Bókatíðindi - 01.12.1996, Blaðsíða 88
Handbcekur
Fleyg orð og snjallyrði
víðs vegar að úr heimin-
um frá öllum tímum.
Handhæg uppflettibók
en um leið er efnið afar
skemmtilegt aflestrar.
80 blaðsíður.
Vaka-Helgafell hf.
ISBN 9979-2-0360-9
Leiðb.verð: 695 kr.
STÓRA GARÐABÓKIN
Alfræöi garðeigandans
Ritstjóri: Ágúst H.
Bjarnason
Aldrei fyrr hefur íslensk-
um garðræktendum
verið boðin jafn íburðar-
mikil og ítarleg bók um
garðyrkju. Sannkallað
alfræðirit og hentar vel
því fólki sem langar til
að spreyta sig á garð-
yrkju í fyrsta sinn, en
jafnframt er bókin fróð-
leiksnáma fyrir þá sem
búa að langri reynslu í
garðyrkju. Rúmlega 3000
litmyndir prýða bókina
og í henni eru tilgreindar
um 2500 tegundir og
yrki sem rækta má á Is-
landi. Mörg hundruð
skýringarmyndir gera
flókin verk sáraeinföld,
nákvæmar útskýringar
gera aðstoð garðyrkju-
fræðinga að mestu
óþarfa.
542 blaðsíður.
Forlagið
ISBN 9979-53-294-7
Leiðb.verð: 14.850 kr.
STÓRA PASTABÓKIN
Judith Ferguson
Þýðing: Unnur
Þorsteinsdóttir
Óhætt er að fullyrða að
engin tegund matargerð-
ar hafi náð eins mikilli
hylli Islendinga og mat-
reiðsla með pasta. I þess-
ari bók, sem segja má að
sé eins konar biblía
þeirra sem áhuga hafa é
þessari ítölsku matar-
gerðarlist, er að finna
uppskriftir við allra
hæfi, s.s. að súpum og
forréttum, salötum, létt-
um réttum, aðalréttum
og eftirréttum.
176 blaðsíður í stóru
broti.
Skjaldborg ehf.
ISBN: 9979-57-332-5
Leiðb.verð: 2.880 kr.
mvrrNAÍ h
BOKIN
STÓRA
TILVITNANABÓKIN
Axel Ammendrup og
Símon Jón
Jóhannsson tóku
saman
Ómissandi uppflettirit
fyrir þá sem kunna að
meta fleyg orð eða vantar
spakmæli til að nota við
ýmis tækifæri. I þessari
viðamiklu bók eru um
sex þúsund tilvitnanir frá
síðustu þremur árþús-
undum. Efnisflokkar
bókarinnar eru um eitt
þúsund og er vitnað í jafn
marga nafngreinda ein-
staklinga, auk höfundar-
lausra rita. Notadrjúg bók
fyrir fólk á öllum aldri.
448 blaðsíður.
Vaka-Helgafell hf.
ISBN 9979-2-1189-X
Leiðb.verð: 4.860 kr.
v,; :•
Guunar G. Schram
UMHVERFIS
§ RÉTTUR
VERNDfN
S&j.. NAnCRV tSLANDS
UMHVERFISRÉTTUR -
VERNDUN NÁTTÚRU
ÍSLANDS
Gunnar G. Schram
Heildaryfirlit um öll
íslensk lög og reglur um
náttúruvernd og vemd-
un landsins og lífríkis
þess gegn mengun og
öðrum umhverfisspjöll-
um. Jafnframt er í fyrsta
sinn gerð grein fyrir
skuldbindingum Islands
í umhverfismálum sam-
kvæmt EES-samningn-
um og allir alþjóðasamn-
ingar skýrðir sem ísland
er aðili að í þeim efnum.
Sérstakur kafli fjallar um
alþjóðlegan umhverfis-
rétt. Mikilvægt upplýs-
ingarit fyrir alla áhuga-
menn um náttúruvernd
og nauðsynleg handbók
fyrir alla þá sem starfa að
umhverfismálum hér á
landi.
408 blaðsíður.
Háskólaútgáfan -
Landvernd
ISBN 9979-54-116-4
Leiðb.verð: 4.490 kr.
UNGLINGSÁRIN
Handbók fyrir foreldra
og unglinga
Elizabeth Fenwick og
Dr. Tony Smith
Eina bók sinnar tegundar
sem er ætluð bæði ungl-
ingum og foreldrum
þeirra til leiðsagnar í lífs-
ins ólgusjó. Tekin eru
dæmi af raunverulegum
vandamálum í samskipt-
um foreldra og unglinga
og þau skoðuð frá sjónar-
hóli beggja. Mannleg, ein-
læg og opinská bók sem
hjálpar báðum kynslóð-
umrni yfir hin erfiðu en
spennandi unglingsár.
Prýdd fjölda ljósmynda.
284 blaðsíður.
Forlagið
ISBN 9979-53-271-8
Leiðb.verð: 3.960 kr.
88