Bókatíðindi - 01.12.1996, Blaðsíða 69

Bókatíðindi - 01.12.1996, Blaðsíða 69
Ævisögur og endurminningar AE0NS etit BARN Steven W. Mosher AÐEINS EITT BARN Stephen W. Mosher Þýöing: Björn Jónsson Sönn saga sem fjallar um unga konu í Kína, Chi An, sem tekur þátt í að þvinga konur í fóstureyð- ingu allt fram á níunda mánuð því að þær mega aðeins eignast eitt bam. Chi An verður síðan fyrir því að verða sjálf ófrísk að sínu öðru barni. Hún flúði til Bandaríkjanna og sagði einstæða sögu sína þar. 328 blaðsíður. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-0371-4 Leiðb.verð: 2.680 kr. AFRÍKUDÆTUR Hrönn Sigurðardóttir Bókin er lifandi og per- sónuleg og lætur engan ósnortinn. Hún hefur að geyma frásögur af gleði og sorg í lífi höfundar og þeirra dætra Afríku sem hún kynntist er hún var kristniboði og hjúkrunar- fræðingur í Kenýu í tæp átta ár. Við fáum að skyggn- ast inn í líf sem er frá- Hrönn Siguróardóttir / Frásögur af lífi og starfi við miðbaug brugðið lífi okkar og menningarheim sem er gjörólíkur því sem við eigum að venjast. Lífsbar- átta kvennanna, slæm fé- lagsleg staða þeirra, bág kjör og erfitt hlutverk í samfélagi karla er áber- andi, en einnig ný von og framtíð. Afríkudætur er bók sem hrífur lesandann með sér. 144 blaðsíður. Salt ehf. ISBN 9979-9225-2-4 Leiðb.verð: 2.480 kr. ARABÍUDÆTUR Jean P. Sasson Þýðing: Álfheiður Kjartansdóttir Sjálfstætt framhald met- sölubókarinnar I fjötrum sem kom út fýrir nokkru. Hér segir frá prinsessu í Sádi Arabíu og þeim hlekkjum sem hún býr við. Hún leggur sig í mikla hættu með að upp- lýsa Vesturlandabúa um kjör kvenna í heimalandi sínu því að við slíku ligg- ur dauðarefsing. Bók sem kemur okkur öllum við. 240 blaðsíður. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-0326-9 Leiðb.verð: 2.480 kr. Lífesaga Myriara Bat-Yosef ÁFLUGSKÖRPUM VÆNGJUM Oddný Sen Sennilega hefur aldrei birst á íslandi eins hrein- skiptin og hispurslaus ævisaga. Listakonan Myriam Bat-Yosef dregur ekkert undan þegar hún rekur ótrúlegt lífshlaup sitt. Hún segir frá upp- vexti sínum í ísrael þar sem helfararvofan var í hverju horni, frá listaferli sínum, flakki milli landa og leit sinni að hinum andlegu verðmætum og jafnvægi í lífi sínu. Hún segir opinskátt frá stormasömu hjónabandi sínu og Errós, frá dvöl sinni á Islandi og kynn- um af Islendingum. I bókinni eru fjölmargar ljósmyndir. 368 blaðsíður. Fróði ISBN 9979-802-58-8 Leiðb.verð: 3.990 kr. tiáJlmiibokl' Á MILLI LANDSHORNA n Á MILLI LANDSHORNA II Sigurður Sigurmundsson Bókin er framhald fyrri bókar með sama nafni um ævi höfundar til 17 ára. Mun hún fylgja með. Þessi bók lýsir veru í Hólaskóla og síðan lausa- og vinnumennsku höf- undar í tíu ár þar til hann hóf búskap. Fjöldi fólks kemur við sögu, þ.á.m. landskunnir menn svo sem Steingrímur Stein- þórsson og Jörundur Brynjólfsson. 100 blaðsíður. Sigurður Sigurmundsson ISBN 9979-60-243-0 Leiðb.verð: 2.200 kr. Á VAKTINNI Steinar J. Lúðvíksson Ævisaga Hannesar Þ. Hafstein sem er þjóð- þekktur maður fyrir störf sín fyrir Slysavamafélag Islands en hann var þar fyrst erindreki, síðar framkvæmdastjóri og loks forstjóri. f bókinni segir Hannes frá upp- vaxtarárum sínum á sýslumannsheimilinu á Húsavík, frá ævintýrum er hann var hjá banda- rísku Strandgæslunni, frá farmennskuárum sínum hjá Eimskipafélaginu og rekur einnig starf sitt hjá SVFÍ og eftirminnilega atburði sem hann upp- lifði þar, auk þess sem hann fjallar um söguleg starfslok sín hjá félaginu. 392 blaðsíður. Fróði ISBN 9979-802-34-0 Leiðb.verð: 3.990 kr. 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.