Bókatíðindi - 01.12.1996, Blaðsíða 88

Bókatíðindi - 01.12.1996, Blaðsíða 88
Handbcekur Fleyg orð og snjallyrði víðs vegar að úr heimin- um frá öllum tímum. Handhæg uppflettibók en um leið er efnið afar skemmtilegt aflestrar. 80 blaðsíður. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-0360-9 Leiðb.verð: 695 kr. STÓRA GARÐABÓKIN Alfræöi garðeigandans Ritstjóri: Ágúst H. Bjarnason Aldrei fyrr hefur íslensk- um garðræktendum verið boðin jafn íburðar- mikil og ítarleg bók um garðyrkju. Sannkallað alfræðirit og hentar vel því fólki sem langar til að spreyta sig á garð- yrkju í fyrsta sinn, en jafnframt er bókin fróð- leiksnáma fyrir þá sem búa að langri reynslu í garðyrkju. Rúmlega 3000 litmyndir prýða bókina og í henni eru tilgreindar um 2500 tegundir og yrki sem rækta má á Is- landi. Mörg hundruð skýringarmyndir gera flókin verk sáraeinföld, nákvæmar útskýringar gera aðstoð garðyrkju- fræðinga að mestu óþarfa. 542 blaðsíður. Forlagið ISBN 9979-53-294-7 Leiðb.verð: 14.850 kr. STÓRA PASTABÓKIN Judith Ferguson Þýðing: Unnur Þorsteinsdóttir Óhætt er að fullyrða að engin tegund matargerð- ar hafi náð eins mikilli hylli Islendinga og mat- reiðsla með pasta. I þess- ari bók, sem segja má að sé eins konar biblía þeirra sem áhuga hafa é þessari ítölsku matar- gerðarlist, er að finna uppskriftir við allra hæfi, s.s. að súpum og forréttum, salötum, létt- um réttum, aðalréttum og eftirréttum. 176 blaðsíður í stóru broti. Skjaldborg ehf. ISBN: 9979-57-332-5 Leiðb.verð: 2.880 kr. mvrrNAÍ h BOKIN STÓRA TILVITNANABÓKIN Axel Ammendrup og Símon Jón Jóhannsson tóku saman Ómissandi uppflettirit fyrir þá sem kunna að meta fleyg orð eða vantar spakmæli til að nota við ýmis tækifæri. I þessari viðamiklu bók eru um sex þúsund tilvitnanir frá síðustu þremur árþús- undum. Efnisflokkar bókarinnar eru um eitt þúsund og er vitnað í jafn marga nafngreinda ein- staklinga, auk höfundar- lausra rita. Notadrjúg bók fyrir fólk á öllum aldri. 448 blaðsíður. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-1189-X Leiðb.verð: 4.860 kr. v,; :• Guunar G. Schram UMHVERFIS § RÉTTUR VERNDfN S&j.. NAnCRV tSLANDS UMHVERFISRÉTTUR - VERNDUN NÁTTÚRU ÍSLANDS Gunnar G. Schram Heildaryfirlit um öll íslensk lög og reglur um náttúruvernd og vemd- un landsins og lífríkis þess gegn mengun og öðrum umhverfisspjöll- um. Jafnframt er í fyrsta sinn gerð grein fyrir skuldbindingum Islands í umhverfismálum sam- kvæmt EES-samningn- um og allir alþjóðasamn- ingar skýrðir sem ísland er aðili að í þeim efnum. Sérstakur kafli fjallar um alþjóðlegan umhverfis- rétt. Mikilvægt upplýs- ingarit fyrir alla áhuga- menn um náttúruvernd og nauðsynleg handbók fyrir alla þá sem starfa að umhverfismálum hér á landi. 408 blaðsíður. Háskólaútgáfan - Landvernd ISBN 9979-54-116-4 Leiðb.verð: 4.490 kr. UNGLINGSÁRIN Handbók fyrir foreldra og unglinga Elizabeth Fenwick og Dr. Tony Smith Eina bók sinnar tegundar sem er ætluð bæði ungl- ingum og foreldrum þeirra til leiðsagnar í lífs- ins ólgusjó. Tekin eru dæmi af raunverulegum vandamálum í samskipt- um foreldra og unglinga og þau skoðuð frá sjónar- hóli beggja. Mannleg, ein- læg og opinská bók sem hjálpar báðum kynslóð- umrni yfir hin erfiðu en spennandi unglingsár. Prýdd fjölda ljósmynda. 284 blaðsíður. Forlagið ISBN 9979-53-271-8 Leiðb.verð: 3.960 kr. 88
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.