggða. Fjöldi lit- mynda prýða þennan kafla. Höfundur jarðfræðilegs yfirlits er Kristján Sæ- mundson jarðfræðingur og fjallar um eldstöðvar og berggerð, landslag og landmótun, jarðhita og fjölda skoðunarverðra staða. Fimm jarðfræði- kort í lit fylgja þessum kafla. Ómissandi fróðleikur þeim sem leggja leið sína fótgangandi um Hengils- svæðið. 93 blaðsíður. Ferðafélag Islands ISBN 99 79-92 54-0-X Leiðb.verð: 1.900 kr. Félagsverð: 1.500 kr. HESTAR í NORÐRI - VI. HESTAR í NORÐRI VI Gísli Pálsson I sjötta bindi Hesta í norðri er fjallað um hestaleigur og aðra þá er sinna ferðaþjónustu í tengslum við hesta- mennsku. Alls er í bók- inni fjallað um nálægt sjö- tíu aðila, rekstur þeirra er ýmist stór eða smár í snið- um. Sumir gangast fyrir mislöngum skipulögðum hestaferðum, aðrir reka ein- göngu hestaleigur. 144 blaðsíður. Bókaútgáfan á Hofi ISBN 9979-892-00-5 Leiðb.verð: 2.990 kr. Bók erbestvina 54
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.