Bókatíðindi - 01.12.1996, Blaðsíða 52

Bókatíðindi - 01.12.1996, Blaðsíða 52
Bœkur almenns efnis Saga húss og safnaðar Hluti I: Byggingarsagan Hluti II: I iðu þjóðlífs Sr. Þórir Stephensen Getið er hugmynda um helgisetur í Reykjavík frá upphafi íslandsbyggðar. Rakin er saga kirkjubygg- inga og lýst byggingar- sögu þess kirkjuhúss sem nú stendur við Austur- völl. Brugðið er upp myndum af kirkjugripum og sögu þeirra. I síðara bindi er rakin saga starfs- ins, sagt frá messunni, sætaskipan, söng- og tón- listarlífi ásamt almennu safnaðarstarfi og þætti kirkjunnar í mannlífinu. I bókinni eru nærri 400 ljósmyndir, fjölmargar í lit. Um 680 blaðsíður. Hið ísl. bókmenntafélag ISBN 9979-804-88-2 Leiðb.verð: 6.900 kr. Ari Trausti Guöimjndsson í Halldór Kjartansson Earthjn k Action Tliu rssuntíal thi- (iculoijy (»1 JpiTand EARTH IN ACTION Ari Trausti Guðmundsson og Halldór Kjartansson Einkar aðgengilegt yfirlit yfir jarðfræði Islands. Bókin er prýdd fjölda lit- ljósmynda og skýringar- mynda. Einnig fáanleg á þýsku og heitir sú útgáfa Land im Werden. 166 blaðsíður. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-0346-3 ensk útg./-0347-l þýsk útg. Leiðb.verð: 2.980 kr. EKKI DÁIN - BARA FLUTT Spíritismi á íslandi fyrstu fjörutíu árin Bjarni Guðmarsson og Páll Ásgeir Ásgeirsson Spíritismi náði fótfestu á íslandi undir forystu manna sem störfuðu m.a. með Indriða Indriðasyni miðli sem margir telja annað hvort stórkostleg- asta miðil okkar tíma eða ósvífinn svikahrapp. Sagt er frá borðdansi, reim- leikum, straum- og skjálftalækningum, ósjálf- ráðum leikfimisæfingum, huldufólki, líkamning- um. Guðrún frá Berja- nesi, Margrét frá Oxna- felli og Lára Ágústsdóttir miðill eru nefndar til sögu sem tekur til þessa heims og annars. 260 blaðsíður. Skerpla ISBN 9979-9031-9-8 Leiðb.verð: 3.480 kr. EYLENDA l-ll Mannlíf í Flateyjar- hreppi á Breiðafiröi Ritstjórn: Þorsteinn Jónsson I. Ábúendur og þjóðlífs- þættir. II. Æviskrár og Saga Flat- eyjarhrepps. Ritið segir frá mannlífi og örlögum við Breiðafjörð með nýjum hætti. Það er einstök heimild um jarð- ir og búendur í Flateyjar- hreppi, ætt þeirra og af- komendur. Hér segir frá hlunnindum og sérstæð- um atvinnuháttum, ör- nefnum og þjóðháttum, slysförum og munnmæl- um. Fjöldi mynda af bæj- arhúsum, fólki og mann- fundum, sem hvergi hafa birst, prýða ritið. Hér má heyra í víðómi sinfóníu mannlífsins f Flateyjarhreppi hljóma í æviskrám alþýðufólks, kaupmanna, presta, bænda, sægarpa og sveitarómaga. Allt krydd- að með frásagnarperlum þeirra sem þekktu fólkið og lifðu atburðina, svo sem þeirra Gísla Kon- ráðssonar, Hermanns S. Jónssonar, Sveinbjörns P. Guðmundssonar og Berg- sveins Skúlasonar. Ritstjórn Þorsteins Jóns- sonar og rannsóknir sam- verkamanna hans gera verkið sérlega aðgengi- legt. 750 blaðsíður. Byggðir og bú ehf. ISBN 9979-9265-1-1 /-2-X Leiðb.verð: I-II 13.900 kr. MKtffL MOMIWAÍ Éqborða- en qrennist samt! ÉG BORÐA - EN GRENNIST SAMT Michel Montignac Þýðing: Guðrún Finnbogadóttir Kenningar franska nær- ingarfræðingsins Michel Montignac hafa vakið mikla athygli og bók þessi hefur farið sann- kallaða sigurför, bæði um Evrópu og Bandaríkin. Montignac telur stranga megrunarkúra lítils virði og setur ffam nýjar kenn- ingar um hvernig fólk geti losnað við aukakíló og haldið kjörþyngd. 160 blaðsíður. Fróði ISBN 9979-802-81-2 Leiðb.verð: 2.790 kr. FINNUGAIDUR OG HRIFIUNGA Ævintýri um norræna menningu FINNAGALDUR OG HRIFLUNGA Hermann Pálsson I tilefni af 75 ára afmæli Hermanns Pálssonar kemur út bók hans Finnagaldur og Hrifl- unga, ævintýri um norr- æna fræðimennsku sem hann skráði sér til gam- ans á liðnum vetri. Bókin fer ekki til bókaverslana en verður send áskrifend- um; nokkur eintök eru til sölu hjá Bókaútgáfunni á Hofi. 140 blaðsíður. Bókaútgáfan á Hofi ISBN 9979-9140-6-8 Leiðb.verð: 2.250 kr. FYRIR DYRUM FÓSTRU Konur og kynferði í íslenskum fornbókmenntum Helga Kress Safn sjö greina frá árun- um 1977-1996 um ís- lenskar fornbókmenntir frá kvennafræðilegu sjón- arhorni. Fjalla þær eink- um um samband karl- veldis, kynferðis og karnivals í þessum bók- menntum og gagnrýna hefðbundna rannsókna- sögu þeirra. 240 blaðsíður. Rannsóknastofa í kvennafræðum Háskóla Islands ISBN 9979-54-112-1 Leiðb.verð: 2.480 kr. 52
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.