Bókatíðindi - 01.12.1996, Blaðsíða 20

Bókatíðindi - 01.12.1996, Blaðsíða 20
Þýddar barna- og unglingabœkur Þessi einstaklega fallega og vandaða verðlaunabók er eftir norska bamabóka- höfundinn Kari Vinje sem ýmsir hafa skipað að bekk með höfundum á borð við Thorbjöm Egner. Bækur hennar hafa m.a. verið kvikmyndaðar og þýddar á fjölda tungu- mála. 88 blaðsíður. Salt ehf. ISBN 9979-9225-1-6 Leiðb.verð: 1.740 kr. SKEMMTILEGU SMÁ- BARNABÆKURNAR Stefán Júlíusson og Sigurður Gunnarsson Skemmtilegu smábarna- bækurnar nr. 1—36 eru vinsælustu bækurnar fyr- ir lítil böm sem fyrirfinn- ast á bókamarkaðinum. Margar hafa komið út í meira en 40 ár en em þó alltaf sem nýjar. I ár koma þessar bækur út: Láki nr. 7, Dýrin á bænum m. 18, Iheimsókn hjá Hönnu nr. 21. Fallegar — Vandaðar - Ódýrar. 24-32 blaðsíður hver bók. Bókaútgáfan Björk ISBN 9979-807-42-X- /-431/-44-X Leiðb.verð: 262 kr. hver bók. SKÓRNIR í GLUGGANUM Lisa Streetler Wenner Myndir: Maribel Gonzalez Sigurjóns Þýðing: Vilborg Dagbjartsdóttir Bráðskemmtileg saga um það þegar íslensku jóla- sveinarnir kynnast sið- um Sankti Kláusar. Bæði höfundurinn og lista- maðurinn, sem er af íslenskum ættum, búa hér á landi, en bókin var unnin bæði á ensku og íslensku. 24 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1454-0 /-1455-9 (ensk útgáfa) Leiðb.verð: 1.290 kr. SOKKI OG BOKKI Daniela Kulot-Frisch Þýðing: Hildur Hermóðsdóttir Fyndin og frumleg bók fyrir 3-5 ára böm eftir athyglisverðan þýskan höf- und. Anna kann ráð sem dugar þegar annar uppá- haldssokkurinn týnist. 24 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1359-5 Leiðb.verð: 1.190 kr. •fc%. . Nimmor STEINMUSIN . Helen Craig teiknaði mýndir ÍKAÚrÚÁFAN STEINMÚSIN Jenny Nimmo Þýðing: Árni Árnason Teikningar: Helen Craig f þessari fallegu sögu leik- ur mús úr steini stórt hlutverk í lífi systkina sem fara með foreldrum sínum í sumarferð. Stein- músin er saga um þörfina fyrir vináttu og tilfinning- ar henni tengdar sem krefjast þess að vera tjáð- ar. Höfundar bókarinnar hafa unnið til alþjóðlegra verðlauna fyrir barna- bækur sínar. Tilvafin bók handa yngri lesendum. 64 blaðsíður. Barnabókaútgáfan Dreifing: Bóksala kennaranema ISBN 9979-9154-9-8 Leiðb.verð: 1.190 lcr. STÓRA ÆVINTÝRABÓKIN Einu sinni var... Fallegu og sígildu ævin- týrin, sem öll börn hafa yndi og ánægju af, sam- ankomin í eina stóra og ríkulega myndskreytta bók. Ævintýrin eru t.d. Aladdín og töfralamp- inn, Hans og Gréta, Tumi þumall, Þrír litlir grísir, Stígvélaði kötturinn og mörg fleiri. 246 blaðsíður. Skjaldborg ehf. ISBN: 9979-57-330-9 Leiðb.verð: 1.870 kr. W.D.VAlCAROSON ANOE ZltANC THOR William D. Valgardson Þýöing: Guðrún Björk Guðsteinsdóttir Sagan segir frá litlum dreng í Kanada, Thor að nafni, sem heimsækir afa sinn og ömmu um jólin. Hann hefur mestan áhuga á að horfa á sjón- varpið en afi hans, sem stundar fiskveiðar á ísi- lögðu Winnipegvatni, þarf óvænt á hjálp hans að halda vegna veikinda félaga síns. Og Thor upp- götvar að honum er ekki fisjað saman þegar vól- sleðamenn í nauðum þarfnast hjálpar. Thor var kjörin besta bók fyrir börn yngri en sjö ára þegar hún kom út í Kanada 1994 en hún hef- ur einnig verið gefin út í Bandaríkjunum og Skand- inavíu. 40 blaðsíður. Ormstunga ISBN 9979-63-009-4 Leiðb.verð: 1.290 kr. TOMMI GISTIR HJÁ ÖMMU Kristiina Louhi Þýðing: Olga Guðrún Árnadóttir Falleg bók handa yngstu börnunum sem segir ffá því að gott er að gista hjá ömmu þegar pabbi og mamma þurfa að heiman. 28 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1408-7 Leiðb.verð: 990 kr. UNGFRÚ NÓRA Annie M.G. Schmidt Myndir: Carl Hollander Þýðing: Jóna Dóra Óskarsdóttir Þegar ungfrú Nóra skýtur upp kollinum verður líf í tuskunum. Nóra er líkari kisulóru en konu og skrítnir hlutir fara að ger- ast. Höfundurinn var 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.