Bókatíðindi - 01.12.1996, Blaðsíða 39

Bókatíðindi - 01.12.1996, Blaðsíða 39
enda og gagnrýnenda fyr- ir bækur sínar Leik hlæj- andi láns og Konu Eld- húsguðsins. Henni tekst einkar vel að lýsa árekstr- um tveggja heima, þess kínverska og hins vest- ræna. Hrífandi skáldsaga. 416 blaðsíður. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-0328-5 Leiðb.verð: 2.960 kr. PÉTER H 0 E G K O N* A N Ö C A P ! N N , V KONAN OG APINN Peter Hoeg Þýöing: Eygló Guðmundsdóttir Nýjasta skáldsaga þessa danska metsöluhöfundar vakti feikna athygli þegar hún kom út í vor í heima- landi hans, og nú er hún komin á íslensku. Hún gerist í Lundúnum nú á tímum og fjallar um sér- stakt samband dularfulls mannapa og giftrar konu. Þau lenda upp á kant við siðspillt samfélag mann- anna og smátt og smátt þróast samband þeirra í átt sem engan hefði órað fyrir... 196 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1421-4 Leiðb.verð: 3.480 kr. LAMBIÐ OG AÐRAR SÖGUR José Jiménez Lozano Þýóing: Jón Thoroddsen og Kristín G. Jónsdóttir Þessi bók geymir úrval þriggja smásagnasafna eftir einn athyglisverð- asta höfund Spánar í seinni tíð. Meginvið- fangsefni höfundar er ýmsir atburðir í sögu Spánar fyrr og síðar, einkum þeir sem varða kirkju og kristni. Magn- aðar sögur sem ljúka upp liðnum tíma. 124 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1393-5 Leiðb.verð: 1.780 kr. JOANNA TROLLOPE ItHLLl VINA MILLI VINA Joanna Trollope Þýðing: Björn Jónsson Fyrsta bók bresku met- söluskáldkonunnar sem kemur út é íslensku. Bækur Trollope hafa ver- ið vikum og jafnvel mán- uðum saman á metsölu- listum og kvikmyndir og sjónvarpsþættir hafa ver- |,i: Þýdd skáldverk ið gerð eftir mörgum sög- um hennar. Þetta er ör- lagasaga tveggja fjöl- skyldna í borginni Whitt- ingbourne. Þær eru tengdar sterkum vináttu- böndum en örlaganorn- irnar spinna sinn vef þannig að verulega reyn- ir bæði á vináttu- og fjöl- skyldubönd. 232 blaðsíður. Fróði ISBN 9979-802-57-X Leiðb.verð: 2.490 kr. frekar en fýrri daginn í þessari spennandi og rómantísku sögu. Holt fléttar hér meistaralega saman örlagasögu stúlk- unnar Carmel og leit hennar að ást og friði í sálinni. Margar spurning- ar vakna og þeim verður ekki svarað fyrr en að leikslokum. 280 blaðsíður. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-0382-X Leiðb.verð: 2.480 kr. ÓGNIR FORTÍÐAR Victoria Holt Þýðing: Þórey Friðbjörnsdóttir Victoria Holt hefur verið kölluð drottning ástar- sagnanna og bregst hún ekki aðdáendum sínum ÓHUGGANDI Kazuo Ishiguro Þýðing: Elísa Björg Þorsteinsdóttir Ein umdeildasta bók árs- ins. Bókin kom út í Bret- landi í fyrra og vakti gíf- urlega athygli. Kazuo Ishiguro, höfundur Dreggja Reykjavík Hallarmúla 2 • Símar 540 2062 og 540 2060 Austurstræti 18 • Sími 551 0130 Kringlunni • Sími 568 9211 Hafnarfirði Strandgötu 31 • Sími 555 0045 nrrn 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.