Bókatíðindi - 01.12.1996, Blaðsíða 39
enda og gagnrýnenda fyr-
ir bækur sínar Leik hlæj-
andi láns og Konu Eld-
húsguðsins. Henni tekst
einkar vel að lýsa árekstr-
um tveggja heima, þess
kínverska og hins vest-
ræna. Hrífandi skáldsaga.
416 blaðsíður.
Vaka-Helgafell hf.
ISBN 9979-2-0328-5
Leiðb.verð: 2.960 kr.
PÉTER
H 0 E G
K O N* A N Ö C A P ! N N ,
V
KONAN OG APINN
Peter Hoeg
Þýöing: Eygló
Guðmundsdóttir
Nýjasta skáldsaga þessa
danska metsöluhöfundar
vakti feikna athygli þegar
hún kom út í vor í heima-
landi hans, og nú er hún
komin á íslensku. Hún
gerist í Lundúnum nú á
tímum og fjallar um sér-
stakt samband dularfulls
mannapa og giftrar konu.
Þau lenda upp á kant við
siðspillt samfélag mann-
anna og smátt og smátt
þróast samband þeirra í
átt sem engan hefði órað
fyrir...
196 blaðsíður.
Mál og menning
ISBN 9979-3-1421-4
Leiðb.verð: 3.480 kr.
LAMBIÐ OG AÐRAR
SÖGUR
José Jiménez Lozano
Þýóing: Jón
Thoroddsen og Kristín
G. Jónsdóttir
Þessi bók geymir úrval
þriggja smásagnasafna
eftir einn athyglisverð-
asta höfund Spánar í
seinni tíð. Meginvið-
fangsefni höfundar er
ýmsir atburðir í sögu
Spánar fyrr og síðar,
einkum þeir sem varða
kirkju og kristni. Magn-
aðar sögur sem ljúka upp
liðnum tíma.
124 blaðsíður.
Mál og menning
ISBN 9979-3-1393-5
Leiðb.verð: 1.780 kr.
JOANNA
TROLLOPE
ItHLLl VINA
MILLI VINA
Joanna Trollope
Þýðing: Björn Jónsson
Fyrsta bók bresku met-
söluskáldkonunnar sem
kemur út é íslensku.
Bækur Trollope hafa ver-
ið vikum og jafnvel mán-
uðum saman á metsölu-
listum og kvikmyndir og
sjónvarpsþættir hafa ver-
|,i:
Þýdd skáldverk
ið gerð eftir mörgum sög-
um hennar. Þetta er ör-
lagasaga tveggja fjöl-
skyldna í borginni Whitt-
ingbourne. Þær eru
tengdar sterkum vináttu-
böndum en örlaganorn-
irnar spinna sinn vef
þannig að verulega reyn-
ir bæði á vináttu- og fjöl-
skyldubönd.
232 blaðsíður.
Fróði
ISBN 9979-802-57-X
Leiðb.verð: 2.490 kr.
frekar en fýrri daginn í
þessari spennandi og
rómantísku sögu. Holt
fléttar hér meistaralega
saman örlagasögu stúlk-
unnar Carmel og leit
hennar að ást og friði í
sálinni. Margar spurning-
ar vakna og þeim verður
ekki svarað fyrr en að
leikslokum.
280 blaðsíður.
Vaka-Helgafell hf.
ISBN 9979-2-0382-X
Leiðb.verð: 2.480 kr.
ÓGNIR FORTÍÐAR
Victoria Holt
Þýðing: Þórey
Friðbjörnsdóttir
Victoria Holt hefur verið
kölluð drottning ástar-
sagnanna og bregst hún
ekki aðdáendum sínum
ÓHUGGANDI
Kazuo Ishiguro
Þýðing: Elísa Björg
Þorsteinsdóttir
Ein umdeildasta bók árs-
ins. Bókin kom út í Bret-
landi í fyrra og vakti gíf-
urlega athygli. Kazuo
Ishiguro, höfundur Dreggja
Reykjavík
Hallarmúla 2 • Símar 540 2062 og 540 2060
Austurstræti 18 • Sími 551 0130
Kringlunni • Sími 568 9211
Hafnarfirði
Strandgötu 31 • Sími 555 0045
nrrn
39