Bókatíðindi - 01.12.1996, Blaðsíða 66
Bcekur almenns efnis
dal frá átjándu öld talin
fyrsta íslenska skáldsag-
an. Fjallað er um þessa
frumlegu og sérkennilegu
sögu þar sem fléttaðar
eru saman þjóðsögur og
skáldskapur og fram
koma róttækar hugmynd-
ir m.a. um kvenfrefsi.
280 blaðsíður.
Bókmenntafræðistofnun
HI og Háskólaútgáfan
ISBN 9979-54-139-3
Leiðb.verð: 2.100 kr.
TVÍMÆLI
Þýöingar og
bókmenntir
Ástráður Eysteinsson
I Tvímælum er fjallað á
lipran og aðgengilegan
hátt um þýðingafræði.
Ahersla er lögð á bók-
menntaþýðingar og m.a.
fjallað um stöðu þeirra í
íslenskri bókmennta-
sögu. Þetta er fyrsta bók
sinnar tegundar á ís-
lensku, fræðirit sem beð-
ið hefur verið eftir.
250 blaðsíður.
Bókmenntafræðistofnun
HI og Háskólaútgáfan
ISBN 9979-54-140-7
Leiðb.verð: 2.625 kr.
Bók erbestvina
UNDRAVERÖLD
HAFDJÚPANNA VIÐ
ÍSLAND
Jörundur Svavarsson
og Pálmi Dungal
Bókin opnar lesandanum
nýjan og framandi heim
sem dylst í djúpunum
við Island. Pálmi Dungal
hefur tekið stórkostlegar
ljósmyndir af íbúum
hafsins í náttúrulegu um-
hverfi sínu og Jörundur
Svavarsson ritar fróðleg-
an texta um lífverm'nar
og líffíki sjávar við land-
ið. Bókin er í stóru broti
og prýdd tæplega hundr-
að Ijósmyndum.
120 blaðsíður.
Mál og menning
ISBN 9979-3-1450-8
Leiðb.verð: 3.990 kr.
UPP Á LÍF OG DAUÐA
Æfingar og alvara í
starfi björgunarsveita
Björgvin Richardsson
Hér kemur í fýrsta sinn
fyrir sjónir almennings
lýsing á starfi björgunar-
sveitarfólks þar sem eðli
málsins samkvæmt er oft
teflt á tæpasta vað. Þetta
er athyglisverð og áhrifa-
rík bók þar sem höfundur
lýsir ótrúlegum mann-
raunum og baráttu við
óblíð náttúruöfl í æfinga-
og björgunarferðum með
Hjálparsveit skáta í
Kópavogi. I bókinni er
meðal annars að finna
lýsingu á aðstæðum sem
biðu björgunarmanna eft-
ir hin hörmulegu slys í
Súðavík og á Flateyri.
Þessi bók á erindi til
allra sem vilja kynnast
óeigingjörnu starfi ís-
lenskra björgunarmanna
og ekki síður til þeirra
sem unna útivist og
ferðalögum í íslenskri
náttúru.
206 blaðsíður.
Skjaldborg ehf.
ISBN: 9979-57-324-4
Leiðb.verð: 3.290 kr.
K. Martin-Kuri
UPPGJÖR VIÐ
ALDAHVÖRF
K.Martin-Kuri
Hin þekkta englakona
Karyn Martin-Kuri er
ómyrk í máli þegar hún
greinir frá nauðsyn þess
að við gerum eitthvað,
einmitt NÚNA til að
auka og efla meðvitund
okkar og fylla hana af
kærleik og ljósi Guðs.
Með því sköpum við
jafnvægi um allan heim,
sem kemur í veg fyrir
meiriháttar hamfarir,
hvort sem þær eru af
völdum náttúruaflanna
eða frá hendi mannsins.
200 blaðsíður.
Leiðarljós ehf.
ISBN 9979-9090-7-2
Leiðb.verð: 2.490 kr.
kilja.
URRIÐADANS
Ástir og örlög
stórurriðans í
Þingvallavatni
Össur Skarphéðinsson
Urriðinn í Þingvallavatni
var á sínum tíma einstæð-
ur í samfélagi fiska og setti
svip sinn á allt mannlíf í
Þingvallasveit. Svo kom
Sogsvirkjun... I þessari
bók fæst líffræðingurinn
Ossur Skarphéðinsson við
þessa undraskepnu, feril
hermar, ástir og örlög, og
birtir merkar ljósmyndir
af Þingvallaurriðanmn og
góðvinrrm hans á landi.
Bók fyrir alla sem hafa
áhuga á veiðum, náttúru,
Islandssögu, þjóðháttum,
umhverfismálum, meitl-
uðrnn mannlýsingum og
góðum stíl.
294 blaðsíður.
Mál og menning
ISBN 9979-3-1453-2
Leiðb.verð: 3.680 kr.
ÚR PLÓGFARI
GEFJUNAR
Björn Th. Björnsson
Tólf íslendingaþættir frá
þeirri tíð er Kaupmanna-
höfh var höfuðborg Is-
lands. Hér fer saman ná-
kvæmni og fundvísi
saftiagrúskarans og skáld-
legt innsæi þessa ástsæla
höfundar.
119 blaðsíður.
Mál og menning
ISBN 9979-3-1443-5
Leiðb.verð: 2.980 kr.
VAKNAÐU KONA!
Herdís Helgadóttir
I þessari bók rekur höf-
undur tildrögin að stofn-
un Rauðsokkahreyfingar-
innar á Islandi og helstu
baráttumál - út frá sjónar-
miði og með orðum stofn-
endanna. Ohætt er að
segja að hér sé brotið blað
í ritaðri sögu hreyfingar-
66